Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 32

Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 32
FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siöumúla 22 Simar 85694 & 85295 Tryggið gegn stein- efnaskorti,-gefið STEWART fóðursalt SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Nýborg" Ármúla 23 Sími86755 Verkamannabústaðir: Lokið við 63 íbúðir 469 íbúðir í smíðum S.J.-Reykjavik — Siöan lög um Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaöi tóku gildi árið 1970 hefur alis verið hafin smiöi á 532 Ibúöum i verka- mannabústöðum á öllu landinu i samtals 22 sveitarfélögum. Um siðustu áramót var lokið smiði 63 þessara ibúöa I sjö sveitarfélög- um, en i byggingu voru 469 ibúðir á ýmsum stigum i 15 sveitarfélög- um. Vmsar þessara ibúða hafa þó verið teknar i notkun þótt frágangi sé ekki lokið að fullu. Byggingarsjóður verkamanna greiddi á árunum 1975 lán til byggingar verkamannabústaða samtals að fjárhæð 287,0 millj. kr. Lán þessi voru veitt til smiði 422 ibúða i 15 sveitarfélögum. Arið S.J.-Reykjavik A þessu ári eru hafnar eða eru að hefjast fram- kvæmdir við 281 leiguibúö á vegum 51 sveitarfélags. Byggt verður i öllum kjördæmum, nema Reykjaneskjördæmi og skiptast framkvæmdir þannig: á Vestur- landi 21 Ibúð, á Vestfjörðum 61 ibúð, i Noröurlandskjördæmi vestra 49 Ibúðir, I Norður- landskjördæmi eystra 55 ibúðir, á Austurlandi 65 ibúðir og á Suður- landi 30 ibúðir. Þegar hafa verið gerðir af hálfu Húsnæðismálastjórnar láns- samningar við 28 sveitarfélög vegna 200 ibúða að upphæð 1.025 millj. kr. Um helmingur þeirrar fjárhæðar var greiddur á árunum 1974 og 1975, en áætlað er að greiða siðari helminginn á þessu ári og þvi næsta. Nú stendur yfir gerð láns- samnin'ga við 19sveitarfélög, sem hófu byggingu 61 ibúöar fyrir eigið fé á árinu 1975. Aætluð láns- fjárhæð vegna þessara fram- Alþýðublaðið krefst tafar- lausrar rann- sóknar Gsal-Reykjavik — 1 Alþýðu- blaöinu i gær er þess krafizt að rikissaksóknari láti fara fram án tafar rannsókn á störfum Kristjáns Péturssonar, deild- arstjóra tollgæzlu á Kefla- vikurflugvelli og Hauks Guðmundssonar, rannsóknar- lögreglumanns i Keflavik. Til- efniö er lesendabréf, sem birt- ist I Timanum nýlega, þar sem áöurgreindir tveir menn voru bornir ýmsum sökum. I Alþýðublaöinu i gær segir orörétt: „Hvernig má þaö vera, aö rlkissnksóknari láti ekki tií sin taka og án umsvifa, ef jafn alvarlegar sakir eru fram bornar á hendur t.d. löggæzlu- mönnum og raun hefur veriö á hér?” 1975 greiddi 21 sveitarfélag framlag til Byggingarsjóðs verkamanna samtals að fjárhæö 229,6 millj. kr. Skipaðar stjórnir verkamannabústaða eru i 35 sveitarfélögum, 14 þessara sveitarfélaga voru ekki með byggingaframkvæmdir i gangi 1975 og greiddu ekki framlög i Byggingarsjóðinn og 11 þeirra hafa aldrei greitt neitt til sjóðsins Framkvæmdir hefjast við 281 leiguíbúð á þessu úri Þessi mynd er tekin úr nýj- asta Fréttabréfi Húsnæðis- málastofnunar rikisis og fréttirnar hér á sfðunni um ieigufbúðir og verkamanna- bústaði eru unnar upp úr þvf. Byggingarsjóður verkamanna. Útborguð lán til verkamannabústaða árið 1975: Sveitarfélag 1000 kr. Akranes 1.752 Bíldudalur 3.100 Bolungarvík ' 2.500 Dalvík 4.768 Eskifjörður 5.000 Fáskrúðsfjörður 11.500 Gerðahreppur 3.175 Hólmavík 3.000 Kópavogur 39.500 ólafsvík 4.000 Reyðarfjöröur 4.200 Reykjavík 165.000 Siglufjörður 1.577 Vestmannaeyjar 34.400 Vopnafjörður 3.600 Samtals 787.07? kvæmda er 384 millj. kr., sem verða greiddar á þessu ári og 1977 Auk þess er áætlaö að 4 sveitar- félög hefji framkvæmdir við samtals 20 ibúðir á árinu. Vonir standa til að unnt verði að géra lánssamninga við þessa aöila um útborganir á þessu ári. En áætlaö fjármagn til þessara fram- kvæmda yrði 128 millj. kr., sem yrðu borgaðar út árin 1976 og 1977. Þá er áætlað að greiða 229,0 millj. kr. i verðbætur vegna þessara framkvæmda á árinu 1976. Búizt er við að heildargreiðslur til sveitarfélaga vegna leigu- ibúðaframkvæmda þeirra árið 1976 nemi um 924,0 millj. kr. Samkvæmt áætlun á að byggja eitt þúsund leiguibúðir til ársins 1978: i Reykjaneskjördæmi 83, i Vesturlandskjördæmi 131, i Vestfjarðakjördæmi 211, i Norðurlandskjördæmi vestra 112, i Norðurlandskjördæmi eystra 222, i Austurlandskjördæmi 153 og á Suðurlandi 88. Þessi 281 Ibúð, sem framkvæmdir hefjast við nú, eru 28,1% af heildaráætluninni og hundraðshluti hvers kjördæmis er: Vesturland 16%, Vestfirðir 28,9%, Norðurlandskjördæmi vestra 43,8%, Norðurlandskjör- dæmi eystra 24,8%, Austurland 42,5% og Suðurland 34,1%. BILASYNING í dag fró klukkan 2-6 P STEF # P. STEFANS5QN HF. ISLANO Hverfisgata 103, sími 2-69-11, Reykjavik LEYLAND

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 90. Tölublað (25.04.1976)
https://timarit.is/issue/271114

Tengja á þessa síðu: 32
https://timarit.is/page/3870873

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

90. Tölublað (25.04.1976)

Aðgerðir: