Fréttablaðið - 18.12.2005, Page 43

Fréttablaðið - 18.12.2005, Page 43
Áhugaverð störf í boði Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Á leikskólum Reykjavíkurborgar starfar fólk sem nýtur þess að vinna á lifandi vinnustað þar sem ólíkir hæfileikar fá að njóta sín. Deildarstjórar Bakki, Bakkastöðum 77. Upplýsingar veitir Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9270. Berg, við Kléberg Kjalarnesi. Upplýsingar veitir Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 566-6039. Geislabaugur, Kristnibraut 26 Upplýsingar veitir Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri í síma 517-2560. Ösp, Iðufelli 16 Upplýsingar veitir Svanhildur Hákonardóttir leikskólastjóri í síma 557-6989. Helstu verkefni: Annast daglega verkstjórn á deildinni og er með yfirumsjón með faglegu starfi. Deildarstjóri tekur þátt í þróunarstarfi leik- skólans. Stuðlar að góðu samstarfi bæði við samstarfsmenn og foreldra barnanna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leikskólakennarar/leiðbeinendur Árborg, Hlaðbæ 17 Upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir leikskólastjóri í síma 587-4150. Austurborg, Háaleitisbraut 70 Upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir leikskólastjóri í síma 553-8545. Bakki, Bakkastöðum 77 Upplýsingar veitir Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9270. Blásalir, Brekknaási 4 Upplýsingar veitir Margrét Elíasdóttir leikskólastjóri í síma 557-5720. Brákarborg, Brákarsundi 1 Upplýsingar veitir Helga Ingvadóttir leikskólastjóri í síma 553-4748. Funaborg, Funafold 42 Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Geislabaugur, Kristnibraut 26 Upplýsingar veitir Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri í síma 517-2560. Hagaborg, Fornhaga 8 Upplýsingar veitir Sigríður Sigurðardóttir leikskólastóri í síma 551 0286. Heiðarborg, Selásbraut 56 Upplýsingar veitir Emelía Möller leikskólastjóri í síma 557-7350. Hof, Gullteigi 19 Upplýsingar veitir Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553-9995. Holtaborg, Sólheimum 21 Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann leikskólastjóri í síma 553-1440. Hulduheimar, Vættaborgum 11 Upplýsingar veitir Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri í síma 586-1870. Jöklaborg, Jöklaseli 4 Upplýsingar veitir Anna Bára Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 557-1099. Jörfi, Hæðargarði 27a Upplýsingar veitir Sæunn E. Karlsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0345. Klambrar, Háteigsvegi 33 Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 511-1125. Klettaborg, Dyrhömrum 5 Upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri í síma 567-5970. Kvarnaborg, Árkvörn 4 Upplýsingar veitir Sigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567-3199. Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 Upplýsingar gefur Sólveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri í síma 551-9619 Njálsborg, Njálsgötu 9 Upplýsingar veitir Edda Margrét Jensdóttir leikskólastjóri í síma 551-4860. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Sólbakki, Stakkahlíð 19 Upplýsingar veitir Sigfríður Marinósdóttir leikskólastjóri í síma 552-2725. Sólborg, Vesturhlíð 1 Upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir leikskólastjóri í síma 551-5380. Sólhlíð, Engihlíð 8 Upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri í síma 551-4870. Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38 Upplýsingar veitir Ólafía B. Davíðsdóttir leikskólastjóri í síma 553-9070. Sunnuborg, Sólheimum 19 Upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553-6385. Völvuborg, Völvufelli 7 Upplýsingar veitir Regína Viggósdóttir leikskólastjóri í síma 557-3040. Ægisborg, Ægisíðu 104 Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551-4810. Helstu verkefni: Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun barnanna og fylgist með velferð þeirra. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs. Stuðlar að góðu samstarfi bæði við samstarfsmenn og foreldra barnanna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistarmenntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Sérkennsla Funaborg, Funafold 42 Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Furuborg, við Áland Upplýsingar veitir Sigþrúður Sigurþórsdóttir leikskólastjóri í síma 553-1835 Um er að ræða vinnu við atferlisþjálfun. Holtaborg, Sólheimum 21 Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann leikskólastjóri í síma 553-1440. Klambrar, Háteigsvegi 33 Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 511-1125. Um er að ræða 50% stöðu vegna afleysinga. Njálsborg, Njálsgötu 9 Upplýsingar veitir Edda Margrét Jensdóttir leikskólastjóri í síma 551-4860. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Sólborg, Vesturhlíð 1 Upplýsingar veitir Jónína Konráðsdóttir leikskólastjóri í síma 551-5380. Helstu verkefni: Að skipuleggja sérkennslu á deildinni í samráði við leikskóla- stjóra. Veitir ráðgjöf, fræðslu og vinnur í nánu samstarfi við foreldra, samstarfsfólk og sérfræðinga. Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æski- leg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Matráður Hulduheimar, Vættaborgum 11 Upplýsingar veitir Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri í síma 586-1870. Um er að ræða tímabundna 75-100% stöðu vegna forfalla. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Helstu verkefni: Skipuleggur og annast matreiðslu, sér um innkaup á hráefn- um í samráði við leikskólastjóra. Hefur yfirumsjón með hrein- læti og frágangi í eldhúsinu. Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Hulduheimar, Vættaborgum 11 Upplýsingar veitir Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri í síma 586-1870. Laufásborg, Laufásvegi 53-55 Upplýsingar veitir Matthildur Hermannsdóttir leikskólastjóri í síma 551-7219. Um er að ræða hlutastarf frá kl 14 til 17. Helstu verkefni Aðstoðar við matreiðslu, annast frágang og þrif í eldhúsi. Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.