Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Köstudagur 2. april 1976.
{&ÞJÖOLEIKHÚSIO
3*11-200
KARLINN A ÞAKINU
i dag kl. 15. Uppselt.
Laugardag kl. 15. Uppselt.
Sunnudag kl. 15.
NATTBÓLIÐ
i kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
CAR1VIEN
Laugardag kl. 20.
Litla sviöið:
INUK
Þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20
Simi 1-1200.
Asteríx
Opið frá
kl. 9-1
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental , Qjl QOi
Sendum I-74-721
li:ikfí;la( ;
KEYKIAVÍKUR
3* 1-66-20
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
EQUUS
laugardag. — Uppsclt.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
VILLIÖNDIN
sunnudag kl. 20.30. — 7. sýn.
Græn kort gilda.
SKJ ALPHAIVIRAR
þriðjudag. — Uppselt.
SAUMSTOFAN
miðvikudag. — Uppselt.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14
til 20.30. Simi 1-66-20.
ef þig
Nantar bíl
Tll að komast uppi sveit.út á land
eðaihinnenda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
á
át \n j átn
LOFTLEIÐIR SÍLALEIGA
m RENTAL
«a*21190
IX. I • I
Dögg
Kaktus
KLÚBBURINN
íbúð óskast
Landspitalinn óskar eftir þriggja til fjög-
urra herbergja ibúð til leigu strax, helzt i
Þingholtum, Norðurmýri eða Hliðum.
Tilboðum óskast skilað til Skrifstofu rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, sem fyrst og eigi
siðar en 14. mai n.k.
Reykjavik, 1. april 1976.
Skrifstofa rikisspitalanna.
Tilboð óskast v/kaupa á 13.000 litrum af hvltri vegamáln-
ingu.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað 20. april 1976, kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Guðmóðirin
og synir hennar
Sons of Godmother
Sprenghlægileg og spenn-
andiný, itölsk gamanmynd i
litum, þar sem skopast er að
itölsku mafiunni i spirastriði
i Chicago.
Aðalhlutverk: Alf Thunder,
Pino Coiizzi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tSLENZKUR TEXTI.
Mjög sérstæð og spennandi
ný bandarisk litmynd um
framtiðarþjóðfélag. Gerð
með miklu hugarflugi og
tæknisnilld af Jolin Boor-
man.
Aðalhlutverk: Sean
Connery, Charlotte Rampl-
ing
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TIL
fermingar
GJAFA
Texas Instruments
vasatölvur
í úrvali
HAGSTÆÐ VERÐ
D
V______/
PDRf
SÍMI B150S'ÁRMÚLAI'l
3*3-20-75
Viðburðarrik og mjög vel
gerð mynd um flugmenn,
sem stofnuðu lifi sinu i hættu
til þess að geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 5og 9
Bófinn með bláu augun
Ný kúrekamynd með
Terence Hill.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Allra siðasta sinn.
3*1-89-36
Per
ISLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi, skemmtileg
og vel leikin ný dönsk saka-
málakvikmynd i litum, tvi-
mælalaust besta mynd, sem
komið hefur frá hendi Dana i
mörg ár.
Leikstjóri: Erik Crone.
Aðalhlutverk: Ole Ernst,
Fritz Helmuth, Agnete Ek-
mann .
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Málaliðarnir
með Rod Taylor.
Sýnd kl. 9.
WALT DISNEY productíon*’.
DWAYKE
HICKMAN
MARY ANN
MOBLEY
LANCHESTER
JOE
FLYNN
TECHNICOLOR*
Þjófótti hundurinn
Bráðskemmtileg bandarisk
gamanmynd frá Walt
Pisney.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 7.
Auglýsið í Tímanum
lonabíó
3*3-11-82
3* 16-444
ROMANTIC
P0RN0GRAPHY"
—New York Times
JOSEPH E. LEVINE
Th« Directors Company prosonts
Gene
Hackman.
"The
Conversation”
Mögnuð litmynd um nútima-
tækni á sviði njósna og
simahlerana i ætt við hið
fræga Watergatemál.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Ilack-
man.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Voru guðirnir
geimfarar
Chariots of the Gods
Þýzk heimildarmynd með
ensku tali. Myndin er gerð
eftir metsölubók Erichs von
Oaniken með sama nafni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AN AVC0 EWBASSY RELEASE jils
Nteturvörðurinn
Viðfræg, djörf og mjög vel
gerð ný itölsk-bandarisk lit-
mynd. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla athygli,
jafnvel deilur, en gifurlega
aðsókn. I umsögn i blaðinu
News Week segir: Tango i
Paris er hreinasti barna-
leik.ur samanborið við
Næturvörðinn. Dirk
Bogarde, Charlotte
Rampling. Leikstjóri:
Liliana Cavani.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15.