Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 5. september 1976 TÍMINN 25 annab barn sitt stakk hann af. Þær mæðgurnar voru eftir það alveg á vonarvöl, áttu hvorki i sig né á, og hefðu vafalaust soltið i hel ef góðviljaðir nágrannar hefðu ekki fært þeim brauð og ávexti endrum og eins. Þegar Sophia varð 13 ára, tók móöir hennar hana úr skóla, til að hún gæti farið að vinna, þvi að ein- hvern veginn varð aö sjá þessari fyrirvinnulausu fjölskyldu far- borða. Sophia, sem var bráð- þroska, fékk vinnu við að selja amerlskum hermönnum bjór, og varð hún bráðlega uppáhalds- bjórsölustúlkan þeirra. Allir vildu kaupa bjór hjá — kjúklingn- um — eins og þeir kölluðu hana og þjórféð streymdi I vasa hennar. Þess vegna varð hún lika að láta sér lynda ástleitni augnatillit og klapp á velskapaðan bossann. Arið 1957 gekk hún að eiga Italska kvikmyndaframleiðand- ann og stjórnandann Carlo Ponti, sem var tuttugu árum eldri en hún — og auk þess höfðinu styttri. Það varð mörgum undrunarefni hvers vegna hún, svo fögur sem hún var og gat valið úr hópi myndarlegra karlmanna, skyldi heillast af þessum óásjálega ítala. En hún hefur skýringu á reiðum höndum: „1 mlnum aug- um er Carlo fallegasti og bezti maðurinn á jarðrlki. í honum hef ég fundið föðurinn, sem ég aldrei átti, hann er einnig elskhugi minn, bróðir og félagi. Hann veit- ir mér allt, sem i valdi eins manns er, og auk þess öryggistil- finningu sem mig skorti I æsku. Börn hennar skulu fá það sem hún ekki fékk sem barn: örugga og áhyggjulausa æsku. Þegar Ponti fjölskyldan fluttist frá Róm til Parlsar á árinu sem leið, var það vegna þess að öryggi barnanna var ógnað. Yfir Italiu hafði gengið barnaránaalda, og lifði Sophia I stöðugum ótta við að börn hennar yrðu næstu fórn- ardýrin. Það sem réð úrslit- um um þaö, að þau kusu að setjast að I Parls en ekki London eða New York, var að eitt sinn þegar hjónin voru aö vinna að kvikmynd settu þau Cipi I Eeole Bilangue skólann i Paris, og kunni hann svo vel við sig þar, að Carlo ákvað að láta hann fara þangað aftur og flytjá með alla fjölskylduna til Paris- ar. Hann er llka þeirrar skoðunar, að hin hefð- bundná uppfræðsla I frönskum skólum sé sá bezti undirbúningur undir llfið, sem börn geti fengið. Frá þvl kommúnistar urður áhrifameiri I stjórnmálum á Italiu, hefur Ponti litið Italska skóla hornauga. Sophia féllst þegar á ákvörðun manns slns. Þar sem hún fékk ekkert tækifæri til að mennta sig, ætlar hún ekki að standa I vegi fyrir þvi að synir hennar fái þá , beztu menntun sem völ er á. Og þó það kosti búferlaflutninga tek- ur hún þvi með mestu jafnaöar- geði. (JB — þýtt og endursagt; Texas Instruments vasatölvur í úrvali Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 13-76. Mýkomnir varahlutir í: Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill BILA- PARTA- SALAN auglýsir Willys 46 og 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 72 Fiat 125 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt iand. Bókasafns- W fræðingur A Staða bókasafnsfræðings við bókasafn Kópavogs er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 18. september. Nánari upplýsingar um starfiö veita undirritaður I sima 4-15-70 og formaður bókasaftisstjómar I slma 4-27-25. Kópavogi 21. ágúst 1976 Bæjarritarinn i Kópavogi Jón Guðlaugur Magnússon. BlglglgB|gIglg[gIglgSl3l3laIalal3láIa[Í írm crp UdUU lengri gerð til á lager VERÐ KRÓNUR 3.000.000 $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 E]E]G]E]§E]E]E]E]G]B]S]Í]Í]Í1Í]Í]Í]Í]Í]Í] Auglýsið í Tímanum MF15 Heybindivél MF Massey Ferguson Mesta lengd/breidd: 450/237 sm. 0 Sporvídd: 250 sm. ^ Þyngd: 1340 kg. 0 Afköst allt að 13 tonn/klst. 0 Aflþörf dráttarvélar: 30 hö. ^ Sópvindan fylgir vel ójöfnum landsins. 0 Vinnslubreidd sópvíndu: 120 sm. 0 Breidd sópvindu og vængja: 142 sm. 0 Tindabil sópvindu: 10.1 sm. 0 Gildleiki tinda sópvindu: 0.54 sm. 0 Slaglengd stimpils: 71.1 sm. ^ Stimpilhraði (aflúrtak 540 sn/mín) 81 slag/mín. 0 Stærð bagga, breidd/þykkt: 45/35 sm. Lengd: 60—130 sm. 0 Auðveld stilling á baggalengd. 0 Þéttleiki bagga auðveldlega stillanlegur. 0 Öryggisbúnaður í 8 mikilvægum atriðum. 0 Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt MF 15. Sjá Búvélaprófun nr. 472. MF 15 er traustbyggð, einföld og afkastamikil hey- bindivél. MF gæðasmíð. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUDURLANDSBRAUT 32* REYKJAVlK ■ SIMI 86500- SIMNEFNI ICETRACTORS Útgerðarmenn ;■" - GEEJ frá % CYLIIIDERSERVICE NOREGI Getum afgreitt með stuttum fyrirvara SERVI vökvastýrisvélar fyrir allar gerðir skipa, sem eru 20 til 130 fet á lengd. Servi Stýrisvélarnar má tengja við all- ar gerðir sjálfstýringa. Löng og góð reynsla er á Servi stýris- vélunum hér á landi. Mjög einfaldar í niðursetningu. Við getum einnig afgreitt allar gerðir af vökvatjökkum sérstaklega vörðum gegn sjávarseltu. Mjög hagkvæmt verð. Leitið tilboða. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Simi 2-15-65 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.