Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.04.1976, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 29. april 1976 TÍMINN 23 Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 2. mai kl. 16.00 Fjölmennið á þessa siðustu Framsóknarvist starfsársins. Rauði krossinn Hverfasamtök Framsóknarmanna i Breiðholtshverfum efna til almenns fundar fimmtudaginn 6. mai n.k. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Verzlunarhúsnæði Kjöt & Fisks). Umræðuefni: • FJÖLBRAUTASKÓLINN. Frummælandi er Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Fundar- stjóri Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi. Að framsöguerindi sinu loknu mun Guðmundur Sveinsson svara fyrirspurnum um málefni Fjölbrautaskólans i Breiðholti. Fund- urinn er Öllum opinn. Hverfasamtök Framsóknarmanna I Breiðholtshverfum. Stokkhólmur Getum boðið ódýra Stokkhólmsferð 9.-16. mai. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauðarárstig 18 24480. Fjölbrauta- skólinn Simi Grindavík — Suðurnes Árshátið Framsóknarfélags Grindavikur verður haldin i Festi laugardaginn 1. mai. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði Baldur Brjánsson. Aldurstak- mark 18 ára. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Framsóknarfélag Grindavikur. Rúmlega helmingur nemenda lauk námi í blokkflautuleik Gsal-Reykjavik — Næstkomandi sunnudag, 2. mai, kl. 21 heldur kór Raufarhafnarkirk ju tónleika i fclagsheimilinu Hnitbjörg á Raufarhöfn.Á efnisskrá eru m.a. raddsetningar eftir Huga Diesler og Johan Sebastian Bach — og helgisöngvar i hljómsetningu dr. Róberts A. Ottóssonar. Auk kórsins kemur fram á tón- leikunum,kór Raufarhafnarskóla og nokkrir blokkflautunemendur. Stjórnandi er Margrét Bóasdótt- ir. Skólakórinn, sem i eru 22 félag- ar, hyggur á söngferðalag i næstu viku og mun heimsækja Húsavik og Mývatnssveit og taka þátt i tónleikum með kór barnaskólans á Húsavik. A Raufarhöfn voru i vetur starfandi tveir kórar og var fé- lagatala beggja 48. 1 vetur stund- aði i fyrsta sinn fjöldi nemenda nám i blokkflaufuleik — og luku alls 56 prófi. Bæði kórarnir og all- margir blokkf lautunemendur hafa komið fram á skólatónleik- um i vetur. Þess má geta, að i skólanum voru i vetur 101 nemandi, fyrir Veizlukaffi og basar Kvennadeild Skagfirðinga- félegsins i Reykjavik heldur sinn árlega basar og veizlukaffi i Lindarbæ laugardaginn 1. mai kl. 2. 1. mai er árlegur fjáröflunar- dagur fél. frá upphafi. Nú hafa Skagfirðingafélögin i Reykjavik ráðizt i að koma sér upp aðstöðu fyrir margháttaða starfsemi sina með þvi að festa kaup á óinnréttuðu húsnæði i Siðumúla 35, og er nú unnið að þvi að innrétta það og koma þvi i nothæft ástand, en til þess þarf mikla fjármuni. Það er þvi einlæg ósk félags- kvenna, að allir velunnarar félagsins sjái sér fært að leggja leið sina i Lindarbæ 1. mai n.k. og styrkja þar með gott málefai. utan gagnfræðaprófsbekkinn. Kór kirkjunnar hefur æft af kappi i allan vetur og notið þjálf- unar i raddbeitingu hjá söngstjór- anum. Kórinn hélt m.a: tónleika fyrsta sunnudag i aðventu, en i kórnum eru 26 félagar. Siðastliðið miðvikudagskvöld var haldið kórakvöld á Raufar- höfn á vegum Kirkjukórasam- bands Norður-Þingeyjarsýslu og sóttu það 60 félagar úr öllum kór- um sýslunnar og fimm söngstjór- ar. Þetta var eins konar „lokað” kvöld, eingöngu fyrir kórfólkið sjálft og tókst afar vel. Fyrr i vetur var haldið svipað kvöld á Raufarhöfn. Kirkjukóra- sambandið hyggst halda þessu áfram, en sambandið hefur um langt árabil unnið að eflingu sönglifs i sýslunni. Eldur á Ólafsfírði Gsal-Reykjavik. — t fyrrakvöld varð gangandi vegfarandi á Ólafsfirði þess var, að eldur var laus I vefnaðarvöruverzluninni Lin, Aðaigötu 8. Slökkvilið var þegar kvatt á vettvang, og var þá mikill eldur I suðurhluta verzlun- arinnar. Slökkvistarf tók skamm- an tima, en verulegar skemmdir urðu i verzluninni, og að sögn lög- reglunnar á Ólafsfirði, má heita að allar vörur verzlunarinnar séu ónýtar. Eldsupptök eru ókunn. AAálverkasýning á Neskaupstað Gsal-Rvik— Eyjólfur Einarsson, opnar málverkasýningu i dag, 30. april, i felagsheimilinu Egilsbúð i Neskaupstað. Þar verða til sýnis fjórtán oliumálverk. Sýningin verður opin daglega frá kl. 16-22 i fjóra daga. t . — FERMINGARGJAFIR 103 Davffls.sálmiir. