Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.12.2005, Blaðsíða 49
 30. desember 2005 FÖSTUDAGUR37 Kirkjustétt 2-6, Grafarholti S. 567 8197 Heldur uppi brjáluðu áramótastuði fram á nótt. 80´s stemmning, allt gamla góða diskóið í bland við íslenska slagara. SPORTBAR SPORTBAR Húsið opnar kl. 00:30 Aðgangseyrir 1.000,- Fordrykkur í boði hússins! HÚSIÐ O PNAR KL . 23:00 V ERTU ME Ð Í STÆR STU ÁRAMÓT A GEÐVE IKI Á ÍSL ANDI, AL LT Á EIN UM STAÐ SÍMI 533 1100 www.br oadway .is HLIÐARS ALUR A STÓRA S VIÐIÐ STÓRA S VIÐIÐ HLIÐARS ALUR B [ METSÖLULISTI ] ALLAR BÆKUR 1 VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON 2 THORSARARNIRGUÐMUNDUR MAGNÚSSON 3 SÓLSKINSHESTURSTEINUNN SIGURÐARDÓTTIR 4 ROKLAND HALLGRÍMUR HELGASON 5 GÆFUSPOR - GILDIN Í LÍFINUGUNNAR HERSVEINN 6 ÞRIÐJA TÁKNIÐYRSA SIGURÐARDÓTTIR 7 TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON 8 FORÐIST OKKURHUGLEIKUR DAGSSON 9 ÉG ELSKA ÞIG STORMURGUÐJÓN FRIÐRIKSSON 10 ARGÓARFLÍSINSJÓN SKÁLDVERK INNBUNDNAR BÆKUR 1 VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON 2 SÓLSKINSHESTURSTEINUNN SIGURÐARDÓTTIR 3 ROKLANDHALLGRÍMUR HELGASON 4 ÞRIÐJA TÁKNIÐYRSA SIGURÐARDÓTTIR 5 TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON 6 ARGÓARFLÍSINSJÓN 7 VIÐ ENDA HRINGSINSTOM EGELAND 8 Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUMSTEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR 9 HÆTTIR OG MÖRKÞÓRARINN ELDJÁRN 10 SKUGGI VINDSINSCARLOS RUIZ ZAFÓN LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 21.12.05 - 27.12.05 Í BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR, EYMUNDSSON OG PENNANUM. Fljótlega upp úr áramótum fer tónlistarfólk hvert í kapp við annað að bjóða upp á Vínartón- leika, sem mörgum tónlistarunn- endum finnst ómissandi liður í því að fagna nýa árinu. Fyrst er það Sinfóníuhljóm- sveit Íslands sem ríður á vaðið með fernum tónleikum í Háskóla- bíói í næstu viku, daglega frá miðvikudegi til laugardags. Þar verða tveir reynsluboltar í Vín- arhefðinni í aðalhlutverki, enda báðir Austurríkismenn. Annar þeirra er hljómsveitarstjór- inn Peter Guth, sem kemur nú í tíunda sinn til þess að stjórna Vínartónleikunum hér á landi. Hinn er baritónsöngvarinn Anton Scharinger, sem hefur sungið allar þekktustu óperur Mozarts víða um heim. Laugardaginn 14. janúar hefur Sigrún Hjálmtýsdótt- ir síðan upp raust sína ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar á Vínartónleikum í Salnum í Kópavogi. Þau ætla að flytja alkunnar söngperlur og svellandi valsa, spriklandi polka og fleira gott úr gnægtabrunni tónlistar frá Vínarborg. Viku fyrr, sunnudaginn 8. janúar, verður hins vegar boðið upp á „öðruvísi Vínartónleika“ í Íslensku óperunni við Ingólfs- stræti. Kammersveitin Ísafold ætlar að flytja þar verk sem voru útsett fyrir kammersveit og flutt af „Félagi um einkaflutning tón- verka“, sem tónskáldið Arnold Schönberg stofnaði ásamt fleir- um í Vínarborg árið 1918. Kammersveitin Ísafold er skipuð ungu tónlistarfólki sem flest er í framhaldsnámi erlend- is og eru hljóðfæraleikararnir að þessu sinni tólf talsins. Sveitin hefur fengið til liðs við sig Ágúst Ólafsson baritón, sem mun syngja með henni ljóð Gustavs Mahler. Stjórnandi Ísafoldar er Daníel Bjarnason. ■ ANTON SCHARINGER Austurríski baritón- söngvarinn verður í aðalhlutverki á Vínar- tónleikum Sinfóníunnar í næstu viku. Tónar frá Vínarborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.