Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 24

Tíminn - 25.04.1976, Qupperneq 24
24 TÍMINN Sunnudagur 25. aprfl 1976 ..... ..................íarrvtr 1. Forever Changes — Love 2. Happy Trails — Quicksilver 3. Desperato — Eagles 4. Live Dead — Greatful Dead 5. The Notorious Byrd Broth- ers — The Byrds 6. Layla — Derek And The Dominos. 7. Electric Music For The Mind & Body — C.Joe & Fish 8. Blonde On Blonde — Bob Dylan 9. Astral Weeks — Van Morri- son 10. Grievous Angel — Gram Parsons/ Emmylou Harris 11. American Beauty — Greatful Dead 12. California Bloodlines — John Stewart 13. Sailing Shoes — Little Feat 14. After The Gold Rush — Neil Young 15. Sgt. Pepper Lonely Hearts.... — The Beatles 16. If Only I Could Remember — David Crosby 17. Highway 61 Revisited — Bob Dylan 18. Crosby Stills and Nash — Crosby Stills And Nash 19. Surfs Up — Beach Boys 20. Pet Sound — Beach Boys 21. For Everyman — Jackson Browne 22. L.A. Women — The Doors 23. And The Hits Just Keep On —- Michael Nesmith 24. Buffalo Springfield Again — Buffalo Springfield 25. Electric Ladyland — Jimi Hendrix UM ÞESSAR mundir gengst brezka tónlistarblaöib ZigZag fyrir viðamiklum skoöanakönnunum meðal lesenda sinna um popptónlist og popptónlistar- menn. Zig Zag blaöið hefur mikla sérstööu i brezk- um poppblaöaheimi og hafa úrslit i skoöanakönnun- um blaösins veriö mjög ólik öörum könnunum hjá brezkum popptónlistarblööum. Þá hefur Zig Zag blaöið bryddað upp á ýmsum nýjungum við skoöanakannanir meðal lesendasinna, og nú er t.d. kosiö um beztu plötu aldarinnar! Eflaust má deila um gildi úrslita f slikum könnunum, en lesendum Nú-timans til fróöleiks og skemmtunar birtum viö hér hluta úr þessum skoöanakönnunum Zig Zag. LP-plata aldarinnar 26. Eagles — Eagles 27. Skull & Roses — Greatful Dead 28. Everybody Knows This — Neil Young 29. Trout Mask Replica — Capt. Beefheart 30. A Good Feeling To Know — Poco 31. Countdown To Ecstasy — Steely Dan 32. Workingmans Dead — Greatful Dead 33. Moondance — Van Morrison 34. White Album t- The Beatles 35. The Band — The Bar.d 36. Tago Mago — Can 37. After Bathing At Baxters — Jeff Airplaine 38. Dixie Chicken — Little Feat 39. Live At The Fillmore — All- man Brothers 40. I Want To See The Bright — Rich & Linda Thompson 41. Who’s Next — The Who 42. Wellow Brick Road — Elton John 43. Tommy — The Who 44. Hot Rats — Frank Zappa 45. Beggars Banquet — The Rolling Stones 46. Boz Scaggs — Boz Scaggs 47. Piper At The Gates Of Dawn — Pink Floyd 48. Sailor — Steve Miller Band 49. Music From Big Pink — The Band 50. Sweetheart Of The Rodeo — The Byrds 1. Gram Parsons 2. Paul Rogers 3. Emmylou Harris 4. Neil Young 5. Roger Daltrey 6. Joe Cocker 7. Bob Dylan 8. Tim Buckley 9. Joni Mitcell 10. Ian Matthews 11. Rod Stewart 12. John Lennon 13. Jim Morrison 14. Linda Ronstadt 15. Don Henley 16. Jackson Browne 17. Van Morrison 18. Mick Jagger 19. Sandy Denny 20. Capt. Beefheart 21. Grace Slick 22. Peter Gabriel 23. John Stewart 24. Michael Nesmith 25. David Crosby 1. Bob Dylan 2. Jerry Garcia 3. Jimi Hendrix 4. Neil Young 5. John Lennon 6. John Peel 7. Van Morrison 8. Jack Kerouac 9. Pete Townsend 10. Tim Buckley — Roger McGuinn 12. Captain Beefheart 13. Jim Morrison — Groucho Marx 15. Keith Richard 16. Joni Mitchell 17. Grace Slick 18. Frank Zappa 19. Gram Parsons 20. Salvador Dali 21. Dave Crosby 22. Dennis Law (???!!!) 