Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 04.01.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 4. janúar 1976. TtMINN 27 AFSALSBRÉF Afsalsbréf innfærð 27/10-31/10 — 1975: Erla Högnad. og Gunnar Salómonsns. selja Pétri Jónss. og Þóri Kjartanss. hluta i Hraunbæ 134. Guðlaugur Ingimundarson selur Guðnýju Guðmundsd. hluta i Geitlandi 12. Sigrún Helgadóttir selur Páli Sveinss. fasteignina Hverfisgötu 108. 0 Afskriftir mennri frjálsri sparifjármyndun dauðri. Ef nú á einnig að neita af- skriftum um fullan og eðlilegan tilverurétt, verður afleiðingin einfaldlega sú, að eignir leita ekki i atvinnurekstur, og alla fjár- munamyndun i þjóðfélaginu verður að f jármagna með erlendu fé. Fari svo, getur afkomumögu- leikum þjóðarinnari framtiðinni verið stefnt í voða. Lausn afskriftavanda- málanna. Löggjafinn hefur reynt að setja réttlátar afskriftarreglur, en ár- angurinn hefur óneitanlega orðið flóknar og óréttlátar reglur bæði gagnvart atvinnuvegunum og al- menningi. Orsök þessara mistaka er fyrst og fremst sú, að þing- menn hafa ekki viljað ganga beint framan að þvi vandamáli, sem verðrýrnun peninganna skapar. Hér á eftir er sett fram ábending um, hvernig haga mætti lögum um afskriftir á einfaldan hátt og um leið ná fram auknu réttlæti, án þess að nokkrum þjóðfélags- þegn sé veitt auðgunaraðstaða á kostnað annars. Sú aðstaða er ó- neitanlega fyrir hendi i núverandi skattalögum. 1. Bókfært verð eigna og bók- færðar afskriftir fylgi verðlagi með notkun verðstuðla, sem reiknaðir væru út árlega fyrir mismunandi flokka eigna. (Fjármálaráðuneytið gefur nú þegar út slika verðstuðla). 2. Fyrningartimi eigna sé áætl- aður notkunartimi þeirra. 3. Söluhagnaður afskrifaðra eigna verði skattskyldur. Verði slikar reglur teknar upp, eru þær hreinu sölutekjur, sem kunna að myndast, hreinn sölu- hagnaður. Slikur söluhagnaður verður annað hvort vegna þess, að raunverulegur endingartimi er nokkru lengri en áætlað var, eða að viðhald eignarinnar hefur að töluverðu leyti verið endurnýjun. Hvort tveggja kann að vera skýr- ingin, en slikt eru hinar venjulegu skýringar á raunverulegum söluhagnaði notaðra eigna. Sá söluhagnaður, sem núverandi skattalög skilgreina svo, er ekki nema að takmörkuðu leyti þessa eðlis heldur miklu fremur til kominn vegna verðmætarýrnun- ar krónunnar. Og fyrir þá verð- mætarýrnun eru atvinnuvegirnir skattlagðir, þótt það bæti tap sumra, að geta bætt það upp á skuldahliðinni. @ Það sem hjarta elskunnar sinnar og lif- ir hamingjusamur eftir það. Þessi trú er ekkert einsdæmi, þar sem allir þeir rithöfundar og kvikmynda- gerðarmenn sem einhvern tima hafa gift sýsiumannssyni og vitavarðadætur hafa hana til að bera. Það sem sérkennir Chaplin og myndir hans, er ekk sú trúin, heldur traust hans á mannlegri góðmennsku og hjartahlýju. Smælinginn hans ofmetnastekki eða fyllist hroka gagnvart meðbræðrum sinum, þótt h^nn verði auðug- ur og geti notið lifsins. Gullið getur ekki umbreytt hinum hjartahreina, þvi h'ann heldur sakleysi sinu til hins siðasta. Það er þvi reglulega ánægjulegt að horfa á Gullæð- ið og hefur uppbyggjandi áhrif á manngæzku. — H V Guðm. Hákonarson selur Sunnu Stefánsd. hluta i Sörlaskjóli 80. Björn Traustason h.f. selur Rauða krossi íslands fasteignina Kleppsveg 32. Kjartan Ólafsson selur Jóni Þór Gunnarss. hluta i Dverga- bakka 16. Stefania J. Guðmundsd. selur Guðriði Stefaniu