Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Sunnudagur 5. september 1976
í spegli tímans
Sannleikurinn um mikilmenni mannkynssögunnar
„Mamma elskaði
okkur ekki"
Nú hefur fengizt skýring
á því hvers vegna Napó-
leon, Júlíus Cæsar, Karl
Marx, Francisco Franco,
Jesús og Mao Tse-tung
uröu heimsþekktir og
frægir í veraldarsögunni.
Sambandi þeirra allra
við foreldra sína var í ein-
hverju ábótavant. Ýmist
voru þeir óskilgetnir,
misstu snemma foreldr-
ana eða fjarlægðust þá
f Ijótlega.
)Þessari kenningu heldur
svissneski læknirinn og
vísindamaðurinn Pierra
Retchnick fram í mikilli
ritgerð. Hann hefur kynnt
sér feril yfir 300 þekktra
manna.
Þessi ritgerð birtist f yrir
nokkru í sænska lækna-
tímaritinu „Medicin och
Hygien".
— Sterkt einkenni á
bernsku þessara leiðtoga
er að þeir voru haldnir
sárri tómleikakennd, sem
þeir sem munaðarlaus eða
yfirgefin börn urðu að
berjast við, segir Rent-
chnick í ritgerðinni, sem
Willy Brant.
Tito.
Golda Meir.
Perón og frú.
ber nafnið „Ný kenning
um hvernig vilji til að ná
pólitískum völdum verður
til."
Og hann heldur áfram:
— Það að foreldralaus
börn eiga sér ekki fyrir-
mynd í föður (móður), sem
þau eru búin að missa eða
er fjarverandi, gerir að
verkum að þau verða
árásargjörn og reyna að
ráða umhverfi sínu og
f ramtíð.
— Stjórnmál og trúar-
brögð virðast vera örugg-
asti vettvangurinn fyrir
þessa hrjáðu einstaklinga
til að skapa nýja reglu f líf i
sinu. Reglu í skilningi þess
manns, sem meðvitað eða
ómeðvitað leitar að uppbót
fyrir ógæfu sína.
Dr. Rentchnick hefur
mörg dæmi á takteinum,
sem hann telur styðja
kenningu sina:
— Neró keisari Róm-
verja, Kennedy forseti,
George Washington,
Jósef Stalín, Ríkharður
Ijónshjarta, Alexander
mikli, Tito, Mussolini,
Golda Meir, Jóhanna frá
Orleans, Juan og Eva
Peron, Kastró, Willy Brant
og Hannibal hershöfðingi
eru að dómi Rentchnicks
dæmi um mikla leiðtoga
með foreldrakomplex.
þýtt SJ.
Mussolini.
John F. Kennedy.
með morgunkaffinu
— l>etta er fallegur hringur, elskan.
Askjan og bómullin hlýtur aö hafa ver-
iö rándýrt.
— Nei, elskan, haltu bara áfram ég hef
nógan tfma.
DENNI
DÆMALAUSI
„Lifir þú, pabbi og ég llka ham-
ingjusöm til æviloka?