Fréttablaðið - 16.11.2005, Side 71
Samkvæmt 1.mgr 21.gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við
eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar:
1 Fell í Biskupstungum, Bláskógabyggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskupstungna 2000-
2012. Tillagan gerir ráð fyrir því að 26 ha lands í landi
Fells sunnan Biskupstungnabrautar, breytist úr landbún-
aðarsvæði í frístundabyggð. Tillagan er auglýst samhliða
tillögu að deiliskipulagi frístundalóða á umræddu svæði.
Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna tillögunnar
verða kynntar með tillögunni.
2 Iða í Biskupstungum, Bláskógabyggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskupstungna 2000-
2012 á svæði innan þéttbýlisuppdráttar Laugaráss.
Tillagan gerir ráð fyrir að 55 ha lands breytist úr svæði
undir landbúnað í svæði undir frístundabyggð. Þau svæði
eru vestan þjóðvegar en einnig á spildu sunnan núver-
andi frístundabyggðar. Einnig breytist lóðin númer 4 við
Hamarsveg (Hálsakot) úr svæði undir frístundabyggð í
svæði undir landbúnað.
Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna tillögunnar
verða kynntar með tillögunni. Tillagan er auglýst sam-
hliða tillögu að deiliskipulagi frístundalóða við Hamars-
veg og Veiðiveg.
3 Iða II í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskupstungna 2000-
2012 á svæði utan þéttbýlisuppdráttar Laugaráss.
Tillagan gerir ráð fyrir að 77 ha lands breytist úr svæði
undir landbúnað í svæði undir frístundabyggð. Þau svæði
eru vestan þjóðvegar að Hvítá og austan hans á móts við
frístundabyggð í hlíðum Vörðufells.
Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna tillögunnar
verða kynntar með tillögunni.
4 Kjaransstaðir í Biskupstungum, Bláskógabyggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskupstungna 2000-
2012. Tillagan gerir ráð fyrir því að 77 ha lands í nyrsta
hluta jarðarinnar breytist úr landbúnaðarsvæði í frí-
stundabyggð. Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna
tillögunnar verða kynntar með tillögunni. Tillagan er aug-
lýst samhliða tillögu að deiliskipulagi frístundalóða á um-
ræddu svæði.
5 Laugarás í Biskupstungum, Bláskógabyggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskupstungna 2000-
2012 innan þéttbýlisuppdráttar Laugaráss.
Tillagan nær til austasta hluta byggðarinnar og gerir ráð
fyrir því að athafnasvæði austan Laugarássbýlisins stækk-
ar um 0,7 ha til suðurs og að opið svæði til sérstakra
nota milli Austurbyggðar og Lundarbrekku breytist í íbúð-
arsvæði. Tillagan er auglýst samhliða tillögu að endur-
skoðuðu deiliskipulagi á holtinu.
6 Ásgarður í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafnings-
hrepps 2002 -2014.
Tillagan gerir ráð fyrir því að 55 ha í nyrsta hluta jarðarinn-
ar, frá núverandi frístundasvæði sunnan Kálfhólsgils og
Borgargils að háspennulínum undir Búrfelli og jarðar-
mörkum að Syðri-Brú er breytt úr landbúnaðarsvæði í
svæði fyrir frístundabyggð.
7 Borg í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningashreppi
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafn-
ingshrepps 2002 -2014.
Tillagan gerir ráð fyrir því að verslunar og þjónustusvæði,
4000 m2 að stærð norðan við félagsheimilið Borg, breyt-
ist í opið svæði til sérstakra nota. Einnig breytist 4000 m2
svæði fyrir þjónustustofnanir og verslunar og þjónustu-
svæði norðan við verslunina á Borg í íbúðarsvæði.
8 Efri-Brú í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafn-
ingshrepps 2002 -2014. Breytingin fellst í því að núver-
andi frístundasvæði austan Þingvallavegar stækkar um 8
ha til suðurs meðfram veginum.
9 Minni-Bær í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafnings
hreppi
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafn-
ingshrepps 2002 -2014.
Tillagan gerir ráð fyrir því að 20 ha landbúnaðarsvæðis
breytist í svæði undir frístundabyggð. Landið er um 1 km
sunnan bæjartorfunnar í mólendi við Stærribæjargil.
Gert er ráð fyrir afleggjara frá Sólheimavegi.
