Tíminn - 24.07.1976, Page 9
8
TÍMINN
Laugardagur 24. júli 1976.
Laugardagur 24. júli 1976.
TÍMINN
9
Sævar Jóhannesson.
ba6 fer ekki milli mála, aö viö
Islendingar eigum okkur sérstæö
áhugamál. Fyrir skömmu ræddi
blaöiö viö Ragnar Ragnarsson
forstjóra um starfsemi flug-
sveita, sem voru á íslandi á
striösárunum, en nú hefur Timinn
fengiö til liös viö sig Sævar
Jóhannesson lögreglumann.
Hann hefur aö nokkru leyti ekki
ósvipaö áhugamál og Ragnar, en
Sævar vinnur aö gagnasöfnun
varöandi Islendinga, sem hafa
tekiö þátt i styrjöldum. Þá hefur
hann einnig safnaö merkjum her-
deilda sem voru hér á landi i
siöari heimsstyrjöldinni.
Eflaust hafa margir áhuga á aö
vita hvaö landinn hefur afrekað i
orustum, og eftir þvi sem undir-
ritaöur kemst næst, þá hefúr
Sævar viðað sér miklum fróöleik
um þaö efni. Hins vegar er starfiö
erfitt, gögn eru týnd og menn
látnir. Þaö væri þvi ekki úr vegi
að hvetja þá sem einhverja
vitneskju hafa t.d. um ættingja
eöa aöra, sem tóku þátt i fyrri
heimsstyr jöldinni, og þeim
atburöum er Sævar nefnir, aö
hafa samband við hann. bvi
þarna er að ræöa um fróðleik,
sem engan veginn má glatast eins
og svo margt hefur glatast úr
sögu okkar.
Timinn innti Sævar fyrst eftir
þvi hvenær hann heföi fengiö
áhuga á að kanna þátttöku
tslendinga i styrjöldum.
Hálft annað þúsund
íslendingar voru i fyrri
heimsstyrjöldinni
— Þaö byrjaöi allt meö þvi, aö
ég var aö kanna hvaöa brezkar og
ameriskar hersveitir höföu veriö
hér á landi á heimsstyrjaldar-
árunum. Einsogsvo margir aörir
haföi ég lesiö bækur um striös-
árin, og þar er yfirleitt eingöngu
talaö um brezkar og amerískar
hersveitir, en mig langaði sem
sagt til aö finna út hvaöa sveitir
þetta voru i raun og veru. Eitt
sinn var ég staddur á Landsbóka-
safninu aö viöa aö mér efni, er ég
rakst á bókina — Minningarrit
islenzkra hermanna 1914-1918 —
en hún er um islenzka hermenn,
sem tóku þátt i fyrri heims-
styrjöldinni meö Kanadamönnum
og siðar meö Amerikumönnum.
Ég las þessa bók, og sá aö
margir landamir höföu unnið
umtaisverö afrek. Mig langaöi til
aö kynna mér nákvæmlega hvers
konar afrek þessir menn höföu
unniö. baö var þá, sem ég aug-
lýsti i Lögbergi-Heimskringlu og
náði sambandi viö ágætis konu
Hólmfriði Danielsson. Hún sendi
mér þessa bók ásamt fleiri gögn-
um, sem hafa verið mér mikil
hjálp i þessu áhugamáli minu.
Hólmfriöur þessi er frá Kaldrana
i Vindhælishreppi i Húnavatns-
sýslu.Maöurhennar var Hjálmar
Danieisson frá Hólmlátri á
Skógarströnd i Snæfellsnessýslu.
ÞEGAR ÖLLU ER A BOTNINN HVOLFT
ÞÁ ERU ÍSLENDINGAR HERSKÁIR rannsóknarlögregl
Hann er nú látinn, og sendi
Hólmfríöur mér öll hans heiöurs-
merki.
Þá fékk ég einnig i gegnum
Hólmfriöi blöö eins og — tslenzka
Kanadamanninn — en þar er get-
iö um tslendinga sem tóku þátt i
siðari heimsstyrjöldinni.
i.Núhlýtur þetta aöverageysi-
mikið verk, ekki getur þú safnaö
heimildum um alla þá tslendinga,
sem hafa tekið þátt i báöum
heimsstyrjöldunum?
— Nei, þaö hefur ekki reynzt
mögulegt. t sambandi viö fyrri
heimstyrjöldina, þá takmarka ég
mig viö þá hermenn, sem fengu
afreksmerki. En þetta er um 1400
manns, og margir voru heiðraöir
svoafnógu er aö taka. Hins vegar
læt ég seinni heimsstyrjöldina
biða enn um sinn, en auðvitað
þigg ég allar mögulegar upplýs-
ingar um hana.
