Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Sunnudagur 25. aprll 1976
Menn og málefni
Menningarvikur
og gleðimót héraðanna
Á Sauðárkróki hefur um árabil veriö haldin sæluvika.
Sæluvika
Skagfirðinga
Kflarvika og Edinborgarhátíð
erualþekkt nöfn á viöhafnarmikl-
um menningarviöburöum i út-
löndum. Ef horfiö er frá stórþjóö-
um til smáþjóöar, má nefna
ölafsvökuna i Þórshöfn, þar sem
Færeyingar tjalda árlega þvi,
sem þeir hafa bezt fram aö færa á
mörgum sviðum.
Hér á landi á ein sllk vika langa
sögu. Það er sæluvika Skagfirö-
inga, sem haldin hefur verið á
Sauöárkróki um marga tugi ára, i
upphafi nátengd sýslunefndar-
fundi héraösbúa. Hún hefur alla
tið veriö gleöimót mikiö, en jafn-
framt haft á sér menningarsniö,
þar sem talað orð, söngur, kveð-
skapur og leiklist lifgaöi geöiö og
lvfti andanum, enda flaug frægö
sæluvikunnar landshornanna á
milli. Um langan aldur hefur það
veriö mörgum Skagfiröingnum
kappsmálaö komastheim á sælu-
vikuna, endurlifa fyrri gleöi-
stundir meöal sveitunga og ætt-
ingja og eignast nýjar til þess að
orna sér við.
Sæluvikan var einstakt fyrir-
bæri, sem aðrir gátu ekki státaö
af en Skagfirðingar, og þaö mun
aldrei hafa hvarflað aö mönnum
aö láta þennan sið niöur falla, eft-
ir aö hann haföi komizt á — slikur
sólskinsblettur var þessi mann-
fagnaöur i skagfirzku mannlifi.
Sjálft nafniö, sem þessi mann-
fagnaöur fékk, segir sina sögu.
Héraðsbragur
°9
umhverfismótun
Oft er talað um bæjarbrag,
sveitarbrag, héraðsbrag. Þess er
að visu að gæta, að alhæfing er
jafnan varhugaverð. Samt sem
áöur eru þessi orð ekki til oröin út
i bláinn. Það er tfl héraösbragur,
og ef litið er á héruðin á Norður-
landi, dylst varla, að hvert þeirra
hefúr sinn héraðsbrag — skilin
jafnvel undraskörp. Þingeyingar,
Eyfiröingar, Skagfiröingar og
Húnvetningar — allir hafa þeir
sitt yfirbragö, sinn héraösbrag.
Ekki endilega hver einstaklingur,
þvi að hvergi eru allir menn felld-
ir i sama mót, sem betur fer,
heldur nógu margir þeirra, sem
gefa byggðarlögunum lá og litu,
ef svo má segja.
Liklega er ekki nein tilviljun,
að þaö voru Skagfiröingar, sem
riöu á vaöiö og mótuöu sæluviku
sina og hófu hana til vegs án
fordæmis. Þeir eru aö visu ekki
mestir félagshyggjumenn frá
fornu fari, þeirra Norölending-
anna, en trúlega eru þeir mestir
samkvæmismenn. Þeir eru söng-
menn, hestamenn, vlsnagerðar-
menn og gleöimenn — dálitið I
ætt viö boöskap þekktrar visu,
sem Marteinn okkar Lúter er
sagöur hafa ort utan vert viö
fræöi sin hin meiri og minni, og
skal þó ekki á Skagf iröinga boriö,
að þeir séu ekki upp og ofan
sk'mmtiiegri menn en gamli
betumunkurinn eins og hann hef-
ur lifað I opinberri kenningu
sinni. En tónelskur var hann vist.