10 Minni-Bær í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafnings
hreppi
Tillaga að breytingu aðalskipulags Grímsnes-og Grafn-
ingshrepps 2002 -2014.
Tillagan gerir ráð fyrir því að 2,2 ha landbúnaðarsvæði
breytist í svæði undir frístundabyggð. Landið er austan
Heiðarbrautar sem er norðan við Biskupstungnabraut.
Samkvæmt 1.mgr.25.gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við
eftirfarandi deiliskipulagstillögur:
11 Fell í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Fells,
sunnan Biskupstungnabrautar og norðan núverandi frí-
stundabyggðar sem kallast Holtahverfi. Gert er ráð fyrir
35 frístundahúslóðum, 5.600m2 til 9.500m2 að stærð.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að breytingu að aðal-
skipulagi.
12 Holtakot í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi lögbýlis. Gert er ráð fyrir bygg-
ingarreitum fyrir íbúðarhús, hesthús og geymslu á
svokölluðu Kötluholti. Aðkoma verður frá Biskupstungna-
braut.
13 Iða II í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Iðu II á
11 ha svæði suðaustan þjóðvegar næst Hvítá. Gert er ráð
fyrir 19 lóðum en þar af eru 9 byggðar. Lóð nr 4 við
Hamarsveg (Hálsakot) verður landbúnaðarlóð.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að breytingu að aðal-
skipulagi.
14 Kjaransstaðir í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillagan að deiliskipulagi frístundabyggðar á 77 ha svæði
austast í landi Kjaransstaða ( hluti 3).
Gert er ráð fyrir 7 frístundahúslóðu, 9 til 10 ha að stærð,
auk byggingarreits fyrir frístundahúsog útihús landeig-
anda. Tillagan er auglýst samhliða tillögu að breytingu
að aðalskipulagi.
15 Laugarás í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi íbúðabyggðar í austast í þéttbýl-
inu í Laugarási. Svæðið afmarkast af Hvítá í austri, núver-
andi byggð í suðri og austri (Árós, Brekkugerði, Lindar-
brekku og Laugarási) og Ferjuvegi í norðri. Innan skipu-
lagssvæðisins eru í gildi deiliskipulagsáætlanir frá 1997
við Bæjarholt og frá 1999 við Austurbyggð og fleiri götur.
Skal hið nýja skipulag leysa hin eldri af hólmi.
Skipulagssvæðið er 38 ha og þar verður blönduð starf-
semi, 96 einbýlishúsalóðir og 10 parhúsalóðir þar af eru
6 lóðir þegar byggðar. Gert er ráð fyrir 6 athafnalóðum
austan við Laugarásbýlið.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að breytingu aðal-
skipulags á þessum stað.
16 Efstidalur í Laugardal, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi tveggja íbúðarhúsalóða í landi
Efstadals II. Gert er ráð fyrir tveimur 5.000 m2 íbúðarhús-
lóðum neðan bæjarhúsa.
17 Laugardalshólar í Laugardal, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi þriggja frístundalóða við frí-
stundabústaðinn Hellishól ofan þjóðvegar í landi Laugar-
dalshóla. Aðkoma er frá núverandi tengingu við þjóðveg.
18 Leynir í Laugardal, Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Leynis.
Svæðið er um 20 ha og liggur norðaustan Böðmóðs-
staðavegar að landi Efstadals og að vegi að Bleikhóli.
Gert er ráð fyrir 28 frístundahúslóðum, 5.000 m2 að
8.000 m2 að stærð.
19 Vatnskot í Þingvallasveit, Þingvallaþjóðgarði,
Bláskógabyggð.
Tillaga að deiliskipulagi þjónustusvæðis í Vatnskoti.
Gert er ráð fyrir tveimur þjónustuhúsum sem koma í stað
þess húss sem fyrir er. Gert er ráð fyrir 38 bílastæðum en
aðkoma verður óbreytt frá því sem nú er.
20 Þingvellir í Þingvallasveit, Þingvallaþjóðgarði,
Bláskógabyggð
Tillaga að deiliskipulagi við tjald- og þjónustumiðstöð á
Leirum við gatnamót Þingvallavegar og Uxahryggjavegar.