Þá börðust tslendingar
við Indiána
— Þetta er annars komiö út i
þaö hjá mér, aö fá einnig upplýs-
ingar um þá Islendinga, sem tóku
þátt i Indiánauppreisninni 1885
Hún var háö i norö-vestur
Kanada, en það voru um tuttugu
tslendingar sem böröust þar.
Upphafiö á þessari uppreisn var
þaö, aö Indiánar voru ekki alveg
fyllilega sáttir viö hvernig lönd-
um þeirra haföi veriö skipt.
Indiánahöföingjar fengu þá til
liðs viö sig mann af frönskum ætt-
um til aö stjórna uppreisninni.
Maður þessi haföi raunar veriö
gerður útlægur úr Kanada, fyrir
aöra uppreisnartilraun. Um leiö
ogþetta spuröistút, þá var safnaö
saman herliöi og fengnir menn,
m.a. frá Winnipeg. Þessir tslend-
ingar komu flestir þaöan. Þegar
sló loks i bardaga, þá voru þaö
tslendingarnir, sem voru nær
ætiö i fremstu vigllnu. Saga er til
um einn, sem haföi særzt. Til
hans kom þá hershöfðingi, og
skipaði landanum aö hverfa aftur
fyrir, en sá góöi maður haröneit-
aði, og hélt áfram aö berjast. Þaö
var ekki fyrr en hann var tekinn
meö valdi og fluttur nauðugur, aö
hægtyar að gera aö sárum hans.
Maður þessi hét Magnús Jónsson
og var frá Winnipeg, en hvaöan
hann er ættaður hér á landi hef ég
enga hugmynd um. Þaö eru ein-
mitt atriði sem þetta, sem mig
vantar sérlega upplýsingár um.
Það gæti alltaf leynzt einhver
einhvers staðar, sem vissi þetta
upp á hár.
Þeir komu jafnvel frá
Bandarikjunum til að
ganga i kanadiska her-
inn.
— Hvað getur þú sagt okkur um
þátttöku tslendinga i fyrrí heims-
styrjöldinni.
— Fyrir utan þaö, aö hafa lesiö
þær bækur og blöö, sem fáanleg
eru um þetta efni, þá hef ég skrif-
að t.d. til kanadiska þjóöskjala-
safnsins. Þaö eru bara þau vand-
kvæöi á aö samkvæmt landslög-
um er óheimilt aö gefa upp nokkr-
ar upplýsingar um menn, sem
enn geta verið á lifi. Ef vafi leikur
á því, þá þarf aö finna út hvort
viðkomandi er látinn. Ef svo er
ekki þá verður aö fá leyfi hans,
hitt er svo aftur annaö vandamál,
að erfitt er oft á tiöum aö komast
aö þvi hvar viðkomandi býr. Ég
fann samt sem áöur einu sinni
mann, sem haföi tekiö þátt i fyrri
heimsstyrjöldinni, en hann var
búinn aö týna flestum þeim
heimildum, sem gátu komiö mér
að gagni, einnig var hann búinn
að gleyma æði mörgu.
Hafi ég fengiö upplýsingar um
einhvern einstakan, þá gref ég
upp atburðina, sem þeir lentu i og
punkta niöur þaö helzta.
Þaö athyglisverða viö Islend-
inga á þessum árum er, hve fljótt
þeir bjóöa sig fram til herþjón-
ustu. Raunar bjóöa tslendingar
sig fyrr fram en önnur þjóöarbrot
i Kanada, t.d. menn af frönskum
uppruna. Maöur hefði getaö
haldiö aö þeir byöu sig fyrr fram,
þvi bardagarnir voru háðir i
Frakklandi, landinu sem Frakkar
i Kanada kalla sitt annað fóður-
land. Þetta eru menn á öllum
aldri, og þaö er ekki aðeins aö
þeirséu búsettir iKanada, heldur
koma þeir yfir landamærin frá
Bandarikjunum til aö ganga i
herinn, því aö eins og kunnugt er,
þá tóku Bandaríkjamenn ekki
þátt I sfyrjöldinni fyrr en nokkuö
var liöiöá hana. Þetta hefur sjálf-
sagt eitthvað veriö af ævintýra-
þrá, aö Islendingarnir fóru til
Kanada, og lika hefur þeim ef-
laust fundizt þaö sjálfsagt aö
berjast fyrir nýja fósturlandiö.
Til dæmis fóru þó nokkrir frá Da-
kóta, en um þaö vantar mig nán-
ari upplýsingar.
— Voru einhverjir, sem þarna
böröust, sem hafa vakið sérstak-
an áhuga þinn?
