Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 62
 18. desember 2005 SUNNUDAGUR46 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Pú og Pa Eftir SÖB MEDIUM # 34 4 8 6 2 8 7 7 4 1 9 8 2 9 1 2 8 6 7 4 8 5 7 9 3 6 1 2 3 # 33 3 7 5 6 2 4 8 9 1 6 8 2 5 9 1 7 4 3 4 1 9 8 7 3 5 6 2 8 9 1 7 4 5 3 2 6 2 5 6 9 3 8 4 1 7 7 4 3 2 1 6 9 8 5 9 2 8 3 6 7 1 5 4 5 3 4 1 8 2 6 7 9 1 6 7 4 5 9 2 3 8 um ›JÓL ALIÐ! Vinningar ver›a afhentir hjá BT Smáralind 19-23.desember milli kl 12-22. 99 kr/skeyti›. Me› flátttöku ertu kominn í SMS klúbb. AÐALAVINNINGUR ER JÓLAPAKKI HANDA ALLRI FJÖLSKYLDUNNI! 10. hver vinnur eitthva› af flessu hér: MEDION V8 X2 tölvur • PANASONIC heimabíó • Denver DVD spilarar • PANASONIC miniDV tökuvélat • Sony Stafrænar myndavélar • GSM símar • Jólaís Kjörís • PSP tölva • Sony MP3 spilarar • Konfekt frá Nóa Síríus • PlayStation 2 tölvur • Bíómi›ar fyrir tvo á The Family Stone • Fullt af geislaplötum • CocaCola kippur • Fullt af DVD • Víking Malt kippur • Fullt af tölvuleikjum • Frí ADSL áskrift hjá BTnet! að verðmæ ti 550.000,- Sendu SMS skeyti› BT BTF á númeri› 1900 og flú gætir unni›! Vi› sendum flér spurningu tengda BT og jólunum sem flú svarar me› SMS skeyti BT A, B á númeri› 1900. 10. hver vinnur! TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun Áður fyrr átti ég mjög auðvelt með að muna hin ýmsu númer. Ég átti í raun svo auðvelt með það að ég gat þulið upp símanúm- er hjá fólki sem ég þekkti nánast ekki neitt en hafði hringt í út af ein- hverju stöku tilviki. Þessi tölu- eða númeraárátta mín var að vissuleyti svolítið skrýtin. Vinir mínir töldu mig þjást af einhvers konar ein- hverfu, kölluðu mig Rainman eftir samnefndri bíómynd og hringdu frekar í mig en 118 til að grafast fyrir um símanúmer. Fyrir nokkrum árum fór ég að finna fyrir því að minni mitt var farið að gefa sig. Ég átti í mesta basli með að muna einfaldar talnarunur og gat ekki einu sinni lagt farsímanúmer móður minnar á minnið. Í fyrstu hélt ég að það mætti rekja minnisleysi mitt til þess að ég væri farinn að eldast, enda alveg að verða þrítugur. Síðar fann ég þó sökudólginn og það var enginn annar en þarfasti þjónninn – helvítis farsíminn. Vegna farsímans er ég hættur að leggja númer á minnið. Ég slæ þau bara einu sinni inn í símann og vista. Þegar ég þarf svo að hringja fletti ég einfaldlega upp nafninu hjá viðkomandi án þess að líta á númerið sjálft. Þetta er svo sem ósköp þægilegt en ég finn hvernig ég hef hætt að nota þann hluta heilans sem áður fór í að leggja tölurnar á minnið. Fyrir vikið finnst mér eins og ég hafi fært farsímanum hluta af heila mínum. Kannski er þetta bara eðlileg- ur hluti af þróun mannsins, það er að tileinka sér og treysta á nýja tækni. Það sem skelfir mig þó við þessa uppgötvun er það að far- síminn er aðeins eitt af mörgum tækjum sem ég nota nú til dags. Fyrir vikið hlýt ég að vera far- inn að deila heila með allskonar tækjum og tólum sem geta bilað hvenær sem er. Og hvað þá?  STUÐ MILLI STRÍÐA Að deila heila KRISTJÁN HJÁLMARSSON HEFUR ÁHYGGJUR AF MINNISLEYSI SÍNU. BILA Ð NEEEEEEI!! Nærð þú ekki heldur? Nei, ekkert hér! Ég skil þig vel. Ég næ ekki út dropa út með einhvern við hliðina á mér! Nei, þetta er bara svona og hefur alltaf verið! Ég er samt ekki frá því að það hjálpi að tala um það! Já, ég finn að þetta er allt að koma! Við pissuðum á sama tíma! Hver ert þú og hvað gerðir þú við Pondus?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.