Ólafsd. hluta i Asgaði 26. Marta Danielsd. selur Kristinu og Helgu Thorberg hluta i Ránar- götu 17. Einar Helgason selur Sighvati Þorsteinss. hluta i Kambsvegi 2. Þórir Bjarnason selur Ingi- mundi Guðmundss. hluta i Laugateig 15. Jörgen P. Lange selur Herdisi Sigurðard. hluta i Gnoðarvogi 42. Sveinbjörn Björnsson o.fl. selja Benedikt Andréssyni hluta i Dunhaga 18. Jónas Jónsson selur Aðalsteini Guðjohnsen hluta i Geitlandi 4. Hallgrimur Ingólfss. selur Sig- rúnu Grimsd. hluta i Kleppsvegi 134. Bilamiðstöðin Vagn selur Ron- ald Simonarsyni hálfa húseignina Baldursg. 18. Aðalbjörg Vigfúsd. og Jóhann Þorsteinss. selja Ara og Helga Hjörvar hluta i Langholtsv. 176. Guðrún Eggertsd. o.fl. selja Rafni Guðmundss. hluta i Eski- hlið 15. Hervin Guðmundss. selur Herði Harðarsyni hluta i Blikahóium 2. Guðmundur Þengilsson selur Erni Axelssyni hluta i Krumma- hólum 2. Viggó Helgason selur Grétari Óskarssyni húseignina Framnes- veg 58A. Guðrún Eyjólfsd. selur Sigurði Blomsterberg fasteignina Lang- holtsveg 61. Afsalsbréf innfærð 3/11-7/11 — 1975: Haraldur Stefánsson selur Óskari Þ. Johnson hluta i Laugarnesvegi 106. Steingrimur Jónsson og Erlendur Ól. Jónsson selja Huldu Jónsdótt- ur hluta i Skeggjag. 2. Dan Wiium selur Sigurði Gisla- syni hluta i Leirubakka 12. Byggingafélagið Einhamar selur Ólafi Gunnarss. Flóvenz hluta i Austurbergi 8. Ebba Jónsd. og Engilbert Guð- mundss. selja Björgu Helgad. og Erlu D. Ólafsd. hluta i Njálsgötu 16. Irma Halldórsson selur Bjarna Össurarsyni hluta i Háaleitis- braut 14. Lára Gunnarsdóttir selur Hönnu Guðrúnu Halldórsd. hluta i skipa- sundi 21. Óskar & Bragi s.f. selur Arent Claessen hluta i Espigerði 4. Arnljótur Guðmundss. selur Jón- asi Frimanni Júliussyni hluta i Hrafnhólum 4. Jón Hauksson sel- ur Guðmundi Halldórss. og Sól- veigu Hauksd. hluta i Dúfnahól- um 2. Kristján Lárusson selur Jóhanni Páli Valdimarss. húseignina Sól- vallagötu 47 Ilelgi Magnússon selur Högna Valssyni hluta i Alftamýri 56. Þórleifur Gislason og Guðbjörg S. Ólafsd. selja Sigrúnu Helgadóttur fasteignina Bjargarstig 17. Þuriður Káradóttir seiur Áslaugu Stefánsd. hluta i Austurbrún 4. Dalsel s.f. selur Guðmundi Péturssyni hluta i Dalseli 10. Jón Atli Kristjánss. selur Einari Ólafss. hluta i Skipasundi 27. Guðriður U. Valdimarsd. selur Hauki Ástvaldss. hluta i llraunteigi 12. Rósa Gunnarsd. selur Asgrimi Þór Ásgrimss. hluta i Stóragerði 32. Elin Sigurbergsd. o.fi. selja Ólafi Ólafssyni hluta i Hraunteigi 7. Ásgeir M. Kristinss. seiur Dennis Jóhannessyni hluta i Seljavegi 27. Ágústa Gisladót.tir selur Þóru Sigr. Tómasd. hiuta i Vitastig 14A. Snæbjörn Kristjánss. selur Garð- ari Hilmarss. og Sigriði Bene- diktsd. hluta i Blikahólum 4. Ingibjörg Pálsd. selur Sigriði Ólafsd. hluta i Kleppsvegi 134. Þórólíur Meyvantsson selur Gunnþórunni Jónsd. og Óla Krist- jánss. hlut i Dunhaga 23. Gisli J. Sigurðss. selur Gisla Arn- kelss. og Arnkatii Ingimundar- syni fasteignina Ægissiðu 113. Jóna Sigmundsdóttir o.fl. selja Hallfriði D. Sölvad. hluta i Gnoðarvogi 36. Ingimar Haraldsson selur Jóni Sigurjónss. hluta i Blikahólum 4. Sigurgeir Ingimarsson selur Kristjáni Arnasyni hluta i Þor- finnsgötu 12.' Einar Sigurðss. o.fl. selja Bila- leigunni Geysi h.f. hús á Mjölnis- holti 14. Gunnar R. Ingvarsson selur Erni Úlfarss. hluta i Hraunbæ 174. Bjöm Bjarnason selur Svani Her- bertss. og Margréti Þ. Sigurðard. hluta i Hraunbæ 