Fréttablaðið - 18.12.2005, Síða 46
10
FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR STYRKIR
18. desember 2005 SUNNUDAGUR
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar, Orkuveitu Reykjavíkur og
Landsíma Íslands:
Úlfarsárdalur IV – 1. áfangi, gatnagerð og lagnir.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, í
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með
miðvikudeginum 21. desember 2005.
Opnun tilboða: 10. janúar 2006 kl. 14.00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
10652
Nánari upplýsingar er að finna á:
www.reykjavik.is/utbod.
UMSÓKN UM ÞÁTTTÖKU Á
LISTASUMRI Á AKUREYRI 2006
Menningarmiðstöðin í Listagili á Akureyri auglýsir
eftir umsóknum um þátttöku á Listasumri 2006
sem standa mun frá Jónsmessu til ágústloka.
Jafnframt er mögulegt að skila inn umsóknum
og hugmyndum fyrir Listasumar 2007.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2006.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á
heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is
undir Hraðleiðir.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á
skrifstofu verkefnisstjóra í síma 466-2609 eða
í netpósti listagil@listagil.is
Umsóknir skulu sendar til:
Menningarmiðstöðin Listagili
Ketilhúsið, Pósthólf 115, 602 Akureyri
Námsstyrkir
Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir
umsóknum um þrjá styrki til
framhaldsnáms erlendis. Einn styrkjanna
er veittur úr Námssjóði Viðskiptaráðs um
upplýsingatækni en hinir tveir úr
Námssjóði Viðskiptaráðs.
1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við
erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla
í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla
að framþróun þess. Ein styrkveitingin gerir
kröfu um nám á sviði upplýsingatækni.
2. Skilyrði styrkveitingarinnar er að
umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða
öðru sambærilegu námi.
3. Hver styrkur er að fjárhæð kr. 250.000 og
verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi, 8. febrúar
2006.
Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu
Viðskiptaáðs Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir
kl. 16:00 föstudaginn 20. janúar 2006.
Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini,
vottorð um skólavist erlendis og ljósmynd af
umsækjenda. Nánari upplýsingar má finna á
heimasíðu Viðskiptaráðs, www.vi.is.
Viðskiptaráð Íslands
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar –
skrifstofu gatna- og
eignaumsýslu,
er óskað eftir umsóknum verktaka til þátttöku
í væntanlegum lokuðum útboðum og/eða
verðkönnunum vegna viðhaldvinnu o.fl. á
fasteignum borgarinnar á
eftirfarandi starfsviðum:
• Blikksmíði Loftræstikerfi, rennur og niður föll,
hreinsun loftstokka
• Múrverk Múrviðgerðir utanhúss, almennar
viðgerðir
• Húsasmíði Almenn viðhaldsvinna utanhúss
og innan.
• Innréttingar Sérsmíði innréttinga og hurða.
• Pappalagnir Ýmsar viðgerðir og endurnýjun
áþakpappa.
• Raflagnir Almennt viðhald og endurbætur.
• Pípulagnir Almennt viðhald og endurbætur
• Járnsmíði Ýmiskonar sérsmíði
• Málun Ýmiss viðhaldsvinna og
endurmálun.
• Garðyrkja Endurbætur á lóðum
• Dúkalögn Gólfdúkalagnir
• Steypusögun Steypusögun, múrbrot og
kjarnaborun
• Jarðvinna Ýmiskonar jarðvegsframkvæmdir
• Stíflulosun Losun á stíflum og hreinsun lagna
• Þrif Ýmiskonar þrif fasteigna ofl.
Einungis þeir verktakar koma til greina, sem eru í
skilum með lífeyrissjóðsiðgjöld og opinber gjöld.
Þeir verktakar sem áður hafa skilað umsókn,
þurfa að endurnýja umsókn sína.
Umsóknareyðublöð fást afhent í upplýsingaþjón-
ustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, einnig er
hægt að nálgast umsóknareyðublað á heimasíðu
Innkaupa- og rekstrarskrifstofu,
www.reykjavik.is/utbod
Umsóknum ásamt umbeðnum gögnum, skal skilað
til upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur,
eigi síðar en 28. desember 2005. Leyfilegt er að
senda útfyllta umsókn sem og umbeðin gögn,
á faxnúmerið 411 1048.
10647
VIÐHALDSVINNA
Skemmtileg íbúð á góðum stað
Um er að ræða mjög vel skipulagða þriggja hæða íbúð í góðu fjöl-
býli við Breiðvang í Hafnarfirði. Íbúðin er björt og opin. Útgengt frá
stofu á suðursvalir. Vandað eikarparket er á stofu og í eldhúsi sem er
búið ljósri innréttingu og nýjum tækjum. Baðherbergi er nýlega upp-
gert, með náttúruflísum á gólfi og nýjum tækjum. Útsýni er gott og
húsið er vel staðsett. Göngustígur liggur að skóla og leiksvæði í
hrauninu. Verð 13,5 milljónir. Nánari upplýsingar fást hjá Fasteigna-
stofunni í síma 565 5522.
Nánari upplýsingar og myndir á www.fasteignastofan.is
Fasteignastofan: Hafnarfjörður
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Mjög gott 131 fm raðhús á tveimur hæðum auk rislofts í Grafarvogi.
Á neðri hæð eru forstofa, hol, gesta w.c., þvottaherbergi með hill-
um, eldhús með góðri borðaðstöðu, parketlögð stofa og borðstofa.
Uppi eru þrjú herbergi, öll með skápum og flísalagt baðherbergi auk
rislofts sem nýtt er sem herbergi í dag. Tengt fyrir sjónvarpi í öllum
herbergjum. Gengið í ræktaðan suðurgarð úr stofu. Verð 30,9 millj.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15.
Verið velkomin.
Fífurimi 24 - Tvílyft raðhús
Opið hús í dag frá kl. 14-15
Fr
u
m
���������������������������������
�������������������������
������������������������������������������������������������
��������������������������������������������������������������������
��������������������������������������������������������������
�����������������������������������������������������
Sigurður Gizurarson hrl. lögg. fasteignasali.
Seljavegur - Ný glæsiíbúð Vorum að
fá í sölu einkar glæsilega 3-4 herb. íbúð á 3 hæð. Íbúðin
skiptist í tvær stofur og tvö góð svefnherb., baðherbergi
með flísum og eldhús með nýrri eikar innréttingu. Eignin
hefur nánast öll verið endurnýjuð, ný gólfefni, hvíttuð
eik og Mustang flísar, nýjir ofnar og lagnir, nýtt eldhús
o.s.frv. Þak var endurnýjað fyrir 2 árum. Verð 21 millj.
Nánari uppl gefur Andres Pétur á eign.is fasteignasölu
í síma 898-8738
Fr
um
Austurströnd 3 - Sími 533 4030