Fréttablaðið - 30.12.2005, Síða 49
30. desember 2005 FÖSTUDAGUR37
Kirkjustétt 2-6, Grafarholti S. 567 8197
Heldur uppi brjáluðu
áramótastuði fram á nótt.
80´s stemmning, allt gamla góða diskóið í bland við íslenska slagara.
SPORTBAR
SPORTBAR
Húsið opnar kl. 00:30
Aðgangseyrir 1.000,-
Fordrykkur í boði hússins!
HÚSIÐ O
PNAR KL
. 23:00 V
ERTU ME
Ð Í STÆR
STU
ÁRAMÓT
A GEÐVE
IKI Á ÍSL
ANDI, AL
LT Á EIN
UM STAÐ
SÍMI 533
1100
www.br
oadway
.is
HLIÐARS
ALUR A
STÓRA S
VIÐIÐ
STÓRA S
VIÐIÐ
HLIÐARS
ALUR B
[ METSÖLULISTI ]
ALLAR BÆKUR
1 VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON
2 THORSARARNIRGUÐMUNDUR MAGNÚSSON
3 SÓLSKINSHESTURSTEINUNN SIGURÐARDÓTTIR
4 ROKLAND HALLGRÍMUR HELGASON
5 GÆFUSPOR - GILDIN Í LÍFINUGUNNAR HERSVEINN
6 ÞRIÐJA TÁKNIÐYRSA SIGURÐARDÓTTIR
7 TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON
8 FORÐIST OKKURHUGLEIKUR DAGSSON
9 ÉG ELSKA ÞIG STORMURGUÐJÓN FRIÐRIKSSON
10 ARGÓARFLÍSINSJÓN
SKÁLDVERK INNBUNDNAR BÆKUR
1 VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON
2 SÓLSKINSHESTURSTEINUNN SIGURÐARDÓTTIR
3 ROKLANDHALLGRÍMUR HELGASON
4 ÞRIÐJA TÁKNIÐYRSA SIGURÐARDÓTTIR
5 TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON
6 ARGÓARFLÍSINSJÓN
7 VIÐ ENDA HRINGSINSTOM EGELAND
8 Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUMSTEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR
9 HÆTTIR OG MÖRKÞÓRARINN ELDJÁRN
10 SKUGGI VINDSINSCARLOS RUIZ ZAFÓN
LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA
21.12.05 - 27.12.05 Í BÓKABÚÐ MÁLS OG
MENNINGAR, EYMUNDSSON OG PENNANUM.
Fljótlega upp úr áramótum fer
tónlistarfólk hvert í kapp við
annað að bjóða upp á Vínartón-
leika, sem mörgum tónlistarunn-
endum finnst ómissandi liður í
því að fagna nýa árinu.
Fyrst er það Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands sem ríður á vaðið
með fernum tónleikum í Háskóla-
bíói í næstu viku, daglega frá
miðvikudegi til laugardags. Þar
verða tveir reynsluboltar í Vín-
arhefðinni í aðalhlutverki, enda
báðir Austurríkismenn. Annar
þeirra er hljómsveitarstjór-
inn Peter Guth, sem kemur nú
í tíunda sinn til þess að stjórna
Vínartónleikunum hér á landi.
Hinn er baritónsöngvarinn
Anton Scharinger, sem hefur
sungið allar þekktustu óperur
Mozarts víða um heim.
Laugardaginn 14. janúar
hefur Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir síðan upp raust sína ásamt
Salonhljómsveit Sigurðar Ingva
Snorrasonar á Vínartónleikum í
Salnum í Kópavogi. Þau ætla að
flytja alkunnar söngperlur og
svellandi valsa, spriklandi polka
og fleira gott úr gnægtabrunni
tónlistar frá Vínarborg.
Viku fyrr, sunnudaginn 8.
janúar, verður hins vegar boðið
upp á „öðruvísi Vínartónleika“
í Íslensku óperunni við Ingólfs-
stræti. Kammersveitin Ísafold
ætlar að flytja þar verk sem voru
útsett fyrir kammersveit og flutt
af „Félagi um einkaflutning tón-
verka“, sem tónskáldið Arnold
Schönberg stofnaði ásamt fleir-
um í Vínarborg árið 1918.
Kammersveitin Ísafold er
skipuð ungu tónlistarfólki sem
flest er í framhaldsnámi erlend-
is og eru hljóðfæraleikararnir að
þessu sinni tólf talsins. Sveitin
hefur fengið til liðs við sig Ágúst
Ólafsson baritón, sem mun
syngja með henni ljóð Gustavs
Mahler. Stjórnandi Ísafoldar er
Daníel Bjarnason. ■
ANTON SCHARINGER Austurríski baritón-
söngvarinn verður í aðalhlutverki á Vínar-
tónleikum Sinfóníunnar í næstu viku.
Tónar frá Vínarborg