Fréttablaðið - 18.12.2005, Page 40

Fréttablaðið - 18.12.2005, Page 40
ATVINNA 4 18. desember 2005 SUNNUDAGUR starf.is Sjúkraflutningamenn Sjúkraflutningamenn með full réttindi óskast strax til starfa á Kárahnjúkum. Boðið er upp á góð laun og gott starfsumhverfi. Verkstjórar Verkstjóri óskast fyrir öflugt verktakafyrirtæki. • Enskukunnátta. • Reynsla af vinnuvélum. • Reynsla í verkstjórn starf.is Hlíðasmára 15, 201 Kóp. s: 540 8400, 659 8418 www.starf.is – starf@starf.is Sölustarf í verslun Áman óskar að ráða starfsmann í fullt starf. Starfið felst í sölu- mennsku, tiltekt á vörupöntunum og almennum verslunarstörf- um. Um er að ræða fjölbreytt starf í rótgrónu fyrirtæki. Starfs- maðurinn er ábyrgur fyrir þjónustu og mannlegum samskiptum við viðskiptavini fyrirtæksins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Almenn tölvukunnátta • Stúdentspróf • Reynsla af víngerð er æskileg • Hentar vel fólki sem hefur áhuga og þekkingu á vínum Starfsmaður skal vera reyklaus og reglusamur. Meðmæli æskileg. Umsóknir skulu sendir í tölvupósti á max@aman.is fyrir 30. desember n.k. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Áman var stofnuð árið 1988 og er í dag framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu á vörum til víngerðar. Áman vinnur náið með viðskiptavinum sínum, sem koma úr öllum greinum atvinnulífs- ins, við að uppfylla kröfur þeirra og þarfir. Fjármálastjóra vantar til afleysingar Ofnasmiðjan – Rými hf. óskar eftir að ráða fjármála- stjóra til afleysingar í fæðingarorlofi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. febrúar 2006. Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af bók- haldi, uppgjörum og almennum rekstrarmálum. Umsóknir, með ferilskrá, skulu sendar til starfs- mannastjóra á helgab@rymi.is eða á Ofnasmiðjan hf. Háteigsveg 7, 105, R. fyrir 23. desember. Rými – Ofnasmiðjan hf. býður upp á landsins mesta úrval innréttinga og tækja fyrir verslunar- rými, lagerrými, skjalarými og starfsmannarými. Rafvirki – Vélfræðingur Við þurfum að bæta við í viðhaldsdeildina og leitum að manni vönum að umgangast vélar, rafmagns – vélfræðings menntun æskileg. Nýjasta tækni Spennandi starf með góðum hóp. IÐNVÉLAR er leiðandi fyrirtæki í þjónustu og sölu á á iðnaðarvélum – fyrir járn, trésmíði og almennan framleiðsluiðnað. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu: 565 5055 eða sendið tölvupóst með upplýsingum hulda@idnvelar.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.