— Þaðer einn þeirra sem mér
finnst persónulega hafa staðiö sig
sérstaklega vel. Hann hét
Hallgrimur Jónsson fæddur á
Mýri i Bárðardal 1885, sonur
bóndans þar á bænum. Hann fór
utan aldamótasumariö og dvaldi
um skeiö hjá frændfólki sinu i
Winnipeg. Hallgrimur var nám-
fús og langaöi til aö læra, og inn-
ritaöist þvi i undirbúningsdeild
viö háskólann i Winnipeg. Þrátt
fyrir auöskiljanlega erfiðleika, þá
lauk hann prófi viö háskólann
voriö 1912. Frá háskólanum fékk
hann sérstaka viöurkenningu
fyrir kunnáttu i enskri tungu og
bókmenntum. Þessi einstaki
maöur geröist siðan kennari i
Manitoba, en 1916 innritaðist
hann i 108 hersveitina og fór til
Frakklands. I október sama ár,
er hann orðinn liösforingi og er
sæmdur heiöursmerki fyrir
hreystilega framgöngu. Voriö
1917 hefur Hallgrimur Jónsson
umsjón meö vista-og hermanna-
flutningum, en þótti þaö heldur
rólegt, svo hann gengur i brezka
flugherinn. Hann félll svo i loft-
árás i Frakklandi um haustiö
1918.
Annars gengu margir Islend-
ingar i flugherinn og gátu sér gott
orö þar. Þeir náöu oft háum stöö-
um innan bandarisku eöa kana-
disku herjanna og hvort sem þaö
var áláðieða legi, þá má segja aö
tslendingar hafi tekið þátt i öllum
stórorustum, sem háöar voru i
fyrri heimsstyrjöldinni. Hinu
sama gegnir um þá siðari, hins
vegar er mun erfiðara að fá ná-
kvæmar upplýsingar um hana.
— Eru fleiri tslendingar þér
minnisstæöir frá þessum tima?
— Þaö eru vissulega margir,
sem koma upp i hugann, en svo
hvergi sé hallað á kynin þá vil ég
minnast Ingu Johanson. Hún var
herhjúkrunarkona og fædd i
Húsavik i Manitoba. Foreldrar
hennar voru þau Jón Sigurjóns-
son frá Einarsstöðum i
Suöur-Þingeyjarsýslu og Sigur-
laugGisladóttir, en hún var ættuö
frá Starrastööum i Skagafiröi.
Inga þessi var sæmd æösta
heiöursmerki, sem Bretar veita
hjúkrunarkonum, en einnig fékk
hún samsvarandi merki frá Belg-
um.
Og afi hans var nokkuð
likur Birni Jónssyni á
Löngumýri........
— I leit minni aö upplýsingum
um tslendinga og þær hersveitir,
sem hér voru á striðsárunum, þá
hafa auðvitað slæözt inn í sögur
og heimildir um tslendinga, sem
tóku þátt i seinni heimsstyrjöld-
inni. Ég hef, eins og ég minntist á
hér áðan, rit, sem gefið var út
eftir striöiö, en þar er getið nokk-
urra tslendinga, sem tóku þátt i
styrjöldinni. Þessi rit — íslenzki
Kanadamaðurinn — og Minn-
ingarrit islenzkra hermanna —
eru vafalaust einstök rit I sinni
röð. Mérernæstaöhalda, að ekk-
ert þjóðarbrot i Kanada og þó viö-
ar væri leitaö, hafi nokkurn tima
gefiö út slikar heimildir sem
þessar.
Hvaö um þaö, þá komst ég i
Engu lifi var þyrmt I bardaga. Þarna er taliö aö margir tslendingar
hafi barizt.
Á boröanum eru kanadisk og
brezk herdeildarmerki, en merki
ON' AiatlVAL AT CAMI* BOUOK.N
Fijótt á litiö væri hægt aö imynda sér þarna hóp af Islenzkum bændum
— en þetta eru kanadiskir Indiánar. Myndin var tekin meö viku milli-
bili.
Kanadiskir hermenn i Frakklandi. A.m.k. tveir
þeirra eru greinilega I sömu herdeild og fjöldi ts-
lendinga þjónaöi i.
Þaö var ekki spurt um fagrar byggingar eöa dýr-
mæt mannvirki. Þessi bygging var i eigu vefnaöar-
vörukaupmanna I Frakklandi. Hún var eyöilögö i
ágúst 1917
Máiverk af kanadiskum her-
mönnum aö taka brezkar faii-
byssur af Þjóöverjum i St. Juiien
skógi I Frakklandi.
Tvö heiöursmerkjanna (t.v.) til-
heyröu Hjálmi F. Danieissyni,
manni Hólmfriöar, sem stutt
hefur Sævar hvaö mest i gagna-
söfnun hans.
Hlaupiö aö loftvarnarbyssunum.