Gert er ráð fyrir nýjum byggingarreit við núverandi þjón-
ustumiðstöð, nýjum byggingarreit fyrir skemmu austan
við starfsmannahús og nýjum byggingreit fyrir snyrtingar
á tjaldstæðinu austan þjóunstumiðstöðvar.
21 Minni-Bær í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar við Heiðarbraut
í landi Minni-Bæjar. Tillagan gerir ráð fyrir 4 frístundalóð-
um austan og norðan Heiðarbrautar. Tillagan er auglýst
samhliða tillögu að breytingu að aðalskipulagi.
Samkvæmt 1.mgr.26.gr. skipulags-og byggingarlaga nr.
73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við
eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar:
22 Brattholt í Biskupstungum, Bláskógabyggð
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Brattholts. Tillagan
gerir ráð fyrir því að mörk deiliskipulagssvæðis stækkar til
norðurs og lóð gistiheimilis stækkar og verður 2,1 ha. Að-
koma breytist lítillega.
23 Ásgarður í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi
Tillaga að breytingu á nýsamþykktu deiliskipulagi frí-
stundabyggðarinnar Sogsbakka. Breytingin felst í að
byggingarreitir á lóðum 11,13,19,21,27 og 29 verða 10m
frá lóðamörkum, þó ekki nær Soginu en 100m.
24 Klausturhólar í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafnings-
hreppi
Tillaga að breytingum á skilmálum í deiliskipulagi frí-
stundabyggðar við Seyðishóla. Í breytingunum felst að
hámarksstærð bústaða verður 180 m2 í stað 100m2 og
að hámarksstærð aukahúss verður 25 m2 í stað 10 m2.
25 Klausturhólar í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafnings
hreppi.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar að
Seyðishólum, breytingarnar felast í að stærð og lega leik-
vallar breytist. Ennfremur er gert ráð fyrir að lóð nr. 4cc
verði nr. 2C og stækki úr 5.650m2 í 9.500m2.
26 Miðengi í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar að
Farborgum. Breytingin felst í að lóðir nr. 4 ( 6.900 m2 )
og nr. 6 ( 6.900 m2 ) við Dvergahraun breytast í lóð nr. 4
(13.800 m2). Einnig breytast lóðir nr.10 ( 9.800 m2 ) og
nr.12( 6.900 m2 ) við Dvergahraun í lóð nr.10 (16.700
m2).
27 Syðri-Brú í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við
A- og B- götu í landi Syðri-Brúar. Breytingin felur í sér
breytt lóðamörk mót vestri en við breytinguna minnka
lóðirnar. Lóðirnar eru númer 1,3,5,7 og 9 við A-götu
(Lækjarbrekku) og lóð nr. 3 við B-götu (Björtubrekku).
28 Vaðnes í Grímsnesi, Grímsnes-og Grafningshreppi
Tillaga að breytingu skilmála deiliskipulags við Efri-
Markabraut, Höfðabraut og Tóftabraut í landi Vaðness. . Í
breytingunum felst að hámarksstærð bústaða verður 120
m2 í stað 80m2 og að heimilt verði að reisa aukahús, allt
að 25 m2 að stærð.
29 Flúðir í Hrunamannahreppi, Miðsvæði.
Tillaga að breytingu deiliskipulags Miðsvæðis á Flúðum
sem samþykkt var árið 2002. Markmið breytingarinnar er
að bæta aðgengi að garðyrkjubýlinu Brún sem er austan
marka skipulagssvæðisins. Í breytingunni felst að vestan
íþróttavallarins er lagður vegur sem liggur frá Langholts-
vegi meðfram lóðamörkum að Brún og frá honum verður
tenging að garðyrkjubýlinu. Íþróttavöllurinn færist austur
sem veginum nemur.
Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu viðkom-
andi sveitarfélags og hjá embætti skipulagsfulltrúa
uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrif-
stofutíma frá 16.nóvember til 14.desember 2005. At-
hugasemdum við skipulagstillögurnar skulu berast til
skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu í síðasta lagi
28.desember 2005 og skulu þær vera skriflegar. Hver
sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögurnar innan
tilskilins frests, telst vera samþykkur þeim.
Laugarvatni 11.nóvember 2005
Arinbjörn Vilhjálmsson
skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu
AUGLÝSING
UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU
Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunnamannahreppi
og Skeiða-og Gnúpverjahreppi.
28/69-75 smáar 15.11.2005 16:51 Page 9