Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 30. desember 2005 5 �������� ����������������� ����������� �� ��������� �� ����������������� ��������� F A B R IK A N ������������������������������������������ ������������������������������������������������ Jói Fel Jón Ingi Sigvaldason fór í sumar til Kína. Ferðin var farin á vegum Landsbjargar en tilgangurinn var að kanna aðstæður og öryggismál í flug- eldaverksmiðjum sem Lands- björg á viðskipti við. Flugeldaverksmiðjurnar eru allar í Hunan-héraðinu sem frægt er fyrir flugelda sína. Gerð þeirra er aðal atvinnuvegurinn í Hunan og yfir 70 prósent af öllum flugeldum í heiminum eru framleiddir í hér- aðinu. Verksmiðjurnar voru ekki eins og Jón bjóst við. „Maður hefur heyrt ýmislegt um slæman aðbún- að verkamanna í Kína og þess hátt- ar,“ segir Jón, „en þetta var allt öðruvísi en ég bjóst við. Þetta var bara eins og hérna heima.“ Jón hafði hálfpartinn búist við börnum í þrælavinnu en annað kom á daginn. „Öll öryggismál voru í góðu lagi. Verksmiðjurnar eru byggðar upp af mörgum húsum og þau hús þar sem unnið er með púður eru langt frá hinum og umkringd sérstökum varnarveggjum,“ segir Jón. „Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir keðjusprengingar og stórbruna.“ Jóni þótti einnig mikið til verklags Kínverjanna koma. „Allt er gert í höndunum og þaul- skipulagt,“ segir Jón. „Fólk gerir sér ekki grein fyrir vinnunni sem liggur að baki einum flugeldi.“ Jón var ekki einungis að skoða öryggismál heldur líka að kanna nýjungar. Meðal nýj- unga eru kökur með nýstárlegum útfærslum. Nú hefur líka orðið sú breyting að fjölskyldupakkarnir eru pakkaðir inn og allar vörur merktar í verksmiðjunum. „Þetta sparar björgunarsveitarfólkinu okkar ómælda vinnu en áður fyrr voru menn að í allan desember,“ segir Jón. Nú eru björgunarsveit- armenn lausir við þessa kvöð og geta notið þess að pakka inn jóla- gjöfum fyrir fjölskyldu og vini. Jón var mjög hrifinn af Kína og kallar það fyrirheitna landið. „Ég veit ekki um nokkurn mann sem fer til Kína og fellur ekki fyrir landinu,“ segir Jón. „Það verða allir ástfangnir af Kína.“ Flugeldar skoðaðir á fæðingarstað púðursins Álfasögur- og söngur í Vestur- bæjarlaug Í dag kl. 17.30 verður haldin skemmtun í Vesturbæjarlaug, á vegum sunddeildar KR. Félagar úr sunddeildinni synda Stjörnu- ljósasund en það hefur verið árlegur viðburður allt frá árinu 1985 þegar þeir Axel Árnason og Albert Jakobsson, þáverandi þjálfarar félagsins, tóku upp þann sið að láta alla iðkendur félagsins mæta milli jóla og nýárs og synda nokkrar ferðir með stjörnuljós í hendi. Í ár mun Kristján Hreinsson einnig flytja álfa- og tröllaljóð í anda árstíðarinnar og boðið verð- ur upp á harmonikkuleik á meðan gestir gæða sér á piparkökum og jólaöli að lokinni sundferð. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Stjörnuljósasund Allir flugeldar eru unnir í höndunum í verksmiðjunum sem Landsbjörg verslar við. FRÉTTABLAÐIÐ/JÓN INGI SIGVALDASON 18% 38% A Í S / n o t í F Yfir 111% fleiri lesendur að atvinnublaði Fréttablaðsins! Um 150.000 lesendur Vantar þig starfskraft? Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup (okt. 2005) nærðu til rúmlega tvöfalt fleiri Íslendinga á aldrinum 20 – 40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Könnunin sýnir að 38% af þeim lesa Allt – atvinnu, sem fylgir frítt með Fréttablaðinu alla sunnudaga. Aðeins 18% lesa hins vegar atvinnublað Morgunblaðsins og því eru 111% fleiri sem sjá auglýsinguna í Fréttablaðinu. Þegar horft er á allar staðreyndir málsins ætti að vera einfalt að sjá hvar borgar sig að auglýsa. Hvar birtist auglýsingin þín? – mest lesna atvinnublaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.