Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 13
SAMGÖNGUR „Þetta er eina leiðin sem hægt var að fara,“ segir Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri en Vegagerðin hefur ákveðið að fram- lengja samninga sína um áætlunar- flug innanlands við bæði Íslands- flug og Landsflug til eins árs, eftir að kærunefnd útboðsgagna komst að þeirri niðurstöðu að útboðsgögn fyrir áætlunarflug innanlands hefði verið óskýr. „Þetta er bráðabirgðaniður- staða en þar sem útboðsferlið tekur langan tíma urðum við að fara þessa leið,“ útskýrir hann. Í sumar var áætlunarflug inn- anlands boðið út og skiluðu fimm flugfélög inn tilboðum. Flugfélag Íslands reyndist hafa lægsta til- boðið en það hljómaði upp á fjórð- ung af áætluðu kostnaðarverði. Í ljós kom að Flugfélag Ísland taldi sig vera að bjóða til eins árs en ekki þriggja eins og gert var ráð fyrir í útboðslýsingu. Var útboðið kært og kærunefnd útboðsmála komst að því að útboðsgögnin hefðu verið óskýr og hætta á misskilningi hefði skapast. Útboðið var því úrskurðað ógilt og verður flugið boðið út aftur á næsta ári. - fgg Gæludýratryggingar TM skiptast í fjóra þætti: Ábyrgðartryggingu, Sjúkrakostnaðartryggingu, Gæslutryggingu og Líf- og heilsutryggingu. Hver kallar köttinn sinn Snata? Gæludýratrygging TM Dæmi um hvað Sjúkrakostnaðartrygging TM bætir: // Útgjöld til dýralækna eða dýraspítala vegna skoðunar og meðferðar á gæludýrinu þínu færðu bætt. // Tannviðgerðir vegna slysa eru bættar. // Útgjöld vegna læknisrannsóknar á dýrinu eru bætt, s.s. fyrir röntgenmyndir, línurit og rannsóknir á vefjum og öðrum sýnum. Sama á við um lyf sem gæludýrið fær við skoðun eða meðferð. Dæmi um hvað Sjúkrakostnaðartrygging TM bætir ekki: // Kostnaður vegna geldingar dýrs, ófrjósemisaðgerðar eða fæðingar afkvæma fæst ekki bættur. // Meðferð vegna slysa eða sjúkdóma sem hafa komið upp áður en tryggingin gekk í gildi fæst ekki bætt. Sama má segja um meðferð vegna meðfæddra og arfgengra kvilla svo og sjúkdóma sem koma upp innan 14 daga frá gildistöku tryggingarinnar. // Kostnaður vegna almennra skoðanna, bólusetninga og meðferða til að fyrirbyggja eða lækna afleiðingar orma fæst ekki bættur. Við sumum spurningum fást bara engin svör. Óhöpp henda okkur og við því er ekkert að gera. En þú getur brugðist við strax með því að tryggja hjá tryggingarfélagi sem gefur þér skýr svör og leggur áherslu á hraðvirkan frágang tjónamála. Þú átt kannski kunningja sem er öðruvísi en fólk er flest. Honum gæti alveg dottið í hug að fá sér kött og kalla hann Snata. Grunlaus skokkar þú í heimsókn með hundinn þinn og allt fer í háaloft. Þegar hundurinn þinn lendir í slysi er gott að vera rétt tryggður. Gæludýratrygging TM er ekki flókinn hlutur og það tekur enga stund að ganga frá henni. Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma 515 2000 eða farðu á www.tryggingamidstodin.is og fáðu skýr svör. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S T M I 28 60 5 1 1/ 20 05 Humar 1.290, kr/kg Ótrúlega gott verð á fínum humri. Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Vegegerðin framlengir flugsamninga: Nýtt útboð um innan- landsflug á næsta ári JÓN RÖGNVALDSSON Vegagerðin hefur framlengt samninga um áætlunarflug innanlands, þar til hægt að bjóða flugið út aftur. ÁFENGI Það er löng hefð fyrir því í Danmörku að dreifa jólabjórnum á bari í byrjun nóvember. Tuborg-bjórframleiðandinn hélt í þessa hefð á föstudagskvöld- ið. Tveggja hæða strætó keyrði þá um götur Kaupmannahafnar og gaf vegfarendum smakk af nýbrugguðum jólabjór þessa árs. Fyrir nokkrum árum var jóla- bjórinn alltaf kynntur á miðviku- dagskvöldum. Tekið var fyrir það þegar samtök verslunarskóla- nema köfðust þess árið 1999 að veisluhöldunum yrði frestað fram á föstudag. Helsta ástæða nem- anna var að það reyndist mörgum erfitt að mæta í skólann daginn eftir. ■ Aðventan hafin í Danmörku: Dreifing hafin á jólabjórnum TUBORG KEYRIR ÚT BJÓRINN MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.