Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 2. april 1976. TÍMINN 23 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Sverrir Bergmann, varaþingmaður, og Guðmundur G. Þórar- insson, varaborgarfulltrúi verða til viðtals laugardaginn 3. april á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18, frá kl. 10 til 12. Almennur fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavlkur boðar til almenns fundar um efnið: Alþingi — virðing þess og verksvið. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 8. april og hefst ki. 20.30. Frummælendur: Ingvar Gislason alþingismaður. — Finnur Torfi Stefánsson lögfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og hefur alþingismönnum öllum verið sérstaklega boðið. Ódýr barna- og unglingaskrifborðssett Til sölu lituð barna- og unglingaskrif- borðssett. Mjög ódýr. Tilvalin til ferming- argjafa. Eigum einnig örfá hjónarúm og simaborð tilbúin undir málningu. Sendum gegn póstkröfu. Opið laugardaginn til kl. 17. Trésmiðjan Kvistur Súðavogi 42 (Kænuvogsmegin) Simi 33-1-77. KONI höggdeyfar fyrir Ford Escort 1974 og 1975 (framan og aftan) nýkomnir. Pantana óskast vitjað. ARAAULA 7 - S!MI 84450 ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja ölduselsskóla I Seljahverfi, Breiðholti, 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. mai 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Alþingi ® ekki dæma, sem hafður hefur verið i frammi i umræðum um landbúnaðarmál, og um byggða- mál og byggðastefnu almennt. Ég þykist muna það rétt, að eitt höfuðmarkmið núverandi hæst- virtrar rikisstjórnar, svo og vinstri stjórnarinnar sálugu, hafi verið „þróttmikil byggöastefna” og allir stjórnmálaflokkar halda nú hátt á lofti fána þeim, sem Gisli Guðmundsson dró fyrstur manna að húni. En það sem mér finnst einkennt hafa málflutning stjórnmálamannanna og ann- arra, er um byggðástefnu eða byggðamál hafa fjallað, er sifellt tal um aðstoð, stuðning eða styrki til handa þessu eða hinu byggðar- laginu. Þetta kemur mér furðu- lega fyrir sjónir. Og mér finnst það liggja i hlutarinseðli, að slik- ur málflutningur sé málstaðnum sem slikum ákaflega neikvæöur. Efnahagsörðug- leikarnir sífelldur höfuðverkur Ég er nú ungur að árum, og ég man ekki það langt aftur i timann, að efnahagsörðugleikar og vandamál þeim samfara hafi ekki verið sifelldur höfuðverkur stjórnvalda. En það er þannig með langvarandi höfuðverk, að hann verður ekki læknaður með þvi að taka inn eina og eina magnyltöflu. Einhvern veginn finnst mér það þó einmitt vera það, sem alltaf er verið að gera. E.t.v. má likja okkur við eitur- lyfjasjúklinga, sem alltaf þurfa meira og meira. Ein gengisfelling — 25% verðbólga, önnur gengis- felling — 50% verðbólga, og svo áfram. Flestir vita hver verða yfirleitt að lokum örlög slikra sjúklinga. Þótt úthtið hafi verið svart, þá erég nú ungur maður og bjartsýnn, og þótt allir sjóðir séu sagðir tómir, þá er þetta ekki svo slæmt. Við eigum til allrar hamingju sjóði með innstæðum. Við eigum stórbrotið og viðáttu- mikið land, sem hefúr upp á að bjóða ómengað loft og vatn og ómælda orku, svo að dæmi séu tekin. Við eigum eittstærsta mat- vælaforðabúr, sem ein þjóð getur státað af, i sjónum i kringum okkur, En jafnvel allir þessir sjóðir eru forgengilegir, og sá timi getur ekki verið langt undan, að við áttum okkur á þvi, að á höfuðstóla þessara sjóða má ekki ganga — við verðum að láta okkur nægja vextina. Mér er það fullljóst, að vandamál okkar Norður-Þingey- inga eru ekkert einsdæmi, en ég legg áherzlu á það, að þrátt fyrir útgjaldaaukningu, sem e.t.v. er óhjákvæmileg, nái tillaga min fram að ganga og fái eðlilega af- greiðslu hæstvistrar rikisstjórn- ar. Hún er að minu mati, einmitt til þess að forða enn frekari og ófyrirséðum margföldum út- gjöldum áður en langt um liður. Góðar undirtektir Að lokinni ræðu Kristjáns tóku nokkrir þingmenn til máls og lýstu miklum stuðningi við tillögu Kristjáns. Meðal þeirra sem til máls tóku voru Ingvar Gislason, Ingi Tryggvason, Stefán Jónsson og Albert Guðmundsson. Að lokum þakkaði Kristján þeim undirtektirnar og áréttaði nokkur atriði úr ræðu sinni. jts&k @ TILBOÐ óskast i 7,0 m skipsbjörgunarbát fyrir 30 manns, með bún- aði, I þvi ástandi sem hann cr. Báturinn, sem er byggður úr styrktu plasti, er til sýnis i geymsluporti Landhelgisgæslunnar að Seljavegi 32. Nánari upplýsingar veitir Garðar Pálsson skipaeftirlits- maður Landhelgisgæslunnar. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri 13. april 1976, kl. 11:30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGARTÚNl 7 SÍMI 26844 ÚTBOÐ Tilboð óskast i 100—200 tonn af asphalt bindiefni, (emulsi- on). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn, 21. april 1976, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Njótið þess öfyggis, sem góð heimilistiygging veitir. • JÓN GRANNI Jakob J. Smári. Hollenskt lag. Jón granni, sem býr nú við götu næsta hér, nú við götu næsta hér, :,: hann gjörir hvað sem er, :,: :,: já, hann bjargar sjálfum sér, :,: Og hann býr til fegurstu fíólín, fegurstu fíólín. Trillilín, trillilín Ijóðar fíóltn, trillilín, trillilín ljóðar fíólín, já, trillilillilín, já trillilillilín, :,: og hans ljúfa er nefnd Katrín. :,: Hann Jón granni„bjargar sjálfum sér“. Að sjálfsögðu er fyrirhyggja í tryggingamálum snar þáttur þess að vera sjálfbjarga. Það er boðskapur Jóns granna „við götu næsta hér". Skrifstofur okkar og umboðsmenn um land allt veita nánari upptýsingar um HEIMILISTRYGGINGUNA og þær endurbætur og nýjungar, sem gengu í gildi 4. janúar 1976. Sími aðalskrifstofunnar í Reykjavik er 38500. SAMMNNUTRYGGINGAR GT. ÁRMÚLA3 SÍMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.