Tíminn - 30.07.1976, Side 21

Tíminn - 30.07.1976, Side 21
Föstudagur 30. júli 1976. TÍMINN 21 AÐ VIRKJA ÖLDU- ORKUNA Óvenjuleg orkuuppspretta er laggirnar nefnd, sem á aö skipu- orðið vinsælt umræðuefni á orku- leggja og stjórna rannsóknum ráðstefnum. Anthony Wedgwood varðandi orku þá sem hugsanlega Benn, orkumálaráðherra Bret- má nýta frá öldum, en sá mögu- lands, stendur fyrir ráðstefnu, leiki virðist vera einna raun- sem hefst i næsta mánuði og á hæfastur. A næstu tveimur árum dagskrá eru mörg frekar óvenju- á að kanna möguleikana, safna leg málefni. Rætt verður um skýrslum og i alla staði undirbúa' hvernig megi nýta orku, sem jarðveginn áður en hægt veröur kemur frá sólinni, vindum, að breyta orku öldunnar i raf- sjávarföllum, og öldum. magn. 1 siðasta mánuði var sett á Ein af þeim ástæðum, sem ger- ir ölduorkuna svo hagstæða er að framboð orkunnar og rafmagns- eftirspurnin fylgjast nokkuð vel að. ölduorkan á veturna ætti að aukazt, er veöur versnar, en þá eykst einmitt rafmagnseftir- spurnin. Þessu er t.d. öfugt farið með sólarorkuna. önnur ástæða er að strönd Bretlands, hæfir vel til að gera rannsóknir á þvi hvernig bezt sé að hemja orkuna. Það er áætlað, að á ársgrundvelli ætti að fást milli 40 til 70 kilówött á hverjum metra, sem þýöir að um 1200 milna strönd þurfi til að fullnægja núverandi raforkuþörf Breta. Orkuráðuneytið brezka hefur nú til athugunar fjórar tillögur, sem allar koma til greina hvernig megi breyta þessari orku i venjulega raforku. Bezt þekkta aðferöin af þessum fjórum er „dýfing Salters”, sem er nokkurs konar hreyfanlegir vindmylluvængir, sem teiknaðir voru af Stephan Salter hjá háskólanum i Edinborg. Rannsóknir Salters i tilraunastof- um hafa sýnt, aö það er mögulegt að virkja ótrúlega hátt hlutfall ölduorkunnar. 1 raunveruleikanum, þá mundi vera röð af slíkum vængjum, sem hver hreyfðist upp og niður, en allir væru þeir tengdir saman. Orkan, sem þannig fengist yröi flutt á land annaðhvort i formi raforku eða vatnsaflsorku. önnur aðferðin er grundvölluð á samtengdri röð fleka, þar sem hver fleki er háður hreyfingum þess næsta, svo að saman fylgja þeir hreyfingum öldunnar og þessa hreyfiorku er siðan hægt að virkja. Þessi hugmynd er komin frá Sir Christopher Cockerell, en hann átti hugmyndina að flugbátunum. Sir Christopher hefur ásamt starfsliði brezku flugbáta sam- steypunnar sett upp nefnd verk- fræðinga, sem nefnist ölduorka, til að þróa þessa fleka. Þriðja teikningin er grundvöll- uð á japanskri tækni. Hugmyndin er sú, að tómur kassi eða glas er sett ofan i vatnið, þannig að opið er rétt fyrir neðan yfirborðið. öldurnar, sem skella á kassanum koma hreyfingu á vatnið, sem er i honum og á ofanverðum kassan- um er litið op, þar sem loft þrýst- ist út og inn vegna þrýstingsins, sem skapazt. 1 Japan hefur þeim tekizt, að nota þessa aðferð til þess að láta siglingabaujurnar fá nægilega orku, sem þarf fyrir ljósaútbúnað þeirra. Fjórða hugmyndin er kölluð leiöréttari Russells, en það er nokkurs konar kassi, sem skipt hefur verið i tvennt. Þegar aldan skellur á kassanum og fyllir Stöðugt skella öldurnar á strönd Bretlands, sem annars staðar. En nú ætla Bretar að virkja þessa gifurlegu orku til að hita og lýsa upp hús sin. hann, þá lokast neðra hólfið og, sjórinn þar spýtist upp i það efrai þegar næsta alda skellur á kass- anum. Orkan.sem skapazt, þegar sjórinn fer úr veðra hólfinu og upp i það efra er virkjuð og breytt i raforku. Enda þótt flestar hugmyndirn- ar séu að einhverju leyti þekktar og hafi verið notaðar áður þótt öðru visi, þá hafa mörg vandamál komið upp, sem krefjast nýrrar tækni. Fjöldi stofnana vinna nú að rannsóknum þessum, sem eru styrktar fjárhagslega af ólikleg- ustu fyrirtækjum eins og t.d. Lloyds, tryggingafélaginu fræga, og samtökum steypu og mal- bikunar rannsóknarmanna. Hvenær ölduorka verður nýtan- leg sem venjuleg raforka er veru- lega háð niðurstöðum rann- sóknarnefndarinnar, sem var stofnsett i siðasta mánuði. Það verður þá alla vega ekki á næst- unni, þvi dr. Lewis Roberts, sem er formaður nefndarinnar, býst ekki við, að fá 10 megawatta stöð fyrr en eftir a.m.k. 10 ár. (Þýtt og endursagt MÓL

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.