Tíminn - 25.04.1976, Blaðsíða 21
Sunnudagur 25. apríl 1976
TÍMINN
21
Morguntónleikar kl. 11.10:
Suisse Romande
hljómsveitin leikur „Vor”,
sinfónfska svftu eftir
Debussy, Emest Ansermet
stjórnar/ Régine Crespin
syngur meö Suisse
Romande hljómsveitinni
„Sumarnætur”, tónverk
fyrir sópran og hljómsveit
eftir Berlioz, Ernest Anser-
met stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir
Guörúnu Lárusdóttur Olga
Sigurðardóttir les (14).
15.00 Miödegistónleikar.
Mircea Saulesco og Janos
Solyom leika Sónötu fyrir
fiðlu og pianó op. 1 i c-moll
eftir Hugo Alfvén.
Melos-hljóöfæraleikararnir
leika Kvintett i A-dúr op. 43
fyrir blásara eftir Carl Niel-
sen. Hljómsveit danska út-
varpsins leikur „Voriö”
konsertforleik eftir Knud-
aga Riisager, Thomas
Jensen stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan af Serjoza eftir
Veru Panovu Geir Krist-
jánsson byrjar lestur
þýöingar sinnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Séra Rögnvaldur Finnboga-
son talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Á vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Noktúrnur ogetýöur eftir
Chopin. André Watts leikur
á pianó (HljóÖritun frá ung-
verska útvarpinu).
21.30 Útvarpssagan: „Siöasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður A.
Magnússon les þýöingu
Kristins Björnssonar (20).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. úr tónlist-
arlifinuJón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
22.45 Kvöldtónleikar.a. Svita i
A-dúr op. 98 eftir Antoni’n
Dvorák. Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Stuttgart leik-
ur, Hubert Reichert stj. b.
Sinfónia nr. 2 i f-moll eftir
Max Bruch. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Munchen
leikur, Ulrich Vedel stj.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Stelpa á
15. ári
óskar eftir vinnu i sveit
i sumar við heimilis-
eða bústörf. Upplýs-
ingar í síma 91-73557.
Sunnudagur
25. april
18.00 Stundin okkar 1 Stund-
inni okkar i dag dansa börn
úr Listdansskóla Þjóðleik-
hússins i tilefni sumar-
komu, sýnd verður teikni-
mynd um Matta, sem er
veikur og verður að liggja i
rúminu, og-mynd úr mynda-
flokknum „Enginn heima”.
Siðan er kvikmynd um
Kristin Jón, 11 ára dreng i
Hliðaskóla og einnig kvik-
mynd frá Svazilandi i Af-
riku og hvernig fólkið þar
fer að þvi að byggja hús. Að
lokum verða sýndar verð-
launamyndir i teiknisam-
keppni Umferðarráðs, og
spjallað við 3 þátttakendur
um verk þeirra og um-
ferðarfræðslu.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Söngvakeppni sjón-
varpsstööva I Evrópu 1976
Keppnin fór að þessu sinni
fram I Haag 3. april, og voru
keppendur frá 18 löndum.
Þýðandi Jón Skaptason.
(Evróvision-Hollenska
sjónvarpið)
22.45 A Suöurslóð Bredtur
framhaldsmyndaflokkur i
13 þáttum, byggöur á sögu
eftir Winifred Holtby. 2.
þáttur. Brostnar vonir,
fölnuö frægö. Efni fyrsta
þáttar: Fylgster með fundi
I bæjarstjórn Kiplingtons,
en þar sitja ýmsar helstu
persónur sögunnar. Sarah
Burton er ættuð úr
grenndinni. Hún hefur ung
farið að heiman til að afla
sér menntunar, en er komin
til bæjarins og sækir um
starf skólastjóra stúlkna-
skóla. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. .
23.35 Aö kvöldi dagsDr. Jakob
JÓnsson flytur hugvekju.
23.45 Dagskrárlok.
Mánudagur
26. april
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 Draumóramaöurinn
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
John Kershaw. Aðalhlut-
verk Edward Woodward og
Rosemary Leach. Aðal-
persóna leikritsins, Pholip,
er hljómlistarmaöur, en
hefur verið atvinnulaus
árum saman og lifað á
eignum konu sinnar. Hann á
sér þá ósk heitasta að verða
frægur söngvari og hljóm-
sveitarstjóri, en hann er of
sérhlffinn og sveimhuga til
að liklegt sé, að sú ósk rætist
nokkru sinni. Þýðandi
Kristmann Eiðsson,
22.30 Heimsstyrjöldin siðari
15. þáttur. Bretland á styrj-
aldarárunum. Þýöandi Jón
O. Edwald.
23.25 Dagskrárlok.
„ VARAHLUTIR
Notaöir
varahlutir i flestar gerðir eldri bíla
t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler,
Rússajeppa, Chevrolet,
Volkswagen station.
Höiðatúni 10 ' Slmi 1-13-97
BÍLA-
PARTASALAN
Opið frá 9-6,30 alla vir.ka daga og 9-3 laugqrdaga
f
FERMINGARGJAFIR
103 Davíös-sálmur.
Lofa þú Drottin. sála mín,
og alt, sein í nu r er, hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin. sála mín,
og ghívin cigi neinum velgjörðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(^uöbranbðötofu
Hallgrimskirkja Reykjavík
simi 17805 opið3-5e.h.
L
FAUUUUM
Skrífborðs-
sett
allar stærðir
Svefnbekkir
Toddy-
sófasettin
STlL-HÚSGÖGN
AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600
HURÐIR
/ 7
m þétlilistar í 1
ýmsum
stærdum
GLUGGAR
GLUGGA-OG HURÐAPETTINGAR
med innfræstum ÞÉTTILISTUM
GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi),
húsasmidam. SIMI 165 59
Jörðin Njarðvík í
Borgarfjarðarhreppi
N-Múlasýslu
er laus til ábúðar frá næstu fardögum.
Nánari upplýsingar veitir oddviti Borgar-
fjarðarhrepps
Magnús Þorsteinsson
Höfn.
Bragðgóður á
brauði, enda gerður úr
Gouda og Óðalsosti.
Skerið hann helst með
strengskera.
GOÐUR
Bráðnar vel og því
hentugur til matargerðar.
Byggjum upp borðum
ost.
tur
urorku
léttirkind