Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Fösludagur 30. april 1970 Skipstjóri óskast ó nýjan skuttogara sem gerður verður úr frá Húsavik. Skipið mun verða tilbúið til veiða i júli n.k. Upplýsingar gefur Tryggvi Finnsson, Húsavik, simar (96)4-13-88 og 4-13-49. Auglýsing um skoðun bifreiða 1976 í lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða verður fram- haldið i maimánuði og júnimánuði og verða þá skoðaðar eftirtaldar bifreiðir: Mánudagur 3. mai Y-3151 til Y-3300 Þriðjudagur 4. mai Y-3301 til Y-3450 Miövikudagur 5. mai Y-3451 til Y -3600 Fimmtudagur 6. mai Y-3601 til Y -3750 Mánudagur 10. mai Y-3751 til Y -3900 Þriðjudagur 11. mai Y-3901 til Y-4050 Miðvikudagur 12. mai Y-4051 til Y-4200 Fimmtudagur 13. mal Y-4201 til Y-4350 Mánudagur 17. mai Y-4351 til Y -4500 Þriðjudagur 18. mai Y -4501 til Y-4650 Miðvikudagur 19. mai Y-4651 til Y-4800 Fimmtudagur 20. mai Y-4801 til Y -4950 Mánudagur 24. mai Y-4951 til Y-5100 Þriðjudagur 25. mai Y-5101 til Y-5250 Miðvikudagur 26. mai Y-5251 til Y-5400 Mánudagur 31. mai Y-5401 til Y-5550 Þriðjudagur 1. júni Y-5551 til Y-5700 Miðvikudagur 2. júni Y-5701 til Y-5850 og bifreiðar sem bera hærra skráningarnúmer og hafa ekki mætt i aöalskoðun 1976. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðir sinar að ÁHALDAHÚSI KÓPA- VOGS VIÐ KÁRSNESBRAUT og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga - fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. EKKI VERÐUR SKOÐAÐ Á FÖSTUDÖGUM. Skráningar og um- skráningar bifreiða fara EKKI fram á skoðunarstað. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirt- eini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiða- gjöld fyrir árið 1976 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bif- reiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif- reiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Kópavogi Sigurgeir Jónsson Z 0 Tilboð óskast i að gera fokhelda nýbyggingu við Vist- heimilið Sólborg á Akureyri. Kjallari hefur verið steyptur. Verkinu skal lokið 1. okt. n.k. Útboðsgögn verða afhent frá mánudegi 3. mai i skrifstofu Innkaupastofnunar rikisins og á skrifstofu Sólborgar gegn 5000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar rikis- ins þriðjudaginn 18. mai kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Lesendur 18300 Landhelgisljóð! Hláfjöll lands og brattir tindar blási af ykkur hlvir vindar móti Brctans báknum þungum báleldum og gra'ðgistungum er sleikja botn um bextu mið. „Okkar er valdið. vopnin höfurn vélar flugs og djúpin köfum,” segja Bretar. „Burtu þið”. I>ökk skal gjalda þúsundfalda þeim, scin vörnum uppi halda, og ofurefliö alla daga eiga við aö striða og aga, en leggja í hættu lif og blóð. Nú er tsland bert að baki, bróðir enginn hreyfir taki, uorræn hikar hver ein þjóö. islands verjur veit ég duga. Vera öll með sama huga landið verja, lif og miöin, lika eflir þrek og friðinn himinfegurð, fjallakyrrð. Kennum Bretum tillit taka til smælingja og þeirra raka og senda dramb i dýpstu firrö. islands blessuð, bláu fjöll búálfar og lieillatröll, veljið ykkur varnarstöðu vinnið æ með skapi glöðu allt, sem varðar islands hag. Verum ei með heift I huga, hún er verst, ef á að duga, scndum drottni bænabrag. og norður Heydalsleið hefur veriö svo lengi notuð, að nokkur reynsla hefur fengizt af henni. Þegar varanlegt slítlag verð- ur sett á þjóðbrautina vestur og norður er það mjög þýðingar- mikið, að þung snjóruðnings- tæki, þurfi ekki að marg-skafa viðkvæmtslitlagið.einsog nú er gert á Holtavörðuheiði, milli þess, sem heiðin er ófær, jafnvel fram á sumar. Jafnvel þó var- Leiðrétt stöðuheiti Undirritaður óskar að koma á framfæri leiðréttingu við það, sem segir i sjónvarpsdagskrá vikunnar 11.-17. apríl, er birtist i Timanum s.l. föstudag, 9. þe'ssa mánaðar. t kynningu á dagskránni laugardagskvöld fyrir páska, er ég kynntur meðal þátttakenda i „Kjördæmin keppa" sem Guð- mundur Gunnarsson, gagn- fræöaskólakennari. Akureyri. Hið rétta er, að ég er starfs- maður á Skattstofu Norður- landsumdæmis eystral skjölum launadeildar fjárm álaráðu- neytisins er starfsheitið senni- lega skattendurskoðandi, hvorki sérlega aðlaöandi né munnlamt orð. Skrifstofumaður erheiti sem er hvorltveggja, til- tölulega hlutlaust og má til sanns vegar fær. Ég legg á það nokkra áherzlu, aö leiðrétting þessi komi fram i blaöinu, þar sem annar Guð- mundur Gunnarsson er hér á Akureyri, búsettur að Laugar- götu l, allþekktur sem söng- maður og leikari með Leikfélagi Akureyrar, en gagnfræðaskóla- kennari að atvinnu. Hefur það anlegt slitlag yrði sett á Holta- vörðuheiði, færi það fljótt for- görðum. Laxárdalsheiði (i Dalasýslu) lengir leiðina töluvert (Evik—Akureyri) miðað við Holtavörðuheiði, en ég tel aö Laxárdalsheiði komi aö miklum notum, sem vetrarleið fyrst og fremst, en aðalleiðin með var- anlegu slitlagi, lægi um Hauka- dal i Dalasýslu, þessi leið um Haukadal gæti einnig eflt sam- skipti Snæfellssýslubúa og Norðlendinga. Leiðin austur frá Akureyri um Vaðlaheiði og um Dalsmynni, þegar aðalleiðin teppist, er sambærileg úrlausn og Hauka- dalur, sem aðalleið og Laxár- dalsheiði,sem vetrarleið norður I aftökum. Skúli Olafsson máske fætt af sér þessa skekkju, e.t.v. með hjálp þeirr- ar staöreyndar, að ég var kenm ari við héraðsgagnfræðaskólann Laugum, Suöur-Þingeyjarsýslu árin 1951-’73. Ekki er óalgengt, að okkur nöfnum hafi verið ruglað sam- an, en ekki komið verulega að sök. En nú er um að tefla augu og eyru alþjóðar, svo að mér finnst máli skipta, að hið rétta komi glöggt fram. Virðingarfyllst, Guðmundur Gunnarsson HRINGIÐ I SIMA 18300 MILLI KLUKKAN 11 — 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.