Tíminn - 07.04.1976, Side 8
8
TÍMINN
Miðvikudagur 7. apríl 1976.
Sérfræðingar í jarðhitadeild Orkustofnunar:
Sú áhætta tekin
að vélabúnaður
og gufuveita
henti ekki þeirri
gufu sem úr bor-
holunum fæst
— nauðsynlegt að halda áfram borunum
Þessa dagana stendur yfir sýning á kanadiskum og bandariskum véisieðum hjá Gisla Jónssyni & Co. hf.
i Sundaborg, Klettagörðum 11. Einnig eru sýndir aftanisleðar eða kerrur og ýmiss konar aukahlutir vél-
sleöa svo sem áttavitar, burðargrindur o.fl. Sýningin er opin virka daga kl. 9-6, á laugardag 10-6 og á
sunnudag 2-6, en þá lýkur sýningunni.
Ferðaskrifstofur á Norðurlöndum
kynna íslandsferðir sérstaklega
SJ-Reykjavik — Ferðaskriístofur
á Norðurlöndum, sem reka starf-
semi undir nafninu Prisma
Tours, auglýsa nú islandsferðir i
ferðabæklingi sinum, sem dreift
er i stóru upplagi um öll Norður-
lönd. Flogið er með Flugleiðum
A FUNDI stjórnar og fulitrúaráðs
Sambands ísl. barnakennara,
sem haldinn var 2. og 3. aprll s.l.,
var gerð svohljóðandi samþykkt:
Með tilliti til þeirra frétta i
dagblöðum, að menntamálaráöu-
neytiömuni beina þeim tilmælum
til skólanna að f jölga nemendum i
bekkjardeildum frá því sem nú
er, þá itrekar fulltrúaráösfundur
SIB haldinn dagana 2. og 3. april
1976 þá ályktun siöasta fulltrúa-
þings SIB, aðstefna beri að þvi að
ekki séu fleiri en 24 nemendur i
einni bekkjardeild.
og SAS og búið á Hótel Borg, Loft-
leiðum eða á einkaheimilum, en
ferðir þessar kosta 50 - 100 þús-
und krónur með morgunverði,
flugfari og gistingu fyrir full-
orðna, en eru ódýrari fyrir börn.
1 sambandi við tslandsferðirn-
Jafnframt lýsir fundurinn yfir
þeirri skoðun sinni, að það sé ein
höfuðforsenda fyrir blönduðum
bekkjum hvað námsgetu snertir,
að nemendafjöldi sé svo i hóf stillt
i hverri bekkjardeild, að kenn-
arinn hafi einhverja möguleika á
að sinna sérþörfum hvers nem-
anda i bekknum.
Þess vegna mótmælir
fundurinn harðlega þeirri réttar-
skerðingu islenzkra barna, sem
flest i þvi að fjölga i bekkjardeild-
um frá þvi sem nú er.
( Fréttatilkynning)
ar auglýsa Prisma Tours stuttar
ferðir til Krisuvikur og Grinda-
vikur, i Hvalf jörð, til Vestmanna-
eyja og Norðurlands, auk Græn-
landsferða og skoðunarferða um
Reykjavik og nágrenni.
Skipaðir
prófessorar
Forseti tslands hefur að tillögu
menntanálaráðherra skipað dr.
Björn Þorsteinsson prófessor i
sögu tslands við heimspekideild
Háskóla tslands og dr. Sigurð S.
Magnússon prófessor i kvensjúk-
dómafræði og fæðingarhjálp við
læknadeild Háskóla tslands, báða
frá 1. april 1976 að telja.
Lionsklúbbur
Hafnarf jarðar:
Styrkir
heimili
fyrir
þroskaheft
Fimmtudaginn 1. april 1976 af-
henti Stefán Rafn, formaður
Lionsklúbbs Hafnarf jarðar,
fyrsta framlag klúbbsins til
heimilis fyrir þroskaheft börn i
Hafnarfirði og nágrenni.
