Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 10
gébé-Rvík. — t barnaheimilinu braut á Seltjarnarnesi var fjör- páska. bá var haldið grimuball
Fögrubrekku við Lambastaða- ugt á miðvikudaginn fyrir fyrir börnin og mættu þau
Kúrekar voru einnig mættir til leiks og litli kóngurinn I baksýn virðist vera hálfsmeykur við þá.
Maðurinn spilaði á harmonikku og allir fóru I hringdans og sungu við raust.Fóstrur og börn
skrautlega klædd og i hátiðarskapi.
skrautlega klædd allskyns bún-
ingum sem mömmurnar höfðu
útbúið fyrir þennan merkisat-
burð. Undanfarin ár hefur það
verið árlegur viðburður i barna-
heimilinu Fögrubrekku að
halda grimuball á öskudaginn.
Þvi miður varð að fresta þessu
balli vegna verkfallanna i vetur,
til mikillar sorgar fyrir börnin,
sem voru búin að hlakka mikið
til. Þvi var það ráð tekið að
halda ballið fyrir hátiðarnar og
rikti glaumur og gleði i barna-
heimilinu, þar sem sungið var
og dansað alian daginn.
Á barnaheimilinu Fögru-
brekku eru um sextiu börn á
aldrinum tveggja til sex ára.
Þar vinna fjóra'r fóstrur, auk
forstöðukonu. Að sögn einnar
fóstrunnar byrjuðu eldri börnin
að spyrja um hvenær halda ætti
grimuballið, þegar eftir áramót
og voru umræður milli barn-
anna miklar um hvernig bún-
ingum þau ætluðu að búast.
Eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum varð útkoman hin lif-
legasta.
Á miðvikudaginn fyrir páska
var dansað og sungið allan dag-
inn og börnunum siðan boðið
upp á gosdrykki og svolitið sæl-
gæti af tilefninu.
Er ég kannski ekki fin? Ég er spiladrottning skal ég segja ykkur og
held í hendina á honum kisa......