Tíminn - 02.11.1976, Qupperneq 15

Tíminn - 02.11.1976, Qupperneq 15
Þriöjudagur 2. nóvember 1976. 15 AXEL VAR ÓSTÖÐVANDI — þegar Dankersen vann frækilegan sigur á Gummersbach Axel Axelsson, ólafur H. Jónsson og félagar þeirra í Dankersen voru heldur betur i sviðsljósinu i V- Þýzkalandi um hetgina, þegar Dankersen-liðið vann sér það til frægðar að vinna stórsigur (21:19) yfir meistaraliðinu Gummersbach í Dort- mund, þar sem liðið hefur verið ósigrandi undanfarin ár. Axel Axelsson átti stórglæsileg- an leik — hann skoraöi 4 mörk og Víkingar unnu sinn fyrsta átti þar aö auki fjölmargar linu- sendingar, sem gáfu mörk. Þaö er greinilegt aö Axel er nú búinn aö ná sér fullkomlega eftir meiðslin, sem hann hefnr átt við aö striöa aö undanförnu. Axel og ólafur — tveir okkar sajöllustu handknattleiksmenn, sem lands- liöið getur ekki veriö án, þegar fariö veröur i HM-slaginn, — áttu einn stærsta þátt i þessum fræki- lega sigri Dankersen-liösins. Dankersen-liðið, sem lék svo kerfisbundinn handknattleik, þegar þaö lék hér á landi á dögun- um, lék nú frjálsan handknattleik gegn Gummersbach — og kunnu leikmennirnir sér ekki læti, þeir voru eins og kálfar sem hleypt er út á vorin — alitaf á fullri ferö og óstöövandi. Ólafur skoraöi 3 mörk i leiknum. AXEL AXELSSON... kom- inn i sinn gamla góöa ham. Sýndi stórleik gegn Gummersbach. (Timamynd Gunnar) sigur................. — kafsigldu Gróttu d góðum lokaspretti Góöur lokasprettur Víkinga gegn Gróttu tryggöi þeim sinn fyrsta sigur (26:21) i 1. deildarkeppninni i handknattleik. Vikingar höföu átt i miklu basli meö Gróttu-Iiöiö, en vöknuöu til Ilfsins þegar Grótta náöi yfirhöndinni (19:18) — þá fyrst fóru Vikingar i gang og kafsigldu Gróttu-liöiö á loka- sprettinum. Þeir skoruöu þá 8 mörk gegn aöeins tveimur mörk- um Seltjarnarnessliðsins. Leikurinn var mjög lélegur og afspyrnu leiöinlegur á aö horfa — og réði meöalmennskan rikjum, allt fram aö þvi að Vikingar fóru aö láta aö sér kveöa undir lokin. Mörkin i leiknum skoruðu: Vik- ingur: Þorbergur 5, Viggó 5(3), Björgvin 5(2), Ólafur Einarsson 4(1), Jón Sigurðsson 4(1) og Ólaf- ur Jónsson 3. Grótta: Grétar 7, Arni 5(5), Magnús 3, Gunnar 3, Björn Pétursson, Magnús M., Halldór og Axel, eitt hver. Það, sem vakti einna mesta athygli i leiknum, var frammi- staöa Grétars Vilmundarsonar, sem var óstöövandi um tima og skoraöi 7 mörk. Einnig vakti frammistaöa Hannesar Sigurös- sonar, dómara, athygli, en hann dæmdi vægast sagt lélega. STAÐAN Staöan er nú þessi I 1. deildar- keppninni i handknattleik, eftir leikina á sunnudagskvöldið: Vikingur-Grótta...........26:21 Þróttur-ÍR................25:25 Valur................44 0091:63 8 1R..................42 1 183:87 5 Haukar...............32 0163:66 4 Fram ...............31 1 1 66:68 3 Þróttur............40 31 76:81 3 FH.................31 0 2 63:63 2 Vikingur...........31 0266:67 2 Grótta.............4 0 13 78:91 1 Höröur Sigmarsson, vinstri- handarskytta úr Haukitm, er markhæstur — 28 mörk. Jón Karlsson Val, hefur skoraö 25 mörk og Konráö Jónsson, Þrótti, hefur skoraö 25 mörk. Skot Halldórs hafnaði iT I Jm m ° s'^ustu sekúndum leiksins og I PV©rsIQÍ1 ilI !::6,,arar.