Við gjöfinni, sem var ávisun að
upphæð kr. 500.000,- tók Árni
Gunniaugsson bæjarráösmaður,
að viöstöddum Arna Grétari
Finnssyni bæjarráösmanni,
Kristni Ó. Guömundssyni bæjar-
stjóra og nokkrum Lionsmönn-
um.
Að afhendingu lokinni þágu viö-
staddir kaffiveitingar i boöi
bæjarstjórnar.
á þessu óri
Timanum hefur borizt eftir-
farandi álitsgerð varðand
Kröfluvirkjun frá 5 sérfræðingum
Orkustofnunnar:
,,Að undanförnu hafa fram-
kvæmdir við Kröfluvirkjun veriö
mjög i sviðsljósinu og deilt um,
hvernig staðið hafi verið að
undirbúningi og framkvæmdum
við virkjunina. Okkur undirrituð-
um, sem erum starfandi sérfræð-
ingar á jarðhitadeild Orkustofn-
unar er kappsmál, að sem bezt
takist til við þessa fyrstu stóru
jarðgufuaflstöð á tslandi og telj-
um skylt, að skoðanir okkar komi
i ljós i þeirri almennu umræðu,
sem nú fer fram um Kröfluvirkj-
un.
Það hefur jafnan verið skoðun
okkar, að sá framgangsmáti hafi
veriö óeðlilegur að leggja
i byggingu stöðvarhúss og véla-
kaup, áöur en fullnægjandi upp-
lýsingar lágu fyrir um eiginleika
gufunnar og fyrsta reynsla var
fengin af vinnsluborunum. Vegna
þessa framgangsmáta hefur
skapazt óvissa um, hvernig tekst
til með virkjunina frá tæknilegu
sjónarmiði. Okkur er ekki kunn-
ugt um, að svona hafi verið staöið
að byggingu jarðgufuvirkjunar
áður.
Undirbúningur að nýtingu jarð-
gufu til raforkuframleiðslu krefst
umfangsmikilla rannsókna, m.a.
með borunum. Það er alþekkt
staöreynd meðal jaröhitasér-
fræðinga, að vandasamasti
þátturinn við byggingu jarðgufu
aflstöðva er sjálf gufuöflunin.
Þekking á þvi sviði er ung. Aðrir
þættir við virkjunarframkvæmd-
ir byggja á gömlum merg hefð-
bundinna oliu- og gas-raforku-
vera. Rannsóknirnar og gufu-
öflunin fela i sér eftirtalda þætti:
(1) Rannsóknir á yfirboröi, sem
gefa óbeinar upplýsingar um
stærð jarðhitasvæöisins, upp-
streymisstaði og hitastig
neðanjarðar.
(2) Rannsóknarboranir, sem
veita beinar upplýsingar um
hitastig, vatnsæöar og jarð-
lög.
(3) Fyrri áfangi viö borun
vinnsluhola (reynsluborhol-
ur). Aætlun um borun þessara
hola, m.a. dýpi þeirra, er
byggð á niðurstöðum rann-
sóknarborana. Enn er um
rannsókn að ræða, nái
vinnsluholur niöur á meira
dýpi en rannsóknarholur.
Prófun á vinnsluholunum
veitir upplýsingar um eigin-
leika gufunnar.
(4) Val á gerð véla og hönnun
gufuveitu frá borholum að
stöövarhúsi en hvort tvegg-
ja byggir á niðurstöðum af
prófun vinnsluhola.
(5) Seinni áfangi vinnsluborana,
sem miðar að þvi að afla þess
gufumagns, sem orkuverið
þarfnast.
Vegna raforkuskorts á Norður-
landi hefur verið lagt allt kapp á
að hraða byggingu Kröflu-
virkjunar. Þvi var hafinn undir-
búningur að byggingu stöövar-
húss, vélar pantaðar og gufuveita
hönnuð, áður en fyrstu vinnslu-
holur höfðu verið boraðar, þ.e.
farið beint úr lið (2) i lið (4) i
framangreindri upptalningu.
