Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 2
2 r ■ J TÍMINN Sunnudagur 25. aprfl 1976 ■ J L Sparið þúsundir kaupið Jeppa hjólbaröa JEPPAHJÓLBARÐAR: STÆRÐ VERÐ 750-16 FRÁ KR. 11.280.- 650-16 FRÁKR. 6.170.- 600 -16 FRÁKR. 7.430.- Öll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 SHODR 1946-1976 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 — 46 KOPAVOGI SIMI 42606 AKUREYRI SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H F OSEYRI 8 EGILSTAOIR VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR GARÐABÆR NYBARÐI H F GARÐABÆ TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar segir: \,,Ég hef átt Trabant bifreið frá 1967 og aðra frá 1974. Að mínu áliti er Trabant ein bezta smábifreið, sem ég hef ekið." Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum VERÐ KR. Innifalið í verði: 525.000 Ryðvörn og frágangur Verð til öryrkja: Fólksbifreið kr. 364.000. Lán kr. 150.000. Útborgun kr. 214.000. Leikstjóri og leikarar I Leynimel 13, sem sýnt er I félagsheimilinu Brún I Bæjarsveit t -ÆSJm G T J\ ,1 aí; Í' < "i r't't tU'. \ fs >w* r Ví LU; % Greiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30. 5. 1974 verður styrkur til þeirra, sem nota oliukyndingu fyrir timabil- iö deserober — febrúar 1976 greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Greiðsla er hafin. Afgreiöslutimi er frá kl. 9.00 — 15.00 virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber að framvisa persónuskilrikjum viö móttöku. 23. april 1976. Skrifstofa borgarstjóra. I m ú I •-Kt w/ y v>> 1\’ Gaffallyftari %u/\ Henley gerð HAWK 6, árgerð 1974, með göfflum og veltiskúffu. Lyftigeta um 2,8 tonn. Mjög litið notaður. Leitið nánari upplýsinga. RAGNAR BERNBURG — vélasala Laugavegi 22 — Slmi 2-70-20 — Kvöldsimi 8-29-33. Frímerkjasýning Fyrirhugað er að halda frimerkjasýningu á Akureyri 4.-7. júni n.k. Þeir sem vilja leggja til efni á þessa fyrstu frímerkjasýn- ingu á Akureyri geta vitjaö umsóknareyöublaöa I Fri- merkjamiöstööina á Skólavöröustig 21 a og Frimerkja- húsinu i Lækjargötu 6 a. Umsóknir berist Félagi frimerkjasafnara á Akureyri I pósthólf 9 á Akureyri fyrir 15. mai n.k. Félag frímerkjasafnara á Akureyri. Orðsending frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum félagsins frá og með mánudeginum 26. april. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa dvalið i húsunum áður, ganga fyrir, panti þeir fyrstu þrjá dagana. Vikuleigan er kr. 7.000 greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt viðtaka i sima. Stjórnin. Leynimelur 13 sýndur í Brún í Bæjarsveit gébé Rvik — Aö félagsheimilinu Brún I Bæjarsveit I Andakils- hreppi, var leikritið „Leynimelur 13” frumsýnt slöasta vetrardag. Frumsýningargestir tóku leikrit- inu og leikurum mjög vel, en næstu sýningar veröa I kvöld, laugardag og n.k. þriöjudags- kvöld. Leynimelur 13 er eftir Þri- drang, eöa þá félagana Emil Thoroddsen, Harald A. Sigurös- son og Indriða Waage. — Leik- stjdri var Jón Júliusson, en með aðalhlutverk fara þeir Snorri Hjálmarsson og Sturla Guð- bjarnarson. Ægir klippti Varöskipiö Ægir klippti á báöa togvira brezka togarans Marella á Hvalbaksstæöinu um 5 leytiö i gærmorgun. Tvö herskip voru brezku togurunum til verndar á svæöinu en þau gátu ekki komið i veg fyrir klippinguna. Aö sögn Landhelgisgæzlunnar hafa aðrir brezkir togarar hift inn veiðarfæri sin er varöskip hafa nálgazt. Fundur SVS og Varðbergs á mánudagskvöld Samtök um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg halda sameiginlegan fund fyrir félags- menn og gesti þeirra i Atthagasal Hótel Sögu mánudagskvöldið 26. april, og hefst fundurinn kl. 20.30. Ræðumaður á fundinum verður bandariski prófessorinn Dan N. Jacobs, sem kennir stjórnmála- fræði við ýmsa háskóla i Banda- rikjunum. (Fréttatilkynning frá SVS og Varðbergi). Slysa- skot Gsal-Reykjavik — Maðurinn, sem fannst liggjandi I blóði sinu á Grensásvegi i fyrra- kvöld bar á sér riffil innan klæöa, og er talið fullvíst aö skot hafi hlaupið úr rifflinum I höfuð mannsins. Að sögn rannsóknarlögreglunnar er maðurinn I lifshættu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.