Þurf,u;Da?siade,,ir oðru stiginu til IR-inga Þaö var mikill darradans á slö- ustu minútunum, þegar Þróttarar og IR-ingar mættust I 1. deildar- keppninni i handknattleik. Þegar aöeins ’örfáar sekúndur voru til leiksloka höföu Þróttarar úrslit leiksins i hendi sér — þeir fengu vitakast, sem Halldór Bragason framkvæmdi. Halldóri brást bogaiistin, hann horföi á eftir skoti sinu hafna I þverslánni, og þar meö uröu Þróttarar aö sjá á eftir ööru stiginu til IR-inga — jafntefli varö 25:25 og IR-ingar gengu glaöir af velli, og einn leik- maöurinn sagöi: — Þarna mátt- um viö hrósa happi. Þrátt fyrir spennandi augna- blik undir lok leiksins, var hann leiðinlegur á aö horfa. IR-ingar höföu lengstum frumkvæöiö og i hálfleik höföu þeir yfir, 12:11 og siöan náöu þeir þriggja marka forskoti undir lok leiksins — 22:19. Þróttarar náðu aö jafna 22:22 og siðan aö komast yfir 25:23 þegar þrjár minútur voru til leiksloka. IR-ingar náöu aö jafna —- 25:25, en þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka „fisk- aöi” Trausti Þorgrimsson vita- kast, eftir aö hann haföi fengiö linusendingu frá Konráöi Jóns- syni. Halldór Bragason tók vita- kastiö — hann kastaði knettinum örugglega niður i gólfið og fram hjá Erni Guðmundssyni, mark- veröi IR. En heppnin var ekki meö Halldóri — knötturinn hrökk i þverslána og kastaðist þaöan niöur á linuna. Mesta athygli i leiknum vakti Sigurður Sveinsson, stórefnilegur 17ára leikmaður hjá Þrótti. Þessi ungi leikmaður, sem er hávaxinn, örvhentur — og góö skytta, skor- aöi 6 falleg mörk gegn IR-ingum. Þama er á feröinni eitt mesta efni, sem hér hefur komið fram i handknattleik undanfarin ár. Sigurður er bróðir Guðmundar og Sveins hjá Fram. Þá er Konráð Jónsson einnig að verða sterkur — hann skoraði 9 mörk og var mjög virkur i leiknum hjá Þrótti. Þessir tveir leikmenn — voru virkastir i Þróttar-liðinu. Brynjólfur Markússon var drýgstur hjá IR-liðinu, sérstak- lega i byrjun siðari hálfleiksins, er hann skoraði 6 góð mörk, en alis skoraði hann 7 mörk i leikn- um. Þróttarar höfðu gætur á Agústi Svavarssyni — og fékk Konráö þaö verkefni að taka hann úr umferð i siðari hálfleiknum. Mörkin i leiknum skoruöu þeir: IR: Brynjólfur 7, Agúst 6, Vil- hjálmur 4 (2), Hörður H. 4, Bjarni Bessason 2 og Bjarni H. 2. Þróttur: Hákon 9, Sigurður 6, Sveinlaugur 4, Halldór 3, Gunnar A. 2 og Bjarni 1. Gunnar Kjartansson og Ólafur Steingrimsson dæmdu leikinn vel. -SOS GUNNAR GUNNARSSON ... sést hér stökkva inn i vita- tcig IR-inga. Gunnar náöi þó ekki aö skora, þrátt fyrir góöa tilburöi — örn Guö- mundsson, markvöröur IR- inga, varöi skotiö frá honum. (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.