148. Guðmundur Bergss. og Kristinn Hliðar Kristinss. selja Kristjáni Inga Einarssyni hálfa húseignina Framnesveg 31. Hrefna Jónsdóttir og Tómas Kristjánss. selja Kristjáni Inga Einarss. hálfa sömu eign. Birgir Scheving selur Eiriki Þor- steinss. hluta i Jörfabakka 12. Þorsteinn Þórðarson selur Guð- mundi Sigmundss. húsið Bláskóga 5. Ólafur Ólafsson selur Gisia Bjarnasyni hluta i Efstalandi 8. Breiðholt h.f. selur Soffiu Sig- finnsd. hluta i Æsufelli 4. Lúðvik Vilhjálmsson selur Gunnari Laxdal Eggertss. hluta i Blöndubakka 16. Aðalsteinn Guðjohnsen selur Jónasi Jónssyni húseignina nr. 2 við Grundarland. Sólarfilma s.f. selur Andrési Sigurðss. húseignina Bragagötu 27. Guðlaug Kristinsd. selur Magnúsi Hilmarss. húseignina Rauðagerði 54. Viðlagasjóður selur Erlingi Guðmundss. húseignina Keilufell 41. Bjarni Ólafss. selur Guðriði U. Valdimarsd. o.fl. hluta i Sigtúni 27. Aðalsteinn Guðjohnsen selur Árna Jónassyni hluta i Geitlandi 4. Páll Halldórss. selur Ingibjörgu Ingimarsd. og Brynjólfi Vilhjálmss. hluta i Blönduhlið 18. Haukur Ó. Ársælsson selur Ingólfi R. Halldórss. hluta i Álfheimum 30. Elias Þorsteinss. selur Jóni Hannessyni hluta i Lindargötu 61. Bsf. Reykjavikur selur Myllunni h.f. hluta i Alftamýri 54. Arni Bjarnason Selur Gisla Jón- mundss. og Lilju Helgad. hluta i Espigerði 10. Þórður Karlsson selur Þórði Sigurðss. hluta i Kriuhólum 2. Þórhallur Stefánss. selur Gisla Agústssyni hluta I Sæviðarsundi 25. Ólafur Emilsson selur Birni Björnssyni hluta i Vesturbergi 138. Ólafur Ólafsson selur Kristni Tómassyni hluta i Hitaveitutorgi 3. Jón Helgason selur Sigurði Guð- marssyni hluta i Hrafnhólum 8. Breiðholt h.f. selur Friðriki K. Guðbrandss. hluta i Kriuhólum 2. Ólafur Már Ásgeirsson selur Nils H. Zimsen hluta i Mariubakka 20. Sveinn Lýðsson selur Guðmundi J. Richter sumarbústað að Elliðavatnslandi 17. Kaupið bílmerki Landverndar yÖKUM\ / EKKl\ £utanvega) TOÍIIf Til sölu hjá ESSO og SHELL behsinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Fundir um sjávarútvegsmál Vestfirðingar. Fundir um málefni sjávarútvegs verða haldnir á Bildudal kl. 14.00 laugardaginn 10. jan. Patreksfirði kl. 16.00 sunnudaginn 11. .jan. Tálknafirði kl. 21.00 sunnudaginn 11. jan. Fleiri fundir auglýstir siðar. Aliir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Liggur á gjörgæzludeild BH—Reykjavik — Maðurinn frá Suðureyri viö Súgandafjörð sem stunginn var linifi á morgni ný- ársdags liggur nú á gjörgæzlu- deild Borgarspitalans og var lið- an hans sögð svipuð i gær og við komuna þangað. Um nánari málsatvik er ekki vitað, þar eð ekki heíur verið unnt að yfirheyra málsaðila. 0 Landhelgin á né fengið upplýsingar um, hvað þessi tollfriðindi eru okkur raun- verulega mikils virði, en mér finnst, að þær upplýsingar þyrftu að liggja frammi, áður en farið er að færa þessum þjóðum á silfur- fati 130-140 þús. tonn af fiski ár- lega af íslandsmiðum, sem er það, sem boðið hefur verið, þótt ætla megi,að það verði meira. Og það sem verst er, þennan afla verðum við lika að taka af hlut okkar sjálfra. Lita ber það lika alvarlegum augum, að Efnahags- bandalagsrikin fyrrnefndu beita okkur sameiginlega viðskipta- legum refsiákvæðum til að fá fram rétt handa einni rikustu þjóð veraldar, Þjóðverjum og handa Bretum, sem ógnað hafa okkur með herskipum. Þessar þjóðir eru sameiginlega uppistaðan i þvi varnarbandalagi sem svo hefur kallað