Fréttablaðið - 18.12.2005, Side 84

Fréttablaðið - 18.12.2005, Side 84
Sarah Jessica Parker fæddist 25. mars árið 1965 í Nelsonville í Ohio í Bandaríkjunum. Listin heillaði Söru unga. Hún lærði söng og ballett í banda- ríska balletskólanum og sérstökum skóla fyrir börn sem hafa leiklist, söng og dans að atvinnu. Sarah fékk fyrsta hlutverkið sitt í uppfærslu Broadway á The Innocents sem gerði það að verkum að fjölskylda hennar flutti til New Jersey. Eftir það fékk Sarah hlutverk í Söngvaseið og loks negldi hún aðalhlutverkið í Annie á Broadway. Þegar hún var búin að leika þann hressa munaðarleysing í ár sótti Sarah Dwight Morrow miðskólann. Árið 1982 fékk hún hlutverk í sjónvarpsmyndinni My Body, My Child og stuttu seinna sama ár fékk hún eitt af aðalhlutverkun- um í gamanþáttunum Square Pegs, þar sem hún lét miðskóla- nemandann Patty Green. Þegar hún útskrifaðist úr miðskóla ákvað Sarah að halda áfram í leiklist og gera það að atvinnu. Sarah lék aukahlutverk í myndum eins og Footloose árið 1984 og Firstborn sama ár og aðalhlutverkið í myndinni Girls Just Want to Have Fun árið 1985. Sarah skemmti sér vel þó hún fengi engin stór hlutverk. Hún lék mörg gestahlutverk í sjónvarpsmyndum áður en hún lék á móti Nicolas Cage í myndinni Honeymoon in Vegas árið 1992. Eftir það hefur hún fengið mörg hlutverk, stór og smá, en líklegast best þekkt í seinni tíð fyrir hlutverk sitt sem dálka- höfundurinn Carrie Bradshaw í Sex and the City. Fyrir það hlutverk fékk hún Golden Globe verðlaun sem besta leikkona árið 2000 Sarah hefur verið hamingjusamlega gift Matthew Broderick síðan árið 1997 og eiga þau soninn James Wilke Broderick saman. Hún er einnig félagi í UNICEF og beitir sér mikið fyrir mannréttindabaráttu. 13.00 Hljómsveit kvöldsins 13.25 Kallakaffi (12:12) 13.55 HM kvenna í handbolta 15.45 Karen Blixen – Ævintýraleg örlög 16.45 Juan Diego Florez 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh- bours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny (6:11) 17.35 Oprah (20:145) 18.20 Galdra- bókin (18:24) SJÓNVARPIÐ 20.35 ÖRNINN ▼ Spenna 22.10 THE 4400 ▼ Spenna 19.30 PARTY AT THE PALMS ▼ Raunveruleiki 20.00 POPPPUNKTUR ▼ Keppni 13.50 ÍTALSKI BOLTINN ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól- arlaut 8.27 Sammi brunavörður 8.39 Hopp og hí Sessamí 9.02 Stjáni 9.05 Disneystundin 9.06 Líló og Stitch 9.28 Sígildar teiknimyndir 9.58 Matti morgunn (17:26) 10.15 Jóladagatal Sjónvarpsins (17:24) 10.20 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.20 HM kvenna í handbolta 7.00 Hnettir 7.05 Myrkfælnu draugarnir 7.30 Addi Paddi 7.35 Oobi 7.45 Pingu 7.50 Engie Benjy 8.00 Könnuðurinn 8.25 WinxClub 8.50 Ginger segir frá 9.15 Skrímslaspilið 9.35 Scoo- by Doo 9.55 Vonda nornin 10.15 Draumurinn 10.40 The Fugitives 11.05 Galdrabókin 11.15 Jesús og Jósefína 11.35 You Are What You Eat 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Nýr íslenskur fréttaskýringa- þáttur sem verður vikulega ádagskrá á samtengdum rásum nýju fréttastöðv- arinnar NFS og Stöðvar 2. 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Life Begins 2 (6:8) (Nýtt líf) Ný þátta- röð af þessum gamansömu bresku þáttum frá höfundum hinna vinsælu Cold Feet. Í fyrstu þáttaröðinni stóð Maggie, liðlega fertuga tveggja barna móðir, á krossgötum í lífi sínueftir að karlinn hennar Phil ákvað að ganga út, til þess að „finna sig“. 21.25 The Closer (5:13) (Málalok) Bönnuð börnum. 22.10 The 4400 (10:13) (4400)(Hidden) 22.55 Deadwood 2 (12:12) (Boy-The-Earth- Talks-To) Verðlaunaþáttaröð sem hefur verið lýst sem Sopranos í villta vestr- inu. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Idol – Stjörnuleit 3 0.45 Idol – Stjörnuleit 3 1.10 Over There (7:13) 1.55 Crossing Jordan (17:21) 2.40 Buffalo Soldiers (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 The Associate 6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.40 HM kvenna í handbolta 1.10 Kastljós 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Hundaþúfan (3:6) 18.40 Lísa (10:13) Sænskur teiknimynda- flokkur. 