Þessi ákvörðun fól i sér þá
áhættu, að vélabúnaður og gufu-
veita hentuðu ekki þeirri gufu,
sem úr borholunum fengist og
virkjunin reyndistaf þeim sökum
dýrari en ella. Undirrituð hafa
alla tið verið mótfallin þessum
framgangsmáta og er þeim ekki
kunnugt um, að áhættan, sem i
þessari ákvörðun fólst, hafi verið
metin. Niðurstöður borana, sem
framkvæmdar hafa verið eftir að
framangreind ákvörðun var tekin
og vélar pantaðar, benda ein-
dregið til þess, að innstreymis-
hitastig i vinnsluholur verði
hærra en bezt hentarþeim vélum,
semkeyptarhafa verið. Getur vel
fariðsvo, að sú hönnun gufuveitu,
sem nú er miðað við, henti alls
ekki.
t kjölfar eldgossins við Leir-
hnúk, sem hófst 20. desember s.l.,
streymdi mikil gufa út um gos-
sprunguna. Leiddi það til þess aö
þrýstingur minnkaði i efra hluta
jaröhita svæðisins. Þessi
þrýstingsminnkun hefur valdið
þvl, að rennsli úr einu holunni,
sem tilbúin er til vinnslu, hefur
minnkað um 60% ogminnkar enn.
Alvegeróvisthversu langan tima
svæðið þarf til að jafna sig eftir
eldgosiö.
Horfur á nægri gufuöflun fyrir
árslok 1976 fyrir aðra vélasam-
stæðu virkjunarinnar eru þvi
mun verri en fyrir eldgosið. Mat á
horfum um gufuöflun ráða miklu,
hvort ákvörðun verði tekin um að
hverfa frá þeirri áætlun um
virkjunarframkvæmdir, sem nú
er fylgt og miðar að þvi að önnur
vélasamstæða raforkuversins
verði tekin I notkun nálægt ára-
mótum 1976-77. Þótt ákvörðun
veröi tekin um frestun, teljum við
nauðsynlegt að halda áfram
borunum á þessu ári. Útlit er
fyrir, aö djúpar borholur reynist
mun hagkvæmari en grunnar tii
gufuvinnslu.
Aætlað er, að jarðborinn Jöt-
unn, sem að undanförnu hefur
boraö tvær holur að Syðra-Lauga-
landi I Eyjafirði, flytji næstu daga
i Kröflu. Úr þessum tveimur hol-
um hefur fengizt nálægt þriðjung-
ur af þvi vatnsmagni, sem hita-
veita fyrir Akureyri þarfnast. Til
að geta sagt um, hvort nægilegt
vatnsmagn fáist frá þessu eina
svæði, þarf að bora a.m.k. eina
holu i viðbót, helzt niður á
2500-3000 metra dýpi. Verði hætt
við boranir að Syöra-Laugalandi
I bili, mun það hafa i för með sér
árstöf á hitaveituframkvæmdum.
Sýnist okkur þvi ráðlegra að
halda áfram enn um sinn borun-
um að Syðra-Laugalandi og aö
Jötunn fari ekki i Kröflu fyrr en
um mitt sumar.
Stefán Arnórsson
Hrefna Kristmannsdóttir
Jens Tómasson
Axel Björnsson
Ingvar Birgir Friðleifsson.”
Ungur tónlistarmaöur í sjónvarpi
t KVÖLD, miövikudag, ieikur
ungur hljómlistarmaður, Snorri
Sigfús Birgisson, á pianó i sjónv.
Snorri tók þátt I kammermúsik-
keppni NOMUS-nefndar i
Helsingfors um mánaðarmótin
janúar-fcbrúar, ásamt fleiri ís-
lendingum. Snorri hlaut þar 1.
verðlaun i tvíleik, en mótieikari
hans var Manucla Wiesler,
flautuleikari frá Austurriki.
Einnig hlutu 1. verðlaun sænskir
og norskir tónlistarmenn.
Verðlaunin voru fólgin i styrk
til tónleikahalds á Norðurlöndum.
h urs
pnsma
Tag til ^^Reykjaviíc^meA Prisma Tours.
