Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 2. april 1976. Föstudagur 2. apríl 1976 fc Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla f Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er neöit, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. , 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferðá Snæfellsnes.gist i Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök- ur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Drit- vik, Svörtuloft, og viðar, Fararátjórar Jónl. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. — Otivist. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur fagnað i Fóstbræðra- félaginu við Langholtsveg, föstudaginn 9. april i tilefni af 35 áraafmælinu.Þær sem ætla að vera með eru vinsamlega beðnar að hafa samband við Ástu i slma 32060 sem allra fyrs t. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Ueykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til ki. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvi lið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökk vilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Hriseyingar—Hriseyingar. Árshátiðin verður i Félags- heimili Seltjarnarness, laugardaginn 3. april. Hefst með borðhaldi kl. 7. Upplýsingar i sima 85254 — 35454 — 12504 — 40656. Kvenfélagið Seltjörn minnir á heimboð kvenfélags Lága- fellssóknar næstkomandi mánudag kl. 8, ferð frá félags- heimilinu kl. 7,30 stundvis- lega. Látið vita fyrir föstu- dagskvöld i sima 20423 eöa 18851. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn minnir á kaffiboð kvenfélags Lágafells- sóknar næstkomandi mánu- dag kl. 8.30. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 8 stundvislega, látið vita fyrir föstudagskvöld i sima 20423 eöa 18851. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn að Hlé- garði, mánudaginn 5. april, og hefst með borðhaldi kl. 8. Gestir fundarins verða konur frá kvenfélaginu Seltjörn. Ýmis skemmtiatriöi. Félags- konur eru beðnar að tilkynna þátttöku i siðasta lagi á sunnu- dag i simum 66189 — 66149 — 66279 — 66233 — Stjórnin Laugardagur 3. aprfl kl. 13.00 Hvaða lifverur leynast i flæðarmálinu? Svar við þeirri spurningu fæst I laugardags- ferðinni, sem verður I fjöru i nágrenni borgarinnar. Leið- beinandi: Jónbjörn Pálsson, liffræðingur. Hafið ilát og spaða meðferöis. Verðkr. 500 gr.v. bllinn. Ferðafélag Islands. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveit skáta, tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leið- beiningar um hentugan ferða- útbúnað. Farið verður I Þórsmörk á sklrdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið tímanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. S. 11798 og 19533. GORKí-sýningin i MlR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum og sunnudög- um kl. 14—18. Kvikmyndasýn- ingar kl. 15 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. — MÍR. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dálki veröa aö berast blaðinu í síö- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Barnaskemmtun FEF er á laugardaginn ÁRLEG barnaskemmtun, sem Féiag einstæðra foreldra gengst fyrir, verður i Austurbæjarbiói laugardaginn 3. april og hefst ki. 14:30. Þar verður að venju fjöl- margt til skemmtunar, og má nefna, að börn úr átta ára bekk I Austurbæjarskólanum flytja söngleik, Herdis Egilsdóttir segir sögu af þeim Músa og Hrossa, sem mörg börn kannast við úr sjónvarpi. Neméndur á ýmsum aldri úr Ballettskóla Báru sýna dans, ungar fimleikatelpur úr Kópavogi sýna listir sinar. Barnakór syngur fjörleg lög og Sigrún Valbergsdóttir flytur þulu eftir Jónas Arnason. Jón Guðni og örn Bjarnason skemmta með söng og gitarleik, og loks má nefna grinkarlana Halla og Ladda. Kynnir á skemmtuninni verður Hjalti Rögnvaldsson. Ailur ágóði rennur i Minningar- sjóð einstæðra foreldra. Miðasala verður i Austurbæjarbióii dag frá kl. 16,og frá kl. 11 f.h. á sýningar- dag. Viðgerðir á rafmagns- og diesel-kerf um CAV Oliu- og loftsiur í flestar tegundir bif reiða og vinnu- véla HLOSSI? Skipholti Ti Simar 8 13 S0 verzlurt 8 13 51 verkstæði 8 13 52 skrilslola FERMINGARGJAFIR 103 Davíðs-sálraur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem i mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og glevm cigi ncinum velgjörðum hans, BIBLÍAH OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL.BIBLÍUFELAG (Öitíibranbóötofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opiÖ3-5e.h, 2) Vit. 3) Róm. 4) Óviti. 5) Annar. 7) Iði. 8) AÁB. 9) lar. Lárétt 13) Lít- 141 Ern. 1) Framleiðsla. 6) Sjúkrahús. 10) Belju. 11) Mynni. 12) llát. 15) Svipað. Lóðrétt 2) Leyfi. 3) Rugga. 4) Býsn. 5) Rogast. 7) Strit. 8) Efni. 9) Vatn. 13) Auð. 14) Egg. Ráöning á gátu No. 2181. Liárétt I) Svara. 6) Vitamin. 10) 16. II) An. 12) Tilbera. 15) Stund. Kökubasar og flóamarkaður að Hallveigarstöðum, laugardaginn 3. april kl. 2. Kvennadeild Rangæingafélagsins RANGÆINGAR Almennur borgara- fundur um atvinnumól í Rangárvallasýslu Verkalýðsfélögin i Rangárvallasýslu, sveitarstjórnir og sýslunefnd Rangár- vallasýslu, hafa i sameiningu ákveðið að halda almennan borgarafund um atvinnu- mál i héraðinu, laugardaginn 3. april n.k. kl. 14. Fundurinn verður haldinn i Hellubiói. Frummælendur verða: Sigurður óskars- son, fulltrúi Verkalýðsfélagsins Rangæ- ings og Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri á Hellu. Fundarstjórar verða: Hilmar Jónsson, formaður verkamannadeildar Rangæings og Ólafur Guðmundsson, bóndi, Hellatúni. Félagsmálaráðherra mun mæta á fundinn og sérstaklega hafa verið boðaðir til fundarins þingmenn Suðurlandskjördæm- is og fulltrúar Alþýðuflokksins og Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður okkar Guðrúnar Guðnadóttur húsfreyju að Þverlæk I Holtum. Guðmundur Þorleifsson, Guðni Guðmundsson, Þorleifur Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu Jóninu Jónsdóttur frá Jónsborg, Hverfisgötu 38B, Hafnarfirði. Karólina K. Björnsdóttir, Björney J. Björnsdóttir, Magnús Eliasson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.