23. Harpo Marx 24. Brian Wilson — Marty Balin Bezti hljóm- borðsleikarinn 1. Nicky Hopkin 2. Bill Payne 3. Steve Winwood 4. Bon Andrews 5. Dave Sinclair 6. Garth Hudson 7. Rabbit Bundrick 8. Glen D. Hardin 9. Barry Beckett 10. Dave Stewart 11. Rey Manzarek — Keith Godchaux 13. Chuck Leavell 14. Richard Manule 15. Dr. John — Leon Russell 17. Phil Ryan — Seth Justman 19. Donald Fagen 20. Keith Emmerson 21. Mick Weaver 22. Irmin Schmidt 23. A1 Cooper 24. Paul Harris 25. Tommy Eyre — Ian Stewart 27. Billy Preston 28. Nils Lofgrein 29. Chick Corea 30. Max Middleton i siðasta Nú-tima sögðum við frá þvi, að John Miles væri orðin súperstjarna i Bretlandi og heil- siðuauglýsingar væru notaðar til að hefja hann enn i'rekar upp. Við verðum vist að biðjast af- sökunar á þvi, að viðhafa svo klént orö sem „súperstjarna”, þvi Melody Maker segir nýlega um Miles: „A New Star Is Bom” — og auðvitað er það sýnu áhrifameira. MM lætur sér ekki nægja að hafa áðurnefnda setningu sem yfirskrift á hljómplötudómi, heldur er forsiða blaðsins helg- uð þessari nýju stjörnu. Kingo: 7 plötur á næstu .> árum RINGO STARR hefur yfirgefið EMI-fyrirtækiö, eins og George Harrison og gert langtíma- samning viö Polydor, sem kveð- ur á um 7 LP-plötur á næstu fimm árum. Ringo hefur þegar unnið um nokkurn tima I stúdiói að næstu plötu sinni, og er áætlað að platan verði gefin Ut I júnimánuði. A plötunni verða lög eftir m.a. John Lennon og Paul McCartney. George Harrison fór yfir til Dark Horse (eigið hljómplötu- fyrirtæki) hann var ekki lengur skuldbundinn EMI, en Brian Epstain, fyrrum umboðsmaður Bitlannagerðisamning viðEMI um útgáfurétt á öllum plötum Bitlanna og þeirra félaga per- sónulega til ársloka 1975. Lik- legt er talið, aö Lennon yfirgefi EMI einnig, og er búizt við að ('olumbia (CBS) verði fyrir val- inu. Paul McCartney mun hins vegar aö öllum likindum halda sig við EMI. Dreifingarrétt á plötum Ringos i Bandarikjunum og Kanada hefur Átlantic. Duster Bennett iátinn Einn af þekktari blues- tónlistarmönnum Breta, Duster Bennett lézt i bilslysi fyrir nokkru, er hann var á heimleið frá hljómleikum. Bennett var 29 ára gamall og hafði nýlokið við hljómleikaferð um Ástraliu og Bandarikin, en þar var hann með Bad Company. Bennett hafði ekki gefið út plötu frá þvi 1971, en hugðist byrja á plötu- gerð að nýju og hafði pantað stúdi'ótima i þessum mánuði. Ráðgerðir eru minningar- tónleikar um Bennett, og munu þar koma fram m.a. Steve Marriott, Jimmy Page, Alvin Lee og Alexis Korner. Hra'ringar BASSALEIKARI New Riders Of The Purple Sage, Skip Battin (og áður bassaleikari i The Byrds) hefur nú gengið til liðs við The Flying Burrito Broth- ers, en mun hins vegar vinna aö plötum með báðum hljóm- sveitunum. Battin tekur sæti Chris Ethridge, sem yfirgaf Burrito fyrr á árinu. h'irefall heitir ný hljómsveit stofnuð af Michael Clarke (áður trommuleikari i The Byrds) og Rick Roberts, fyrrum gitar- leikara Burrito. i Firefall eru einnig Mark Andes (áður i Spirit) og Jack Bartley og Larry Burnetl. Bezti brezki qitarleikarinn 1. Eric Clapton 2. Richard Thompson 3. Jimmy Page 4. Paul Kossoff 5. Keith Richard 6. Peter Green 7. Pete Townshend 8. Micky Jones 9. Chris Speeding 10. Robin Trower 11. John Martyn 12. Rory Gallagher 13. Deke Leonard — Bill Nelson 15. Jeff Beck 16. Mick Taylor 17. Robert Fripp 18. Syd Barrett 19. Wilko Johnson 20. Steve Howe — Andy Powell 22. John McLaughlin — Roy Harper 24. Mick Raiphs 25. Martin Stone — Tim Renwick

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.