Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 42
 15. december 2005 THURSDAY Töffara- legt belti er líka ofarlega á listanum. Belti frá All Saints. Jóhanna Einarsdóttir, eigandi verslunarinnar Söstrene Grene, gaf sér tíma til að hripa niður óskalistann fyrir jólin þrátt fyr- ir miklar annir í nýju búðinni. Jóhanna hefur alltaf látið sig tísku miklu varða og kann að klæða sig í takt við tímann. Skór eru í miklu uppáhaldi hjá Jóhönnu eins og mörgum öðrum klassakon- um og því segir hún það alltaf gaman að fá eins og eitt par í jólapakka- flóðinu. „Flott stígvél kæmu sér vel en það væri líka gaman að fá gyllta eða soldið glamúrlega, hátíðlega hælaskó til að smella sér í um áramótin. Falleg blússa eða belti eru líka ofarlega á óskalist- anum og svo er ég alltaf svolítið veik fyrir fallegum skartgripum.“ „Annars er lítill tími til að hugsa um jóla- pakkana þar sem ég er í búðinni nær allan sólarhring- inn þessa dagana,“ segir Jóhanna en hún opnaði fyrsta íslenska útibú hinnar margfrægu dönsku verslanakeðju Söstrene Grene í Smáralindinni um síðustu mánaðarmót. Verslunina rekur Jóhanna í sam- starfi við Kristínu Reynisdóttur ásamt eiginmönnum þeirra beggja og viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum. Vöruúrvalið er afar fjölbreytt og litríkt, mikið er um fallega heimil- isvöru, barnadót, myndlistarvöru, gjafavöru, matvöru og allt er þetta á hreint ótrúlegu verði sem hæfir eflaust peningaveskinu vel. Fal- leg og ódýr lífsstílsbúð í notalegu umhverfi og róandi andrúmslofti. Þú færð fallegar gjafir fyrir bumbu konur og noppies barnafötin á krílið í stærðum 50-92 Opið alla daga fram að jólum www.tvolif.is markvissar auglýsingar Lesendur „Allts“ er fólk með áhuga á efni hverrar opnu og eru auglýsingarnar eðlilegur hluti lesefnisins og ein af ástæðum þess að þeir staldra við. Það er með öðrum orðum, vel skilgreindur og áhugasamur hópur, sem skoðar t.d. þessa auglýsingu. Grunnhugmyndin á bak við „Allt“ er að flokka auglýsingar og staðsetja í lesefni sem vekur áhuga þeirra sem auglýsandinn vill ná til. „Allt“ er löngu tímabær og áhugaverður valkostur á íslenskum auglýsingamarkaði. ...um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 Glæsileg jólatilboð fyrir dömur og herra í þessum frábærum merkjum Gullbrá Nóatún 17 s. 562-4217 Laugavegur 58 • 101 Reykjavík • S: 551-4884 Gylltir skór passa vel við áramótin. Skór frá The Shoe Studio. Skór efst á óskalistanum Jóhanna Einarsdóttir hefur nóg að gera í verslun sinni í jólaösinni. Verslun í París hefur fengið nokkra heimsfræga tískuhönnuði og listamenn til þess að hanna tískuútlit á nýju Xbox 360 leikjatölvuna. Verslunin heitir Colette en frægasti hönnuðurinn sem fenginn var til verksins er án efa Karl Lagerfield. Það eru nefnilega ekki allir sem vita það að Lagerfield er víst tækjaóður og sem dæmi á hann meira en 70 Ipoda. Aðrir sem koma að þessu furðu- lega uppátæki, sem er gert í tilefni af útgáfu nýju Xbox leikjatölv- unnar, eru meðal annars Andrée Putman, Sonia Rykiel, Irina Vol- konski og graffítí listamaðurinn Andre. Þessar einstöku útgáfur af Xbox 360 leikjatölvunni kosta mismikið en útgáfa Lagerfields kostar til dæmis 1000 evrur. Þær verða til sölu í þessari umræddu búð, Colette, og hægt er að fá frekar upplýsingar á heimsasíðu verslunarinnar colette.fr. Hátísku Xbox Útgáfa Karls Lagerfield af nýju Xbox 360 leikjatölvunni. Flott stígvél kæmu sér vel. Grá stígvél frá The Shoe Studio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.