Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 5
Þri&judagur 2. nóvember 1976.
TíMINN
5
Auglýsið í Tímanum
„Magga er skrýtin. Hún ^egir að
sér falli bezt við Jóa, en verður
svo snælduvitlaus þegar ég segi
að það sé ágætt.”
DENNI
DÆAAALAUSI
Skuttogarar
Þvi hefur verið farið fram á
það við rikisstjórnina, að
rikisábyrgð verði veitt fyrir
kaupum á tveimur skuttogur-
um, öðrum fyrir áramót, en
hinum eftir áramót. Alexand-
er sagði, að fengist slikt leyfi
ekki, væri ekki annað fram-
undan en aö lýsa yfir neyðar-
ástandi i atvinnumálum
ólafsvikur.
Skipaútgerð ríkissins:
Islandsklukkan
á Sauðórkróki:
Uppselt
á allar
sýningar
G.ó.-Sauðárkróki. — Gifurleg
aðsókn er að sýningum Leik-
félags Sauðárkróks á Islands-
klukkunni, og fyrirsjáanlegt
aö sýningar munu standa
langt fram eftir þessum
mánuöi.
I umsögn um leikritið i
laugardagsblaði Timans
misritaðist undir annarri
myndinni, að þar væri Jón
Hreggviðsson á ferð. Hiö rétta
er, aö það var Jón Marteins-
son, sem þar var að hrella
Grinvincensis, en með hlut-
verj Jóns Marteinssonar fer
Kári Jónsson.
Blaðburðar
fólk óskast
Tímann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Álfhólsvegur
fró 1-50
Skjólin
Bogahlíð
Bólstaðahlíð
SÍMI 1-23-23
Tæplega tuttugu manns mættu
ekki til vinnu í gær
gébé Rvik-----Það leikur enginn
vafi á þvi aö þetta er brot á lögum
opinberra rfkisstarfsmanna,
sagði Brynjólfur Ingólfsson,
ráðuneytisstjóri í samgönguráðu-
neytinu, um aðgerðir starfs-
manna á skrifstofum Skipaút-
gerðar rikisins I gær. Tæplega
tuttugu starfsmenn Skipaútgerð-
arinnar mættu ekki til vinnu I
gærdag. Brynjólfur sagði einnig,
a&engin ákvörðun hefði enn verið
tekin um aðgerðir vegna þessa
máls og sag&i aö beðið yr&i átekta
og séö til hvort fólkið mætir til
vinnu i dag.
Ég geri ekki ráð fyrir, að um
neinar aðgerðir veröi að ræða, en
við biðum átekta og sjáum hvað
setur eða hvort starfsmennirnir
muni gera einhverjar frekari
mótmælaaðgerðir, sagði Bryn-
jólfur.
Samgönguráðuneytið skipaði
Guðmund Einarsson forstjóra
Skipaútgerðarinnar, en hann var
einn af fimm umsækjendum um
stöðuna. Starfsfólk Skipaútgerð-
arinnar hafði aftur á móti mælt
með öörum, — manni sem hefur
verið starfsmaður útgerðarinnar
i langan tlma.
Mótmæli starfsfólksins beinast
ekki að hinum nýráöna forstjóra
persónulega, heldur segist það
vera aö mótmæla þvi hvernig
staðið hafi verið að stöðuveiting-
Þaö var rólegt á skrifstofunum hjá Skipaútgerð rlkisins i gær. Til hægri
á myndinni er nýi forstjórinn, Gu&mundur Einarsson, en til vinstri er
Tómas Óskarsson, fjármálastjóri fyrirtækisins. Tfmamynd: Gunnar.