Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 70
SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 33,3%Nei SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Þarf að taka til í geymslunni þinni? Ætlarðu í stórframkvæmdir fyrir jólin? 66,7%Já DRAUMAHÚSIÐ MITT MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR Hundavænt með heitum pottiÍsaksskóli er um 1.800fermetrar að stærð. Hann er byggður í tvennu lagi. Eldri hlutinn er frá 1955. Húsameistari þess húss var Indriði Ní- elsson. Það hús var um margt mjög sérstakt. Til dæmis var strax í upp- hafi settur í það innan- hússími og einnig hátal- arakerfi þannig að skóla- stjórinn Ísak Jónsson gat ávarpað nemendur eða spilað fyrir þá af skrif- stofunni. Nýrri hlutinn var vígður 1990 og það var dr. Maggi Jónsson sem teiknaði það hús. Rýmið í nýbyggingunni veitti aðstöðu til mun fjölbreyttara skólastarfs en áður að sögn Eddu Huldar Sig- urðardóttur skólastjóra. Þar er til dæmis mjög góður salur sem nýtist bæði vinnu nemenda og til sýninga eða tónleikahalds af ýmsu tagi. ÍSAKSSKÓLI ? Margrét Pétursdóttir leikari myndi vilja eiga stórt hús niðri í bæ. „Draumahúsið mitt er með fallegu útsýni og fallegum garði sem hægt er að ganga beint út í úr húsinu. Þetta er stórt og fallegt einbýl- ishús en samt alveg niðri í bæ. Húsið er ofsalega bjart og það hreinsar sig sjálft. Þar er nóg pláss,“ segir Margrét og sonur hennar Tryggvi Geir bætir við: „Með sér garðhúsi fyrir mig.“ Mamma hans gef- ur nú ekki mikið fyrir það í bili en segist myndi vilja hafa séríbúð í húsinu: „Þar sem amma hans Tryggva byggi svo hann gæti alltaf farið í pönnukök- ur. Svo ætti systir mín heima rétt hjá.“ Margrét vildi auk þess hafa stóran garð. „Garðurinn er hunda- vænn og með fallegum trjám og heitum potti.“ Og einhvern tíma seinna garðhúsi fyrir Tryggva Geir. Fasteigna- gjöldin hækka Fasteignaverð hefur hækkað mun meira en laun að undan- förnu. Því hafa fasteigna- skattar líka hækkað langt umfram ráðstöfunartekjur al- mennings. Á síðustu fimm árum hefur fast- eignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað sextíu prósent umfram launahækkanir. Fasteignagjöld hækka í sama hlutfalli og fast- eignaverðið. Því er gert ráð fyrir að helmingur þeirrar kaupmáttar- aukningar sem spáð er á þessu ári fari í að standa undir hækkuðum fasteignasköttum. Enda þótt mikil eignamyndun hafi átt sér stað á þessum tíma innleysir fólk ekki þann hagnað nema í fáum tilfell- um. Greiðslubyrði vegna fasteigna- gjalda hefur því aukist gríðarlega sem hlutfall af tekjum. Margrét er hundaeigandi svo húsið yrði að sjálfsögðu búið með tilliti til þess. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 300 250 200 150 100 50 0 FJÖLDI 17/9- 22/9 202 23/9- 29/9 199 30/9- 6/10 181 7/10- 13/10 210 14/10- 20/10 158 21/10- 27/10 194 52 Bak efni lesið 6.11.2005 16:09 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.