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, som í mér cr, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín, og glevin eigi ncinum velgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLÍUFÉLAG (fuiöbranböstofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. SÉRSTAKT TILBOÐ Blaupunkt sjónvörp sem aettu að kosta kr. 92.650 seljast gegn staðgreiðslu á KR. 85.000 Afborgunarskilmálar: Verð kr. 89.500 Útborgun kr. 30.000 Eftirstöðvar til 8 mánaða S4bzekööm h.{. REYKJAVÍK - AKUREYRI auk oftir- Akranes: Verilanin Bjarg . Borgarnes: Vrrzlunin Stjarnan talinna Uuðardalur: Einar Stelinssun umbo&S Þatreksfjórður Baldvin Krisljánison Bildudalur Vrrilun Jóns Bjarnasonar monnO Bolungarvlk: Jón Fr. Kinarsson Sauðarkrókur Kauplélag Skaglirðinga Siglufjorður: GrsturKanndal Húsavik: Bókav. Þór. Strlánssonar Hornaljörður Vrrzlunln Kristall Vestmannaeyjar Vrrzlunin Stalnrs Selfoss: G. A. Böðvarsson Keflavik: Vrrzlunin Slapalrll. Fundur um vandamál barna einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur félagsfund að Hallveigarstöðum miðvikudagskvöldið 4. mai og hefst hann kl. 21. Þar mun Sigur- jón Björnsson, sálfræðingur, fjalla um vandamál barna einstæðra foreldra, frá upp- eldislegu sjónarmiði séð og svara fyrirspurnum gesta. Hópurinn sem um ræðir — þ.e. börn einstæðra foreldra innan 17 ára aldurs eru um þrettán þúsund talsins. Húsdýraáburður til sölu SÍMI 7-31-26 Sveit Ég er 13 ára telpa og langar að komast í sveit í júli og ágúst. Sími 93-2040. Sveit 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar i síma 1- 78-81. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Biialeigan Miðborg Car Rental i n a o a Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbilar íPi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Smámiðahappdrættið hefst að nýju — glæsilegir vinningar að vanda Smámiðahapp drætti Rauða krossins 1. flokkur 1976, hefst I byrjun maí. gébé Rvik. — Sala á niiðum I Smámiðahappdrætti Rauða krossins, 1. flokki 1976, hefst fyrstu vikuna I mai. Enn er verðið hið sama, eða kr. 25,- miðinn og þá hefur miðum verið fækkað I 300þús., þannig að möguleikarnir minnka ekki þrátt fyrir iægri vinningafjölda. Vinningarnir eru mjög giæsilegir að vanda, en nú eru þeir niu hundruð talsins. Mið- arnir eru seldir át um allt land á vegum deilda Rauða krossins og er hagnaði varið eingöngu til innanlandsstarfsemi. Verðmætustu vinningarnir eru fimm ferðir til sólarlanda með Útsýn, en verðmæti hverrar ferð- ar er fimmtiu þúsund krónur. Aðrir vinningar eru: 20 Rowenta djúpsteikingapottar, hver á kr. 14.100, -, 30 Rowenta gufuburstar, hver á kr. 7.730,-, 45 Adler vasa- tölvur, hver að verðmæti 11.700,-, 200 Lamy pennasett, hvert á kr. 6.100, - og 600 Musk ilmvatnssett, hvert sett að verðmæti 3.300,-. Bændur athugið Ég verð 12 ára í haust, óska eftir plássi i sveit, kauplaust en án með- gjafar. Er vön í sveit og vön að passa börn. Sími 92-1619. 15 ára stúlka óskar eftir að komast i kaupavinnu. Er vön. Sími (91) 7-15-69. ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út a land eðaihinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur 4lL^ál íi'\n j sn LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.