sig og við erum i og höfum sett okkar traust á. Manni verður á að spyrja: Erum við ekki i vondum félagsskap? Væri hægt að semja? Þær þjóðir heimsins, sem hafa færtefnahagslögsögusina út fyrir 12 milur og allt út i 200 milur, þ.e. Afriku- og S-Amerikuþjóðir, hafa allar haft annan hátt á en við lslendingar, þegar til samninga hefur komið við aðrar þjóðir um veiðar i lögsögunni. Þarna hefur einfaldlega verið um gjald að ræða fyrir ákveðinn skipafjölda og tonnafjölda, og tegundir er engu siður hægt að áætla en i samningnum við Vestur-- Þjóðverja. Nú er það svo, að Bretar og Þjóðverjar hafa hampað þvi mjög, að brezkir og þýzkir fiskimenn stæðu uppi at- vinnulausir og útgerðarmenn i þessum löndum hefðu ekki verk- efni fyrir skip sin, nema þau fengju að veiða i islenzkri lög- sögu. Ef litið er á þessi atriði og til þeirra manna, sem alltaf hafa viljað semja um afla til handa út- lendingum, jafnvel þótt um ekk- ert væri að semja og það kæmi' niður á okkur sjálfum, væri það þá ekki hreinlegast að fara sömu leið og fyrrnefnd Afriku- og Suður-Amerikuriki hafa farið? Hugsanlega er þetta sú leið, sem farin verður i framtiðinni, ef 200 milna efnahagslögsaga verður að alþjóðalögum. Það getur verið styttra i það en margir halda nú. Við tslendingar myndum við slikar aðstæður hugsanlega kaupa veiðileyfi af Bretum fyrir ákveðinn sildveiðiflota, og þeir aftur af okkur fyrir ákveðinn togaraflota til að veiða þorsk. Nú á þessu hausti hafa nokkur is- lenzk sildveiðiskip verið að veiðum við Afrikustrendur og lagt afla sinn i bræðsluskipið Norglobal, sem keypti veiðirétt af strandrikinu Maritaniu og hefur manni skilizt að þar væri af nógu að taka. Að þreyja þorrann Einn aðalkostur- og ókostur — á Bretum hefur jafnan verið talinn þrjózkan. Menn hafa jafnvel haldið þvi fram, að þeir hafi unnið heimsstyrjöld á þrjózkunni. 1 þessu geta falizt sannleikskorn, sem vert erað gefa gaum. Ég tók það fram fyrr i þessu spjalli, að eini kosturinn við samninginn við Vestur-Þjóðverja væri sá, að hann væri raunverulega ekki nema til fimm mánaða, nema samið verði við Breta. Ég vil benda fólki á þessi atriði. 1 siðasta þorskastriði, og eins nú, hefurokkar aðalvopn i baráttunni við landhelgisbrjóta verið að klippa aftan úr togurunum Her- skip Breta eru meðal annars ætluð til að koma i veg fyrir það. Spurningin er, hvort við höfum gert nægjanlega mikið að þvi að finna leiðir til þess að trufla veiðar þeirra. Min skoðun er sú, að við þurfum á öllum tiltækum ráðum að halda til sigurs i þessu máli, og ættum að athuga allar hugmyndir vel, sem til greina kæmi að nota. Ég set að lokum fram þá hugmynd, hvort hugsanlegt væri, að nota mætti þyrlur við að rifa pokann, þegar trollið er tekið? Sigurgeir Jónsson. 0 Steindrápur týralegri en svo, aö það má rétt trúa henni, ef góður vilji er fvrir. Svo hefur hún tvo kosti, sem taka verður með i reikninginn og sem munar óneitanlega um. 1 fyrsta lagi hefur hún verið sýnd við metaðsókn erlendis, eftir þvi sem auglýsingin segir, og svo er hún eina lögreglumvndin sem boðiö er upp á i Reykjavik um jól- in Það verður aö segjast eins og þaö er. aö kvikniyndahúseigend- um er tekið af förlast. Ef Stjörnu- og Laugarásbió eru undanskilin. getur hvergi að lita ofbeldi eða blóöstreymi. sem nokkurt gagn er i. Þaö mætti halda aö mennirnir hefðu kristnazt á árinu sem leið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.