Fréttablaðið - 16.11.2005, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 16.11.2005, Qupperneq 57
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 17 S K O Ð U N Seðlabankinn hyggst á næsta ári taka upp reglulega vaxtaá- kvörðunardaga. Greining Ís- landsbanka segir fyrkomulagið samræmast verðbólgumarkmiði og vera í takt við það sem tíðkast erlendis: „Gagnsæi í stjórnun peningamála mun aukast með nýrri tilhögun vaxtaákvarðana Seðlabanka Ís- lands.“ Seðlabankinn sendi á föstudag frá sér yfirlýsingu um breytt fyrirkomulag vaxtaá- kvörðunarferlis bankans. Verða frá og með áramótum teknir upp formlegir vaxtaákvörðun- ardagar, líkt og tíðkast víða er- lendis, þar sem bankastjórnin sendir í lok viðskiptadags frá sér rökstudda yfirlýsingu um vaxtastig í endurhverfum við- skiptum við fjármálastofnanir. Ekki hefur verið gefið upp hver tíðni vaxtaákvörðunarfunda bankans verður, en erlendis eru slíkir fundir haldnir 6 til 12 sinnum á ári. Auk þessa munu Peningamál hér eftir koma út þrisvar ár hvert, en undanfarin ár hefur ritið komið út ársfjórð- ungslega. Fækkar einnig verð- bólgu- og þjóðhagsspám bank- ans sem þar eru birtar til sam- ræmis.“ „Með þessu fyrirkomulagi er reglu komið á takt vaxtaákvarð- ana Seðlabanka, en fram til þessa hefur allur gangur verið á tíma- setningu vaxtaákvarðana hans, þótt útgáfu Peningamála hafi gjarnan fylgt tilkynningar um breytingar vaxta. Svo verður raunar áfram, en þá daga sem út- gáfa ritsins fylgir ekki vaxtaá- kvörðun mun bankinn þó birta rökstuðning fyrir ákvörðun sinni.“ Með þessu er bankinn að færa sig nær þeim vinnubrögð- um sem almennt eru talin sam- rýmast best verðbólgumarkmiði, en jafnan er lögð mikil áhersla á reglufestu og gagnsæi í útfærslu seðlabanka á slíku fyrirkomulagi peningamálastjórnunar. Þannig mun tímasetning vaxtabreytinga aldrei koma flatt upp á markaðs- aðila, og einnig mun ákveðið upp- lýsingagildi felast í ákvörðun bankans um óbreytta stýrivexti á vaxtaákvörðunardögum. Í þeim löndum sem lengst er gengið varðandi gagnsæi birtast raunar fundargerðir vaxtaákvörðunar- funda svo ljóst sé hvernig ákvörðunarferlið er, og verður fróðlegt að sjá hvort slíkur hátt- ur verður hafður á við Kalkofnsveginn. Gagnsæi eykst hjá Seðlabankanum                        !             "     #$  %    %   &                               !   "#$%&' &  '( ) '*++, '- !  ' *. / . ! !  #    0%1234'3 !.5 46                  78 9:;2 < 9 ==>9???             @  -      ! )8             A $   !!  B               C              - B <           -  )  .  -    9@   C   B    <  B   )A   $   )D !!           )<A       .  @   E         ! )8   F                            Þriggja banka blokk Það fór svo sem eins og mig grunaði að hlutafjárútboð FL Group tókst vel. Ég fékk sjálfur ekki nema hluta af því sem ég vildi í útboðinu. Hlutföllin í hluthafahópnum komu mér heldur ekki á óvart. Baugur er orðinn jafn stór og Hannes í félaginu. Nú eru þeir félagarnir Hann- es og Jón Ásgeir komnir saman með gríðarlega öflugt fjárfest- ingarfélag og ef maður miðar við fyrri verk þeirra, þá verður engin lognmolla í kringum FL Group á næstunni. Ég horfi núna mikið á Ís- landsbanka, enda líklegt að þar fari eitthvað að gerast. Straum- ur Burðarás hlýtur að fara að selja hlutinn sinn í bankanum. Vandinn er bara sá að það eru ekki margir sem geta keypt. Jafnvel þótt ég sé frekar stönd- ugur, þá hefði ég ekki efni á að kaupa hlut Straums fyrir rúma fimmtíu milljarða. Ég þekki ekki marga sem ráða við svo stóra fjárfestingu. FL Group, Baugur og Karl Wernersson eru líklegustu kaupendurnir að þessum hlut. Einhverjar raddir eru um það að Björgólfur Thor sé ekkert sérstaklega á því að selja þeim þennan hlut, en spurningin er hvort aðrir kaup- endur séu raunverulega í boði. Nema þá kannski að hægt sé að selja hlutinn erlendum banka sem vill komast í tæri við þann hraða sem tíðkast í íslenskum bönkum. Vandinn er að fyrir íhaldsamar erlendar fjármála- stofnanir er verðmiðinn senni- lega of hár. Eftir stendur því að hætta leitinni og selja hlutinn til FL Group og Baugs og að Karl Werners stýri bankanum, Hann- es FL og Jón Ásgeir Baugi. Þórð- ur Már hefur verið að lenda erf- iðari málum fyrir Straum og fer létt með að klára þetta. Síðan er hugsanlegt að FL minnki við sig í KB banka og Bakkabræður bæti við sig á móti. Þá eru menn komnir með þrjár gríðarlega öflugar viðskiptablokkir tengd- ar þremur bönkum. Exista og Bakkabræður með KB banka, Bjöggarnir með Landsbankann og Straum og FL Group, Milestone og Baugur með Ís- landsbanka. Þetta er ekki svo slæm staða og gefur vísbend- ingar um að markaðurinn verði áfram í hörku sókn. Ég hef alla vega ekki fundið hjá mér neinar hvatir að undanförnu í þá átt að hverfa af þessum markaði. Hvað svo sem maður gerir ein- hvern tímann seinna. Spákaupmaðurinn á horninu S P Á K A U P M A Ð U R I N N Þ J Ó Ð A R B Ú S K A P U R I N N Þannig mun tímasetning vaxtabreytinga aldrei koma flatt upp á markaðsaðila ... Í þeim löndum sem lengst er gengið varðandi gagnsæi birtast raunar fundar- gerðir vaxtaákvörðunarfunda svo ljóst sé hvernig ákvörðunarferlið er, og verð- ur fróðlegt að sjá hvort slíkur háttur verður hafður á við Kalkofnsveginn. 16-17 Markadur-lesin v/mynd 15.11.2005 15:19 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.