Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 60
 18. desember 2005 SUNNUDAGUR44 Komdu í spennandi heim afþreyingar og upplýsinga Smelltu þér á www.ogvodafone.is, farðu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. 24.900 kr. MOTOROLA V3 RAZR SÍMI Frí um jólin eru tiltölulega nýtt fyrirbrigði á Kúbu Fidels Castro. Það var ekki fyrr en 1997 sem ein- ræðisherrann aldni ákvað að jóla- dagur skyldi vera almennur frí- dagur, jafnvel þótt aðeins rétt um helmingur íbúa trúi á frelsarann. Höfuðborgin Havana, eða Gamla konan eins og hún er köll- uð, er stærsta borg Kúbu með 2,5 milljónir íbúa en á allri eyjunni búa ríflega ellefu milljónir manns. Borgin má muna sinn fífil fegri eins og sést glöggt á niðurníddum húsunum sem hafa fengið lítið sem ekkert viðhald undanfarna áratugi ef undan skilinn er gamli borgar- hlutinn, sem hefur fengið andlits- lyftingu til að laða ferðamenn til borgarinnar. En þó að húsnæðið sé ekki það besta eru Havanabúar ótrúlega lífsglatt fólk sem lætur fátt raska ró sinni. Mikil fólksfjölgun í borginni hefur leitt til mikillar fjölgunar á bílum og eru umferðartafir orðnar algengari en áður. Gömlu amer- ísku drossíurnar frá gullaldarár- um Havana eru þó enn konungar götunnar og drottna yfir Lödum og öðrum evrópskum bílum í þessari skemmtilegu borg. ■ Á ferð um Gömlu konuna Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, flýði jólastressið og brá sér til Havana í lok nóvember. EINN PESO TAKK Þessi gamla frú situr í dyragætt nálægt miðbænum og lætur mynda sig fyrir einn peso á mynd, um sextíu íslenskar krónur. FJARSKA FALLEG Séð yfir Havana, sem var eitt sinn ein glæsilegasta borg Karíbahafsins. HVÍLDIN ER GÓÐ Þessi hvíldi lúin bein eftir langan göngutúr enda eru almenningssam- göngur ekki mjög áreiðanlegar á Kúbu. ÞRÖNG Á ÞINGI Þó svo að fátækt sé mikil eiga öll börn möguleika á skólagöngu og ljúka flest prófi. ELTINGALEIKUR Lítið barn á leik við móður sína í einu af fjölmörgum þröngum húsa- sundum Havana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.