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (18:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Útkall Rauður – Strandið á sandinum Heimildarmynd eftir Hauk Hauksson og Pál Benediktsson um strand eins glæsilegasta fiskiskips Íslendinga, Baldvins Þorsteinssonar EA, á suður- ströndinni fyrir hálfu öðru ári. 20.35 Örninn (8:8) (Ørnen II) 21.35 Helgarsportið 22.00 Sómi Bandaríkjanna (American Splend- or) Bandarísk bíómynd frá 2003 um sjúkrahússtarfsmanninn Harvey Pekar sem gaf út teiknimyndasögur byggðar á sinni eigin viðburðasnauðu ævi. 15.35 Real World: San Diego (26:27) 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (3:13) 17.35 Friends 5 (13:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Girls Next Door (7:15) (Just Shoot Me) Bönnuð börnum. 19.30 Party at the Palms (4:12) Playboy fyrir- sætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfendurna út á lífið í Las Vegas. 20.00 Ástarfleyið (9:11) 20.40 Laguna Beach (11:11) 21.05 Fabulous Life of (5:20) (Fabulous Life of: Paris Hilton) 21.30 Fashion Television (7:34) 21.55 Smallville (1:22) (Crusade) Fjórða þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. 22.40 So You Think You Can Dance (11:12) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþáttþar sem þeir leita að besta dansara Banaríkjanna. 9.45 Fasteignasjónvarpið (e) 10.30 The King of Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 19.00 Stargate SG-1 (e) Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. Herafli jarðarbúa finna stjörnu- hlið sem opnar aðgang að áður áður óþekktum plánetum og sendir út lið til kanna nýja heima. 20.00 Popppunktur – lokaþáttur 21.00 Rock Star: INXS 21.30 Boston Legal 22.25 Rock Star: INXS (framhald) Í þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina INXS. Aug- lýst var eftir umsækjendum um allan heim og þeir sem komust í gegnum síuna fóru til Bandaríkjanna þar sem keppnin sjálf fór fram. Sérvaldir dóm- arar, áhorfendur og auðvitað hljóm- sveitarmeðlimirnir sjálfir gefa kepp- endum einkunn og sá sem stendur uppi sem sigurvegari mun syngja með hljómsveitinni á risatónleikum. 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 6.00 The Italian Job (Bönnuð börnum) 8.00 Agent Cody Banks 10.00 Blues Brothers 12.10 Interstate 60 14.05 Agent Cody Banks 16.00 Blues Brothers 18.10 Interstate 60 20.05 The Italian Job (Ítalska verkefnið) Bönnuð börnum. 22.00 Special Forces (Sér- sveitir) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Highway (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 American Psycho 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Special Forces (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 It’s Good To Be 12.30 Celebrity Soup 13.00 50 Steamiest Southern Stars 14.00 50 Steamiest Southern Stars 15.00 Uncut 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 The E! True Hollywood Story 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 50 Biggest Celebrity Break-Ups 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Party @ the Palms 0.00 Celebrity Soup 0.30 Wild On Tara 1.00 101 Biggest Celebrity Oops! 2.00 101 Biggest Celebrity Oops! AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.10 FIFA World Cup Championship 2006 9.10 Gillette-sportpakkinn 9.35 Ensku mörk- in 10.05 FIFA World Cup Championship 2006 0.10 Spænski boltinn 19.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Bein útsending frá 16. umferð í spænska boltanum. Meðal liða sem mætast eru Real Madrid – Osasuna, Sevilla – R.Sociedad, Cadiz – Barcelona o.fl. 22.00 Ameríski fótboltinn (NFL 05/06) Bein útsending frá NFL-deildinni. 12.20 Hnefaleikar 13.50 Ítalski boltinn 16.00 FIFA World Cup Championship 2006 17.50 FIFA World Cup Championship 2006 11.20 Aston Villa – Man. Utd. frá 17.12 13.20 Middlesbrough – Tottenham (b) 15.50 Arsenal – Chelsea (b) 18.15 Portsmouth – W.B.A. frá 17.12 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Helgaruppgjör (e) Valtýr Björn Valtýs- son sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 22.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Jack úr kvikmyndinni An American Werewolf in London frá ár- inu 1981 ,,Have you tried talking to a corpse? It's boring.“ Dagskrá allan sólarhringinn. 68 18. desember 2005 SUNNUDAGUR The Family Stone – 2005 Mars Attacks! – 1996 Ed Wood – 1994. Þrjár bestu myndir Jessicu: Í TÆKINU Félagi í UNICEF SARAH LEIKUR Í SEX AND THE CITY Á SKJÁ EINUM KL. 00.35 Í KVÖLD ENSKI BOLTINN 23.30 Rescue Me (11:13) 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e) 2.05 Cheers – 8. þáttaröð (e) 2.30 Fasteigna- sjónvarpið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 84-85 (70-71) Dagskrá 17.12.2005 17:34 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.