Ef til vill er þaö héraöiö sjálft,
sem hefur laöaö fram og ræktaö
þá eiginleika, sem Skagfiröingum
hafa jafnan veriö eignaöar af
þeim, sem til þekktu, sföan menn
fóru aö reyna aö gera sér grein
fyrir héraðsbrag. Það kemur af
sjálfu sér, aö þeir séu hestamenn
sökum mikils haglendis, sem vel
til þess er fallið aö fleyta fram
mörgum hrossum. Hestarnir
greiddu mönnum för milli bæja
og sveita á meðan ekki voru til
vegir og ökutæki. Meginhérað
Skagafjaröar er einn mestur dal-
ur á landi hér, og Héraösvötn
frjóvguöu vföar lendur, svo aö
þar varö betra til heyfanga en
viða annars staöar og slævöu
áhyggjur, sem hvflt gátu eins og
mara á þeim, er ógreitt áttu um
heyskap i grasleysisárum. Og þó
aö Héraðsvötn væru farartálmi
langan tima árs, þá voru þau llka
skeiövöllurá vetrum, þegar vötn
voru á haldi og Isar þöktu flat-
lendið.
Þannig er það kannski héraðið
sjálft, sem er forsenda þess og
frumhvöt, að Skagfiröingar efndu
til sæluviku, sem var svo stör i
sniöum, að hún bar nafn með
rentu, meöan fólk i öörum
byggðarlögum lét sér nægja
miklu minna og miklu óskipulegri
viöleitni til dægradvalar og
tilbreytingar.
AAannfagnaðar-
vikur í öðrum
héruðum
Eiginlega gegnir furöu, hve
fordæmið skagfirzka bar seint
ávöxt I öörum héruöum. Þaö er
fyrst nú i seinni tiö, að fariö
hefur verið aö dæmi þeirra i
nokkuð mörgum héruöum lands-
ins. Aö visu efndi Menningar-
félag Austur-Skaf tfellinga
(aísökunarbeiöni,ef rangt er meö
nafniöfarið) um skeiö til manna-
móta, sem gekk i þessa átt, þótt á
öörum árstima væri i samræmi
við staöhætti á heimaslóöum
þess. Viöar kann eitthvað svipaö
aö hafa gerzt. En til svipmikillar
héraðsviku, þar sem saman fór
fjölbreytt menningarviöleitni og
almennur gleöskapur, var fyrst
efnt utan Skagafjaröar, er grann-
ar þeirra komu á Húnavöku
sinni. Siöan hafa komiö til Árvaka
Sunnlendinga, Héraösvaka á
Fljótsdalshéraöi, Borgfiröinga-
vaka og Sumargleöi Þingeyinga,
og má þó vera, aö ekki sé hér allt
taliö. Hefur sums staöar veriö
haft á nokkuð annar háttur en
gerist 1 Skagafiröi, þannig aö
þessar hátiðir eru ekki aö öllu
leyti bundnar viö einn staö,
heldur eru sumir þættir þeirra f
samkomuhúsum úti um sveitir,
svo að þeir, sem tæpast eiga
heimangengt um langan veg, geti
betur notiö þeirra.
Þetta er rifjaö upp sökum þess,
aö hér er um aö ræöa gagnmerk-
an þátt i menningarlifi lands-
manna. Aö visu má vera, aö ekki
fari allt fram sem skyldi á þess-
um vökumog vikum, alltaf og alls
staöar. En eigi að siöur hljóta þær
aö veröa mikill aflvaki, ef vel er
aö þeim staöiö reglu haldiö uppi,
ogreynt eftir föngum aö vanda til
þess, sem þar er flutt. Þær knýja
fólk til þess aö reyna getu sina I
glunu viö ýmiss konar verkefni
og þroska hana, leggja sem mest
af mörkum sjálft, og þær auka
samvinnu, samblendni og sam-
hugð fólks, sem annars pukrast
kannski um skör fram hvert i sinu
koti eöa skoti.
Þær rjúfa tilbreytingarleysiö,
likt og sjálf jólin rjúfa skamm-
degiö með birtu sinni og hátiða-
brag og heimkomu ástvina af
fjörrum slóöum, og hafa einnig á
þann hátt gildi fyrir mannlif i
dreifðri byggð.
