Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Köstudagur :tö. april lí)76 l-KIKi-'KIAC; KEYKIAVÍKl IK áJP 1-66-20 SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. sunnudag. — Uppselt. EQUUS laugardag kl. 20,30. — 3 sýn. eftir. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Siðasta sinn. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN miðvikudag kl. 20,30. — Allra siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. ....iM ——» —.. — ————~ ii ii— nainuraio *& 16-444 Spennandi og óhugnanleg ný bandarisk litmynd um unga konu, sem notar óvenjulega aðferð til að hefna harma sinna. Marki Bey, Robert Quarry. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. t&MÓBLEIKHÚSIÐ *3 11-200 CARMEN i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. NEMENOASÝNING LISTDANSSKÖLANS laugardag kl. 15. þriðjudag kl. 20. Siðasta sinn. NATTBÖLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö: LÚKAS sunnudag kl. 20,30. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. California Split ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd I íitum og Cinema Scope. Leikstjóri: Itobert Atlman. Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, George Segal, Ann Frentiss. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðustu sýningar. Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Sfationbíla Jeppa — Sendibila Vörubila — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ROBERT REDfOm) FAYI DUNAWAV CUFF ROBCRTSON MAX VON SYOOW Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. lonabíö S 3-11-82 Rómaborg Fellinis Ný itölsk mynd með ensku tali, gerð af meistaranum Kederico Kcllini. Aðalhlutverk: Peter Con- /.ales, Stefano Maiore, Pia de Poscs. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. *& 2-21-40 Hinrik áttundi og eiginkonurnar 6 Nal Cobni p«rvnli inAinlo-KMI pmduclwn Keith Michell ^HEN^RYVffl MdTOS SDt WIVES Donald Pleasence Charlotte Rampling JaneAsher Brezka stórmyndin sem hvarvetna hefur hlotið mikl- ar vinsældir. Myndin er i lit- u m Framleiðandi: Nat Cohen. Aðalhlutverk: Keith Michell, Ponald Pleasence. Leiksjóri: Waris Hussein. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9.20. LENA Opið frá kl. 9-1 ÚTBOÐ Tilboð óskast I álplötur, sem notaðar verða I hlffðarkápu utan um einangrun á ofanjarðarleiðslu, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. mal 1976, kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl i ölfusborgum frá og með mánu- deginum 3. mai. Þær féiagskonur, sem ekki hafa dvalið i húsunum áður, ganga fyrir, panti þær fyrstu þrjá dagana. Vikuleiga kr. 7.000 greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka i sima. Stjórnin. Auglýsing um breyttan opnunartíma A timabilinu 1. mai til 31. ágúst n.k. verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 8-16 alla virka daga nema laugardaga. Framkvæmdastofnun rikisins. 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI DINO DE LAURENTIIS prcsents Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: •lames Mason, Susan Georgc, Perry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn í Kaupmanna- höfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvik- myndahúsinu þar. Bönnuð innan f6 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar'- tima. 3*3-20-75 A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' PANAVISION ’ Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georg Kox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston, Ava Gardner, George Kennedy og I.orne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Farþeginn Passenger Viðfræg itölsk kvikmynd gerð af snillingnum Michael- angelo Antonioni. Jack Nicholson, Maria Schneider. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Ilækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.