Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 46
 30. desember 2005 FÖSTUDAGUR34 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 44 8 6 2 4 1 8 5 3 7 4 3 8 7 3 6 9 6 4 2 4 1 7 3 2 7 2 8 5 43 9 8 1 3 5 6 4 7 2 4 3 6 7 8 2 5 1 9 2 7 5 9 1 4 6 3 8 3 6 9 8 7 1 2 5 4 5 2 8 6 4 3 7 9 1 7 1 4 5 2 9 3 8 6 6 9 7 2 3 8 1 4 5 1 5 2 4 9 7 8 6 3 8 4 3 1 6 5 9 2 7  .. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið. V Ð   S SMS ÐBTC BGF  Ð    Ð.H . V      T B GDVD  • C C   Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 Sími 553 0003 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070 Fiskbúðin Árbjörg Hringbraut 119 Sími 552 5070 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs árs Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ■ Pondus Eftir Frode Överli 24 11. júlí 2005 MÁNUDAGUR Eitt sumarið naut ég lífsins sem Nord- jobbari í Köben. Þá var stundum legið heilu sólarhringun- um saman yfir mis- spennandi sjónvarps- prógrömmum. Þegar svo er fyrir manni komið þá gerir maður svo til allt sér að góðu. Og hvað fer maður svo að glápa á þegar allt annað þrýtur? Jú auðvitað, Frakklandshjólreiðarnar „Tour de France“. Nokkur hundruð horaðir hjólreiðakappar sem hjóla 70 kíló- metra á dag eða eitthvað og svo er einn í gulri peysu og annar í dopp- óttri og þeir báðir eitthvað geðveikt frábærir. Og jú, eftir nokkurra daga gláp á þessa vitleysu var ég bara orð- inn alveg húkkt. Vissi allt um alla hjólreiðakappana og pældi í stöðunni í stigakeppninni og liðakeppninni og tímakeppninni og fjallakeppninni og öllum hinum keppnunum og ég barasta skildi þetta allt. Danirnir eru nefnilega óðir í þennan fjanda á sumrin. Allir frétta- tímar og blaðadálkar uppfullir af um- fjöllun um þessa geysispennandi keppni. Síðan ég eyddi þessu sumri yfir hjólreiðum í sjónvarpinu hef ég fylgst vel með Frakklandshjólreiðun- um í júlí ár hvert. Þess vegna er gam- an hjá mér þessa dagana. Fer spennt- ur á netið á kvöldin til að sjá hvernig gengið hefur hjá mínum mönnum, „Team CSC“. CSC-liðið, það er nú al- veg annar kapítuli út af fyrir sig. Það er nefnilega danska liðið, liðið hans Bjarne Riis. Bjarne Riis er fyrrum hjóleiða- kempa frá Danmörku. Sigraði í keppninni fyrir einhverjum tíu árum og hefur síðan verið Eiður Smári þeirra Dana. Þegar liðinu hans Bjarne Riis gengur vel er gaman að vera danskur. Nú er þess vegna alveg örugglega gaman að vera danskur því að CSC-liðið leiðir liðakeppnina þessa dagana og þeirra maður er þar að auki í öðru sæti á eftir goðsögninni Lance Armstrong í tímaheildar- keppninni. Ég held að Íslendingar gætu haft gaman af Tour de France í júlí þegar það er endalaus rigning og ekkert spennandi á íþróttasviðinu til að glápa á fyrst ég hafði gaman af í sól og blíðu í Kaupmannahöfn. � STUÐ MILLI STRÍÐA ODDUR ÁSTRÁÐSSON FÆR HJÓLAÆÐI Í JÚLÍ FRAKKLANDSHJÓLREIÐARNAR M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N �������������������� ���������������������� ��������������������� �������������������� ������������������� ������ ���������������� �������������� ������ ��� ������ ��������������������� ������������������������� ����������������������� ������������ �������������������� ����������������������� ���������� ��� Eftir Patrick McDonnell � PONDUS � KJÖLTURAKKAR � BARNALÁN � PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode verli Úff! Ohh! *Geisp* Aaarrg! *hóst hóst* brak! HA! HA! HA! Takk fyrir. Takk fyrir. Og núna, sýni ég hvernig MAMMA er þegar hún vaknar á morgnana. Aðrir fá ballettsýningar og leikrit en VIÐ fáum krakka sem hermir eftir öðrum með lát- bragði. Hafðu ekki áhyggjur, hann hlýtur að verða leiður á þessu bráðum. Kam íkas í!!! Manstu hvað stelpurnar urðu æstar þegar við stríddum þeim í gamla daga? Haha! Já! � GELGJAN Það er öðruvísi núna. Ætli það. Manstu eftir Svetlönu, gamla leikfimikennaranum okkar? Við erum loksins ein, Jói! Jaaá.... óljóst! Hún varð Noregsmeistari í ísskápakasti. ■ Gelgjan Eftir Jerry Sc tt Ji rg a ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Hvernig sannfærð- irðu foreldra þína um að halda afmæli án þeirra? Það var ekki erfitt, ég spurði bara og þau sögðu já! Og því skemmta sér allir.... Ég með vinum mínum og þau með hvort öðru. Þarftu á koppinn? Þarftu á koppinn? Þarftu á koppinn? Þarftu á koppinn? Þarftu á koppinn? Nei! Nei! Nei! Nei! Nei! Úff Jæja, ég gefst upp... Úpps! Af hverju sagðir þú mér ekki að þú þyrftir á koppinn? Þú spurðir ekki! Nú veit ég að það er heitt! Nú rennur upp sá tími er fólk strengir ára- mótaheit. Heitin eru æði misjöfn en snúa oftast að betri lífshátt- um á einn eða annan hátt. Þau eiga það þó öll sameiginlegt að þa etur reynst nsi s úi að halda þau. Ég verð að viðurkenna að ég hef átt erfitt með að halda þau áramótaheit sem ég hef strengt í gegnum tíðina. Oftar en einu s ni hef ég ætlað að f a í ein hvers konar líkamsrækt á nýju ári og oftar en einu sinni hef ég ætlað að leggja mitt af mörkum til að gera líf annarra bærilegra, en allt án árangurs. Ég veit ekki alveg af hverju ég hef ekki náð að efna þessi áramótaheit sem ég hef strengt. Líklega er það þó út af einhvers konar sjálfsdekri, leti, aumi gjaskap eða þaðan af verra en heitin hafa að minnsta kosti ekki staðið lengur en fram á miðjan nýársdag. Ég er í raun búinn að gleyma öllum þeim jölda heita sem ég hef strengt með nýju ári og ekki náð að efna. Þessi aumingj skapur h fur kki gert mér gott því það að heita sjálfum sér eitthvað og geta ekki staðið við það brýtur fólk iður hægt og rólega. Ég þekki í raun bara einn mann sem hefur náð að efna áramóta- heit sitt og fylgir því enn eftir af fullum krafti. Þessi vinur minn ákvað á áramótum fyrir nokkrum árum að byrja aftur að reykja og hefur staðið við þetta heit svo um munar. Vissulega öðru ísi heit en mör önnur og k nnski ekki það skynsamlegasta. En þótt reyk- ingar geri en um gott er ég að mörgu leyti viss um að þær hafa gert vin minn að betri nni því hann má eiga það að hann er sam- kvæmur sjálfum sé og hefur hvorki brugðist sér né öðrum með inna tómum loforðum um ekki neitt. ■ STUÐ ILLI STRÍÐA ÁRAMÓTAHEIT KRISTJÁN HJÁLMARSSON VILL AÐ FÓLK SÉ SAMKVÆMT SJÁLFU SÉR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.