Að vera
með í leiknum
Þvilikrar tilbreytni var þörf hér
áður fyrr, og hennar er kannski
enn frekar þörf nú. Félagslif i
landinu stendur viöa ekki lengur
meö sama blóma og þaö geröi
framan af öldinni, þrátt fyrir
allar framfarir og samgöngubæt-
ur. Þar veldur meöal annars fá-
menni i sveitum, samfara mikl-
um búsumsvifum, og annriki viö
margháttuö störf i kaupstööum
og kauptúnum.
En þar kemur einnig til, aö
sjónvarp og útvarp er viöa frekt á
nauman tima fólks. Og þó aö
hvort tveggja sé þarfaþing, og aö
minnsta kosti sumt, sem þar er
aö sjá og heyra, meira en ómerki-
leg dægradvöl, þá getur þaö þó
aldrei komið til jafnsviö þaö, sem
fólk gerir sjálft eöa á hlutdeild aö.
Sannleikurinn er sá, aö ekkert
er jafnhættulegt sannri menningu
mannsins, hugarflugi hans og
sköpunargetu og aö láta sér lynda
þaö eitt aö vera mataöur af öðr-
um sýknt og heilagt, án þess aö
leggja nokkuö af mörkum sjálfur.
Sjónvarpsefni og útvarps, leik-
flokkar af ööru landshomi, tón-
listarmenn aö sunnan, mynd-
listarmenn á yfirreisu — allt er
þetta gott og gilt og hið
þakkarverðasta, ef vand-
aö er, og til þess falliö að
glæöa áhuga ogbæta smekk, þeg-
ar vel tekst til. En ávöxt ber þaö
ekki, nema fólkið, sem sér og
heyrir, geri eitthvaö meira en
veita þvi viötöku, er aö þvi er rétt.
Þaö blessast ekki aö hafa þaö
einætu, sem komiö er meö á færi-
bandi, og láta þar viö sitja. Hinn
miklu bóklestur Þingeyinga á
nitjándu öld vikkaöi sjóndeildar-
hring þeirra og vakti þeim skiln-
ing á straumum og stefnum i bók-
menntum og þjóðfélagsmálum,
en þvi aöeins náöi þingeysk
menning þeim blóma, sem æ siö-
an er getið sem eins hins merki-
lega þjóöfélagsfyrirbæris, að þeir
lögöu sjálfir hönd á plóginn, ortu
sjálfir tileinkuðu sér hugsjónir,
og þróuðu með sér samfélags-
kennd i oröi og verki.
Jarðvegurinn,
sem í er sáð
Að sumu leyti er nú betri
aðstaða en áður viöa um byggöir
landsins fyrir fólk til þess að láta
það sjást i verki, hvers það er
megnugt, ef það viil beita sér.
Merkilegu kerfi tónlistarkennslu
hefur veriö komið á i nokkrum
héruöum aö minnsta kosti.
Leiklistaráhugi er ótrúlega mikill
mjög viöa um land, jafnvel I fá-
mennum sveitum vflar fólk ekki
fyrir sér aö setja á sviö sjónleiki
af þvi tagi, sem annars eru viö-
fangsefni leikhúsa i mesta þétt-
býli landsins. Myndlistaráhugi og
myndlistarviöleitni hefur skotið
dýpri rótum en nokkru sinni fyrr.
Spurningakeppni sú milli sveitar-
félaga og sýslna, sem nú tiökast
er gagnleg, þótt leikur sé og likleg
til þess aö glæöa fróðleiksfýsn og
vekja umhugsun um margvisleg
efni.
Aftur á móti er viö búiö, aö orö-
listsé á iskyggilegu undanhaldi i
þessu landi, þar sem jafnvel þeir,
sem daglega leggja fjölmiðlunum
til efni, mega sumir hverjir telj-
ast þess nálega ómegnugir aö
orða hugsanir sinar svo, að
vanmátturinn æpi ekki upp á alla,
sem vita jafnlangt nefi sinu. Og
ljóöagerö og visna er I djúpum
öldudal, eins og likum lætur, þeg-
ar óbundin ræöa af hversdagsleg-
asta tagi er svo mörgum um
megn. Liklega er þó þaö fólk, sem
aliö hefur aldur sinn úti á lands-
byggðinni, sem svo er kölluö,
talsvert betur á vegi statt um
málfar. En þvi miður viröist sem
skólarnir, margir hverjir, séu aö
minnsta kosti ekki neinir varnar-
garöar gegn fátæklegu og bág-
bomu málfari, svo að ekki sé
fastar aö oröi kveöiö.
