Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.04.1976, Blaðsíða 1
Aætlunarstaðír: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- < hólmur —fRif .Súgandafj. Sjúkra- o allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 leiguflug um „Vísis-mafian" á stjái: NÚ ER REITT TIL HÖGGS AÐ GUNNARI THORODDSEN KRISTJÁN Thorlacius, for- maöur BSRB, og Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráö- herra, undirrita i gærkvöldi samkomulag milli ríkisins og opinberra starfsmanna, en samkomulagiö náöist á 27 klukkustunda löngum fundi, sem stöð til klukkan 18 i gær. Kjarasamningarnir eru i grundvallaratriðum sam- hljóöa samkomulagi ASÍ og VSÍ. fullum hálsi og sagðist harma á hvaö lágu stigi umræðurnar væru. Hann nefndi Jóhannes Nordal. formann Landsvirkj- unar, og sagði, að liklega væri hann i „alheims-mafiu" sam- kvæmt kenningu Alberts. Nánar verður sagt frá þessu máli i blaöinu á morgun. en þess má geta. að blaðamaður frá Visi var viðstaddur þennan borgarstjórnarfund. en blaða- maður frá þvi blaði hefur ekki séEt á borgarstjórnarfundi i fjölda mörg ár ár. Haft var á oröi eftir borgarstjórnar- fundinn i gær. að nú hefði Visis-mafian" reitt til höggs að Gunnari Thoroddsen, en mjög haröar ádeilur hafa ver- iö á Gunnar Thoroddsen i Visi siðustu daga, og náin tengsl eru milli Daviðs Oddssonar og Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Visis. Of gott til þess að vera satt m---► Q JG-Reykjavik. — Mjög harðar uinræður uröu I borgarstjórn Reykjavikur i gærkvöidi um orkumál I tilefni af fyrirspurn Daviös Oddssonar (S) um þau mál. í málflutningi Daviðs kom fram nijög harkaieg gagnrýni á yfirstjórn orku- mála i iandinu, og varð ckki annað skiliö á máli hans, en þar ætti orkumálaráðherra Gunnar Thoroddsen stærsta sök. Talaði Davíð um „sér- stakt og ógnvekjandi ástand i orkuinálum” og „flausturs- legar ákvaröanir.” Albert Guðmundsson (S), sem gegndi störfum forseta borgarstjórnar I fjarveru Olafs B. Thors, gagnrýndi málflutning Daviös harðlega, og sagði, að ekki færi milli mála að hverjum spjótunum væri beint. „Eg fæ ekki betur séð en nýtt Armannsfellsmál Dav ið OdC' s on sé i uppsiglingu" sagði Albert og átti þá við, að Davið hefði verið upphafsmaður að Ar- mannsfellsmálinu með aðstoð Visis. Mátti skilja það af orðum Aiberts að nú ætti að leika sama leikinn gegn Gunnari Thoroddsen. Mótmælti Albert ásökunum i garð orkumála- ráðherra. Davið Oddsson svaraði Ólafur Jóhannesson, dómsmálaróðherra Landhelgisbrot íslend- inga veikja málstaðinn Mó-Reykjavík.— Það er hörmu- legt, að slikt skuli koma fyrir, sagði Ólafur Jóhannesson dóms- málaráðherra um þá atburði, er átta islenzkir bátar voru teknir i landhelgi i fyrradag. — Að Islendingar skuli haga sér á þennan veg, getur aldrei orðið nema til að veikja málstað okkar, sagði dómsmálaráðherra enn fremur. DÓMAR i málum skipstjóranna átta voru kveðnir upp i gær. Skip- stjóri FRAM AK var dæmdur i sakadómi Reykjavikur og hlaut hann 400 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjórinn áfrýjaði dóminum til hæstaréttar. í Vestmannaeyjum voru mál fimm skipstjóra tekin fyrir. Skip- stjórar á bátunum SUÐUREY VÉ, SÆVÁRl VE, ILLUGA VE og HAFERNI VE voru dæmdir i 230 þúsund kr. sekt i landhelgissjóð og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Verði sektin ekki greidd kemur 30 daga varðhald i stað sektar. Skipstjóri á HELGA BJARNA- SYNI RE var dæmdur i 120 þús- und kr. sekt fyrir ólögleg- an umbúnað veiðarfæra. En hinir bátarnir voru allir staðnir að veiðum. Á Selfossi voru skipstjórar á bátunum STAKKI AR og ÓLAFI MAGNÚSSYNI ÁR dæmdir i 250 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. • r • • rn- ar reyndust vera fíkniefni Gsal-Reykjavik. — Atján ára gamall tslendingur var siðari hluta dags i gær handtekinn á Kefiavikurflugveiii með 1200 grömm af fikniefnum, senniiega hassi. Rúður brotnar í Alþingis- húsinu NOKKRIR unglingar voru með óspektir i borginni i gærmorgun, og brutu þá m.a. rúðu yfir dyrum Alþingishússins. Gunnar tók myndina, þegar gert var við rúðuna, en þingmenn gcngu hiklaust undir fötu viðgerð- armannsins. Pilturinn, sem var að koma frá Kaupmannahöfn, ætlaði i gegnum „græna hliðið” hjá tollgæzlunni með allmargai hljómplötur undir hendinni. Þegar hljómplötu- hulstrin voru tekin utan af „hljómplötunum” reyndust þær vera fikniefni, samanpressuð i hljómplötuform. — Það var einskær tilviljun að við fundum þetta, sagði einn toll- varðanna á Keflavikurflugvelli i gær i samtali við Timann. Málið er nú komið til fikniefna- dómstólsins. „Græna hliðið” á’ Keflavikur- flugvelli er ætlað þeim sem engan tollskyldan varning hafa meðferð- is, en annað slagið eru þó gerðar þar skyndiathuganir og þannig var það einmitt i gær, þegar ungi maðurinn gekk þar i gegn með „hljómplöturnar” sinar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.