Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 25. aprfl 1976 TÍMINN 31 Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund um bæjarmál i Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, þriðjudaginn 27. april kl. 20.30. Dagskrá: I. Horfur i hitaveitumálum. Framsögumaður Daniel Ágústinus- son, bæjarfulltrúi. II. Aðalskipulag bæjarins, Framsögumaður: Njörður Tryggva- son, verkfræðingur, og Reynir Kristinsson, tæknifræðingur. III. Gatnagerðarmál bæjarins. Framsögumaður: ólafur Guð- brandsson, bæjarfulltrúi. Akurnesingar. Fjölmennið á þennan fund og kynnizt þýðingar- miklum bæjarmálum, sem nú eru til umræðu og sum til af- greiðslu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hörpukonur Hafnarfírði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hörpu verður haldinn að Goðatúni 2. Garöabæ mánudaginn 26. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Gestur fundarins, Valborg Bentsdóttir, flytur ávarp. Bingó. Kaffi. — Stjórnin. Dalvík Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvikur verður haldinn i Jóninubúð þriðjudaginn 27. april kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Bæjarstjórinn, Valdimar Bragason, ræðir bæjarmálefni. Stjórnin Fósturskóli íslands heldur endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi fóstrur dagana 7., 8. og 9. mai 1976. Námsefni: Þroskaheft börn og vistun þeirra og upp- eldi á almennum dagvistarheimilum. Fyrirlestra halda: Sævar Halldórsson, barnalæknir, Haukur Þórðarson, orkulæknir, Grétar Marinósson, sálfræðingur, Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Valborg Sigurðardóttir, upþeldisfræðingur, Stefán Ól. Jónsson, deildarstjóri, Bryndis Viglundsdóttir, sérkennari. Nánari upplýsingar veittar i sima 83866. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir 1. mai n.k. Skólastjóri. Veiðieftirlitsmann vantar við ár í Húnavatnssýslum um veiðitimann 1976. Umsóknum skal skila fyrir 15. mai n.k. til Björns Lárussonar, Áuðunnarstöðum, Viðidal, Vestur-Húnavatnssýslu og veitir iiann nánari upplýsingar. AEG HJÓLSÖC INNIFAUÐ KARBITSAGARBLAÐ. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 ERLEND BLÖÐ BÓKABÚÐ BRAGA ASKRIFENDUR Þar sem við erum að senda úi póstkröfur á áskriftir biðjum við áskrifendur, sem vilja gera breytingar eða hætta við áskriftir að láta okkur vita strax Ensk dagblöð sunnud. The Suttday Times 240 The Observer 185 The Sunday Telegraph 160 Thc Sunday Express 160 News of the World 100 Sunday Mirror 120 Sunday People 120 Ensk mánaðarblöð Plays and Players 375 Films and Filming 340 Books and Bookman 565 Records and Recordings 300 Pance and Pancers 300 Music and Musicians 375 Opera 300 Gramaphone 300 Hi-FiNews 255 Studio and Sound 255 Popular Hi-Fi 255 Sight and Sound 415 Aeroplane 340 Yachting Wbrld 340 Yáchting Monthly 340 Yacht and Yachting 255 Practical Boatowner 340 MotorShip 565 Trout and Salmon 300 Wildlife 300 C'oin Monthly 255 Coins and Medals 225 Stamp Monthly 300 Stamp Magazine 225 Photoplay Film Monthly 255 Photography 300 Amateur Photographer 190 Encounter 375 Illustrated I.ondon News 300 Sportsworld 225 Football Monthly 225 World Soccer 340 Wireless World 255 Practical Wireless 255 Practical Electronics 255 Ilarpers and Queen 375 Cosntopolitan 225 ldealHonte 225 Womans Journal 225 Woman and Honte 190 Honey 190 Vouge 375 She 190 Penthouse 450 Men Only Mayfair Club International Playboy Playgirl Qui 375 375 375 490 490 450 Ensk vikublöð Motor 150 Autocar 150 Amateur Photographer 190 Motor Cycle 95 Flight 190 Sounds 115 Melody Makcr 115 Musical Express 115 Shoot 95 Valiant 45 VVomans Own 75 Woman 75 Weekend 60 Fishing News 95 Mirabella 60 Fabulous 75 Marvel Contics 50 Time 175 Newsweek 150 Jackie 45 The Economist 205 Dönsk dagblöð Berlinske Tidende sunnud. 380 virka daga 260 Politiken sunnud. 380 virka daga 260 BT alla daga 190 Ekstrabladet alla daga 190 Dönsk 1 mánaðarblöð _ J Pisney Extrahefte Snurre Snup Sölfpilen Pet Man Læser 160 130 130 195 Dönsk vikublöð Söndags BT 195 Iljemmet 195 Familie Journal 195 Billed Bladet 195 Femina 195 Ude og Hjemme 195 Pansk Familieblad 195 Hendes Verden 195 Uge Rontanen 130 Se og Hör 195 Romanhladet 135 Anders And 140 Fart og Tentpo 160 Ugens Rapport 250 Þýzk vikublöð Stern 240 Per Spiegel 260 Bravo 120 Þýzk blöð 2 í mónuði Birgitte 240 Pop 180 Þýzk | mánaðarblöð Bilen l20 Bo Bedre 12° Vi Cnge 240 Eva ■'20 Foto og Smalfilm 130 Mad og Gestcr 385 Pet bedste 255 Pop. Radio og TV Teknikk 260 Rurda N eue ntode Marion Petra Burda spass an Handarbeiten Burda vollschlanke ntoden Schöner Wohnen Zuhause Pas Haus Bravo Poster Motor poster Marvel comics 300 360 192 288 312 420 360 348 120 240 240 50 Öll verð eru háð erlendum verðhækkunum og gengisbreytingum Viltu vera dskrifandi og fd blaðið sent heim - hvert á land sem er? Eða Idta taka þau frd fyrir þig í verzlun- inni og nd í þau sjdlfur? Áskriftartímabil: Dagblöð 1 mdnuður Vikublöð 3 mdnuðir Mdnaðarblöð 6 mdnuðir Þú getur gerzt áskrifandi að hverju þessara blaða. Hringdu i sima 1-55-97, skrifaðu eða líttu við og pantaðu áskrift - þá sendum við blaðið og áskriftina í póstkröfu. ATH.: Fyrsta blað á áskriftartimanum er sent í póstkröfu ásamt áskriftinni - síðan eru blöðin send heim. Braga Brynjólfssonar Hafnarsíræti 22 - Sími 1-55-97 - Pósthóif 765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.