Se ct barskt og storsláet lanA meA enAelose sletter og
morke melankolske fjelAe. meA broletiAe vanAfalA ogspejlblanke
soer nted Aybtgronne breAAer. MoA Ae stilfœrAige, sejge
mennesker, Aer nu springer Airekte "fra saga til cola"
Udflugter:
Vulkant'rne
crstadieaktivei
Island. Kom ind pá
livrt af dem pá en
luistur til Krisuvik og
Grindavik, der kpster
ca. kr. 65.
Havnen i Reykjavik
— et al de maloriske
indtryk fra busturen
rundt i byen, der varer
2Vj time og giver Dem
et godt overblik
Pnsca. kr. 35.
"Den gyldne cirkel"
er navnet pá en 10
timersbusturtil bl.a.
dcn Store Geysir. —•
Deser
Tingvallasletten, det
historiske tingsted,
hvor verdcns a'ldstc
Earlament Altinget
lev skabt ár 930, og
republikken Island
genopstod 11944.
Prista kr. 110.
Hvalfjnrdur
•— stationcn, hvor dc
tangne hvaler
Irearbejdes. — En 4
timers tur til ca. kr. 75.
Besog naboen
Grenland
Pá en heldagstur kan
De ná et smut over til
cn eskimolandsby og
sclv sc dennc del af
Danmark i al sin
maleriske ensomhed.
Prisenerca. kr. 900.
Vestmannanernc
— det maleriskc lille
skippcrsamlund kan
De sc pk en f ly vetur.
Varigneden er 11 timer,
priscnca. kr. 285.
Rejsetider og príscr
— se príslisten.
Hotol Borg
ÆWre meliernklassehotei
byuoct'1 s,29. modernisef et
i 1066 Ligger i centrum al
Heykjevik Restaurant med
bar og selskabslokAler
Centratvarme og elevator
Alle varelser: Kun rmdendo
varml og koldt vand. Teleton
Vedr . povatvaorolse'. se vor
prisbste
Adresse: Posthusstraeti 11.
Reykjavik Telelon 1 H 40
Dei nordlige Island
med flv og bus pá 15
timer. Husk de tykkc
sko: De skal gá pá en
lavamark, hvorsvov!
og vand koger under
Deres fodder, De skal
se skummende
vandfald og tusindvis
aí íugle, De skal sc vild
natur i det sÆre, skaerc
isiandske lys. Og
marke den storc
cnsomhcd i
odcmarkernc ...
Turenkostcr
ca. kr. 525.
Vawd at vlda
Apotskar. Abenl 0-16.
Banksr. Mand-fredB— 15
ðuttkker. Mand—lorsd 9—
10, trcd 9—20.
Orikkspsnge. Kondes ikke
B. 220 V
Gott. Grsfarholt i pmegnen at
Beykjav*
MfllHgdsg*. 16 4—18.4—
t9.4—22 4—t 6—6.6—
76-176^20
Musssr. NdíonalmuSMt
»ond. ttrsd. torsd. tord
13 30— 16. Asmund
Svemmon. ReyMvd^s
Konstgatleri tjr&d— sond
16-22 NaJionaie Kunst-
oattendagkg 13 30- 16
Porte. 6revc fcr 23 —
postkortfcr. 18-
ResteurenMr. lukker 23 30
Vtopplng. Uugevegcr.
Austuratrtrtt. HMnsrsirastl
Sperg efter keram* med
Iflva, ukfvw ar og -garn
támmoskínd og husflíd
Tflsa.Ca.lkf 30 —pr.km
Valutfl. t fcr. •• lOOere -
Cfl. kr O 03 MaxlmaH mé
md-og udtdrca 1500
•standske kroner, Jntet
rna<BTHan tor tremmed Vflkjta
Vflp. Tag tet med tii store
temperattrsvmgmngor
Man flvvcr gtidt mcd Prisma Tours.
SAS i den ene retning.
Den anden vej med IŒLANDAIR.
Barnakennarar:
Stef na ber að 24 nem-
endum í bekkjardeild