Eins og aörar myndir hér, þá er
þessi af kanadiskum hermönnum
i fyrri heimsstyrjöld.
Veriö er aö setja bióm á leiöi fallinna hermanna I Kent — svo er þeim
gjarnan gieymt.
Eitt sinn var þetta blómlegt þorp.
samband við mann af islenzkum
ættum, þegar ég var aö leita eftir
gögnum varöandi hersveitir á ts-
landi i seinni heimsstyrjöldinni. i
þeim tilgangi aö fá herdeildar-
merki þeirra. Maöur þessi,
Harold R. Hennessy, á fyrir lang-
afa Kristján Jónsson frá
Stóra-Dal i Austur-Húnavatns-
sýslu. Kristján átti fé meö fjár-
kláöa, eins og Björn Jónsson
fyrrv. alþingismaöur, og til að
komast hjá þvi að fé hans yröi
skorið niöur, þá straukhann meö
þaö suður yfir fjöll. — Nokkuð
sem Björn hefur ekki gert ennþá
— Harold hefur greinilega erft
eitthvaöaf einbeitni langafa sins,
þvi að i siöari heimsstyrjöldinni
hlýtur hann heiöursmerki frá Vil-
helminu Hollandsdrottningu, og
viöurkenningu frá frönsku rikis-
stjórninni fyrir sitt framlag til
enduruppbyggingar heil-
brigðiskerfisins i Frakklandi.
Slðan tekur Búastriðið
við
— Fyrr eöa siöar þá hlýtur þú
aö vera búinn aö fá flestar þær
heimildir, sem tiltækar eru um is-
Ienzka hermenn I fyrri heims-
styrjöldinni og indiánauppreisn-
inni 1885. Hvaö tekur þá viö?
— Þegar mér finnst ég hafa lok-
ið þessum tveimur atriöum þá
hefi ég hugsað mér að fara aö
glugga I þátttöku tslendinga i
spánsk-ameriska striöinu, en þaö
var háð rétt fyrir aldamótin. Þar
hef ég eitt nafn — og aöeins eitt —
Þaö er maður ættaður úr Skaga-
firöi og heitir hann aö öllum lik-
indum Jón Jóhannsson. I skrám
hersins er hann að visu kallaður
Jóhann Jónsson, en ég held að það
sé rangt. Þvl miður hafa kirkju-
bækur úr Skagafiröi frá þessum
tima tapazt þannig aö erfitt er aö
ganga úr skugga um það. Eftir
þvi sem ég kemst næst þá brunnu
þær . Sama hefur hent fjölmargar
skrár I Kanada og Bandarikjun-
um, svo aö oft er æöi erfitt a fá
upp rétt nöfn. Jón þessi sem gekk
i ameriska herinn 1896, er frændi
Sólon íslandus, eða Sölva Helga-
sonar sem Davið Stefánsson hef-
ur gert frægan. Þeir hafa ef til vill
veriö likir frændurnir á einhvern
hátt
Hvenær ég hins vegar get lokiö
heimildasöfnun minni er svo
aftur annaö mál. Ég hef minnzt á
hve erfitt þaö er aö fá upplýsing-
ar, gögn hafa týnzt, ekki er hægt
aöhafa uppá mönnum.ogsvo er
þaö bannaö af yfirvöldum aö gefa
nokkrar upplýsingar um menn,
sem taldir eru á lifi.
En þaö er engin ástæöa til aö
þetta glatist. Þátttaka tslendinga
i sfyrjöldum er hluti af sögu okk-
ar. Tökum bara sem dæmi
indiánauppreisnina. Viö vitum,
aö þaö voru tuttugu tslendingar
sem þar böröust en hvaöan þeir
komu þaö finnst hvergi. Þaö er
atriöi sem þetta sem ég hef áhuga
á aö kanna. Vafalaust er til ein-
hvers staöar bréf frá einhverjum
þeirra, eöa eitthvað sem gæti
oröið til aö upplýsa um þaö mál.
— Nú er þetta áhugamál þitt til-
tölulega sérstætt, Sævar, hefur þú
hugmynd um einhvern, sem er að
vinna á þessu sviöi?
— Nei, ég hef ekki heyrt um
neinn ennþá, sem hefur haft þetta
fyrir áhugamál, en vissulega
heldur það manni viö efnið. Þetta
er samt sem áöur eins og önnur
áhugamál, það veröur aö einbeita
sér að þvi til aö árangur náist. Ef
þú safnar frimerkjum til dæmis,
þá gerir þú allt sem er mogulegt
til aö ná þvi sjaldgæfasta, eins er
meö þetta áhugamál mitt. Ég
reyni þaö sem mögulegt er til að
ná i sem réttastar og beztar
heimildir, sagöi Sævar Jóhannes-
son aö lokum.