Hér dugar ekkert minna en aö,
sú alda risi, að allir sem vilja
heita menn með mönnum, finni
sér skylt að aga málfar sitt og
tungutak, auðga það, fága og
rækta, likt og gerðist innan ung-
mennafél, fyrr á tið. Eitt hlut-
verk, sem ætti aö ætla vökunum
og vikunum vitt um land, væri aö
hefja orölistina aö nýju á sem
hæst stig, gera kröfur um gott
málfar og Islenzkt tungutak. Hvi
mætti ekki verölauna einhverja
þá i héraöi, eöa veita þeim ein-
hverja viöurkenningu, er þar tala
eöa skrifa þróttmest, fegurst og
hreinast mál, eins og Borg-
firðingar og kannski fleiri sýna
þeim sóma, sem skara fram úr i
snyrtilegri umgengni.
Samvinna
við sjónvarp
og útvarp
Hér hefur verið látin uppi sú
von og trú, að héraðsvökurnar
geti orðið nýr vaxtarbroddur
menningar i landinu. Það væru
tíöindi, sem ekki ætti aö liggja i
láginni, þótt blöö og útvarp hafi
frá mörgu að segja um vigaferli
vitt um heimsbyggðina, mannrán
og hermdarverk, hanaat stór-
veldanna og sláturfélagið CIA.
Það, sem bezt tekst á þessum
héraösvökum, ætti raunar aö
flytja alþjóð, bæði til uppörvunar
þeim, sem þar eiga hlut aö máli,
og vegna þess, aö það er væntan-
lega fullgilt, innlent efni. Otvarp
og sjónvarp ætti að vaka yfir þvi
að fá það til flutnings, þvi að þeg-
ar öllu er á botninn hvolft, þá er
ekki nema fremur litill hluti Is-
lands innan Hringbrautarinnar i
Reykjavik og ekki alveg sjálfgef-
iö, að öllu, sem vert er aö halda á
lofti, sé þjappað þar saman.
Kannski felastþó i þessum orö-
um ósanngjarnar aödróttanir, ef
þau eru tekin of bókstaflega, þvi
aö bæöi útvarp og sjónvarp hafa
vissulega sótt nokkurt efni út á
land, og sumt hreint ekki af lak-
ara taginu. En það væri um-
hugsunarefni, hvort ekki ætti aö
fela mönnum, sem þar eiga
heima, að hafa meira hönd i
bagga um val þess og með-
höndlun (og er þaö sagt án þess
aö kasta rýrö á ágæta menn, sem
feröazt hafa um landiö I efnis-
söfnuná vegum þessara stofnana
og staöiö sig meö prýöi), jafnvel
fela þeim aö sjá um dagskrár eða
dagskrárhluta meö nauösynlegri
aöstoð og leiðsögn.
Sjálfur hef ég áöur boriö fram
þá tillögu, aö hver sýslunefnd I
landinu kysi útvarpsnefnd til þess
aö leita hófanna viö útvarpsráö
og dagskrárstjóra um eina kvöld-
dagskrá á ári og ráöstafa gerö
hennar heima fyrir. Þetta er orö-
iö enn timabærara nú, þegar mik-
ill undirbúningur um flutning
vandaðs efnis er haföur I
mörgum héruöum landsins I sam-
bandi viö vökurnar. En margt af
þvi, sem þar kæmi til greina ætti
aö sjálfsögöu betur heima I sjón-
varpi.
Þaö á vel viö aö enda þetta rabb
meö Itrekun á slíkri ábendingu.
— JH.