Tíminn - 05.09.1976, Blaðsíða 16
TÍMINN Sunnudagur 5. september 1976
Hvað ætlar þú að sjá af landinu i Vestur-Skaftafelssýslu er fjölbreytt og mikiluölegt landslaq. Náttúrufegurö sýslunnar er viöa serkennileg og erfitt aö lýsa henni meö orðum — en sjón er sögu
þínu í sumar? rikari — viö skulum reyna sjálf, hvaö sýslan hefur upp á aö bjóöa.
Nokkur orð um Vestur-Skaftafellssýslu
Dyrhólaey
Það er næstum óverjandi, að
nokkur maður ferðist um V-
Skaftafellssýsluna án þess að
litast um á Dyrhólaey — enda er
eyjan fjölsótt af ferðamönnum.
Af Dyrhólaey er fagurt útsýni inn
yfir landið og út á hafið. Næst
liggur Dyrhólaós, þá mýrarnar,
fjöllin og loks jökullinn.
Dyrhólaey er ein^takur höföi
hæstur að vestan H’0-120 m, en
miklu lægri austan til. Eyjan er
snarbrött og hömrum girt að
vestan, en þar er þó uppganga á
einum stað, Skollastlgur, og
liggur vegurinn alla leið upp á há-
eyna. Gegnum. strandbergiö
sjávarmegin er stórt gat, sem
likist bogadyrum, og dregur
eyjan nafn þar af. Þegar sjór er
stilltur geta stórir bátar siglt
gegnum bogadyrnar.
1 sjónum út af Dyrhólaey eru
margir drangar, og sumir þeirra
mjög stórir. Hæstur er Háidrang-
ur 56 m, en einnig má nefna
Lundadrang, Kamb og
Mávadrang. t dröngunum — eins
og i hömrum eyjarinnar sjálfrar
— verpir mikiö af fugli.
Þegar við höfum litazt um á
Dyrhólaey, höldum við sömu leið
til baka og beygjum til hægri,
þegar að þjóðveginum kemur.
Þar ökum við um grösugan og
gróinn dal, sem talinn er sá upp-
haflegi Mýrdalur. Þjóðleiðin ligg-
ur fram hjá mörgum bæjum
þ.á.m. Skammadal, en þar hafa
fundizt afar merkilegar jarð-
myndir með steingervingum. Þá
förum við yfir Deildará, sem
rennur úr Deildarárgili I Dyr-
hólaós. Gilið er hið fegursta og vel
þess virði að nokkrum tima sé
varið til- aö litast þar um.
Reynisfjallið — 340 metra hátt
og hömrum girt — blasir við okk-
ur framundan á vinstri hönd,
þegar við höfum farið yfir brúna
á Hvammsá. Frá Vik I Mýrdal er
sæmilegur akvegur upp á Reynis-
fjall og þaöan er frábært úrsýni.
Uppi á fjallinu er loranstöð rekin
af Landsimanum, en framan
undan þvi eru hinir fögru og sér-
kennilegu Reynisdrangar, sem
blasa viö frá Vik.
Vik heitir dalur sá, sem liggur
milli fjallanna, Arnarstakks-
Dyrhólaey.
Útsýn af Hjörleifshöfða til Mýrdalsjökuls.
heiðar aö austan en Reynisfjalls
að vestan. Vikurá rennur I all-
djúpu gili fram með fjallinu.
Þegar komið er upp á hálsinn
austan viö gilið, sést vel út á
sjóinn til Reynisdranga, yfir
Vikurbæi, Norður-Vik og Suður-
Vik, og nokkurn hluta Vikurkaup-
túns. Vikurkauptún er austan
undir Reynisfjalli, en bæirnir i
miðju dalverpinu austan Vikurár.1
Vík i Mýrdal
Mestur hluti kauptúnsins stend-
ur á sendnu undirlendi, sem
myndazt hefur fyrir framburð
Kötln, og á þvi staðurinn i raun
jökulhlaupum Kötlu tilveru sina
að þakka. Afar brimasamt er I
Vik, þar sem ströndin liggur fyrir
opnu hafi, og lending mjög slæm.
A veturna er oft slikt hafrót að
vart sést út fyrir brimgarðinn.
stöðuatvinnugreinar eru land-
búnaður og verzlun. Aður fyrr var
töluvert útræði I Vik, en nú er þvi
að mestu hætt, enda er þar hafn-
laust. 1 kauptúninu er boðið upp á
margs konar þjónustu: þar sitja
sýslumaður, læknirog prestur, og
einnig má þar finna gistihús og
sjúkraskýli.
Við ökum nú um riki Kötlu
gömlu, sem siðast gaus árið 1918,
• •■»* ...
Vikurhanirar.
Útsýni er ekki mikið frá Vik þvl
að þorpiö stendur lágt og fjöllum
lukt, en þó er þar fagurt og sér-
kennilegt. Mikil prýði er aö
Reynisfjallinu og hinum sér-
kennilegu Reynisdröngum, sem
teljast verða höfuðprýði staðar-
ins, enda setja þeir sérstæðan
svip á landslagið.
Ibúar Vikur munu hátt á
fimmta hundrað talsins og undir-
Vik I Mýrdal.
Reynisfjall og Reynishverfi séð frá Dyrhólaey.