Tíminn - 02.11.1976, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Þri&judagur 2. nóvember 1976.
Lukku-
dísirnar
ekki með
Asgeiri og
félögum...
— Lukkudisirnar eru ekki i
lierbiiðum okkar þessa dag-
ana. Vift höfum farift illa meft
guilin marktækifæri og þaft
varft okkur uft fatll f bikar-
keppninni, sagfti Asgeir Sigur-
vinsson, eftir aft Standard
Liege haffti tapaft (1:2) fyrir
KV Courtrai i bikarkeppninni.
— Ofan á þetta bættist svo, aft
Piot markvörftur cr ckki full-
komlega búinn aft ná sér eftir
meiftsli I hné, og hann fékk á
síg tvö klaufamörk, sagfti As-
geir.
Charleroi tapafti einnig f bik
arkeppninni — gegn Beveren
(1:3) eftir fraralengíngu, en
staftan var 1:1 eftir venjuleg-
an leiktima.
KENNY DALGLISH.
Celtic er að
koma til
Annars urftu úrslit i Skotlandi
þessi:
Aberdeen — DundeeUtd. 3-2
Ccltic — Motherwell 2-0
llibernían — llearts 1-1
Kilmarnock — Ayr 6-1
Partick — Hangers 2-1
Aberdeen vann þarna góftan
sigur á efsta liftinu. Dundee
United, og meft sigri yfir
Motherwell í kvöld kemst liftift
I efsta sæti skozku úrvals-
deildarinnar.
Celtic er afteins aft koma til,
þaft var Kenny Dalgiish, sem
skorafti bæfti mörk liösins i 2-0
sigri yfir Motherwell.
Jóhannes Eftvaldsson lék ekki
meft Ceitic-iiftinu. Rangers er
hins vegar heillum horfið,
tapar nú ieik eftir leik, nú slft-
ast tap fyrir Partick, sem
Rangers undir venjulegum
kringumstæftum ætti aft leika
sér aft.
• • •
Valsmenn
fara til
Rússlands
Valsmenn fá crfifta mótherja i
Evrópukeppni bikarhafa I
handknattleik — þeir mæta 1.
mai — liftinu frá Rússlandi,
sem er eitt allra sterkasta
félagslift Evrópu. Valsmenn
leika fyrrí leikinn I Laugar-
dalshöllinni.
FH-ingar fá einnig heima-
leik sinn á undan, er þeir
mæta pólska liöinu Slask frá
Varsjá i Evrópukeppni
meistaralifta i Hafnarfirfti.
Fram-stúlkurnar, sem taka
þátt i Evrópukeppni meistara-
lifta, höfðu ekki heppnina meft
sér — þær drógust gegn lifti frá
Júgóslaviu, og má fastlega
búast vift aft þær ieiki báfta
sina leiki erlendis.
CLEAAENCE VAR FRA-
BÆR í MARKINU...
Liverpool náði í þriggja stiga forystu i fyrstu deild er
liðið vann góðan sigur á Aston Villa á Anf ield. Lokatölur
urðu 3-0 en þau úrslit gefa alls ekki rétta mynd af gangi
leiksins. Aston Villa átti alls kostar við Liverpool liðið í
fyrri hálfleik og gat Liverpool þakkað frábærri mark-
vörslu Ray Clemence að staðan var 0-0 í hálfleik. Það
var svo ekki fyrr en rúmar 20 mínútur voru til leiksloka,
að fyrsta markið kom. Það var hinn síungi Callaghan,
sem það gerði. Við þetta mark brotnaði lið Villa niður og
eftirleikurinn varð Liverpóol auðveldur. McDermott
bætti öðru markinu við á 80. mínútu og rétt fyrir leikslok
skoraði Kevin Keegan þriðja mark liðsins.
— og geta leikmenn Liverpool
þakkað honum fyrir sigurinn (3:0)
gegn Aston Villa
★ „Boro" fékk skell á heimavelli
og United mátti þola tap á Old
Trafford
Af venju lyktafti leik Middles-
brough á Ayresome Park i
Middlesbroguh 1-0, en aft þessu
sinni var þaft ekki „Boro”, sem
vann, heldur voru þaft gestirnir
Leicestersem sigruftu meft marki
frá Worthington, sem hann geröi i
fyrri hálfleik. 1 seinni hálfleik
reyndi Middlesbrough allt sem
þeir kunnu fyrir sér i sóknar-
knattspyrnu, en allt kom fyrir
ekki og Wallington i marki
Leicester hélt marki sinu hreinu.
1. DEILD
1. deild.
Birmingham — Q.P.R.......2-1
Coventry — Sunderland....1-2
Derby — Bristol City.....2-0
Leeds — Arsenal..........2-1
Liverpool — Aston Villa..3-0
Man.United —Ipswich .....0-1
Middlesbrough — Leicester ... 0-1
Newcastle — Stoke........1-0
Norwich — Man City.......0-2
Tottenham — Everton .....3-3
WBA —WestHam.............3-0
2. DEILD
Blackburn — Luton..........1-0
Blackpooi — Woives ........2-2
P-olton — Fulham...........2-1
Bristol R. — Charlton......1-1
Cardiff — Sheff.Utd .......0-2
Chelsea — Southampton......3-1
Millwall — Hereford........4-2
Notts —Carlisle............2-1
Oldham—Nott.For............1-0
Orient —Hull ..........frestaö
Ply mouth — Burnley........0-1
Mark, seinj
Clive Woods'
skorafti á þriftju,
minútu i leik Ips-I
w i c h v i fti
Manchester Unit-|
ed á Oid|
Trafford dugfti ■
liftinu frá EastJ
Angliu til sigurs.l
Mark þetta mátti I
alveg skrifa á’
reikning Alexi
Stepney I marki'
United, en hannæ'
missti knöttinn I
klaufalega inn fyrir linuna. I fyrri
hálfleik var Ipswich mun betri
aöilinn, og samvinna þeirra
Whyihark og nýja leikmannsins
frá Plymouth, Paul Mariner þótti
takast meft afbrigöum vel. I
seinni hálfleik sótti lift Manchest-
er United heldur I sig veftriö, en
frábær markvarsla Cooper i
marki Ipswich kom i veg yrir aft
Manchester skorafti. Ipswich átti
einnig sin færi, en Stepney sá vift
öllum tilraunum þeirra.
Sunderland lyfti sér af botnin-
um er liftift vann sinn fyrsta sigur
i deildinni á keppnistimabilinu.
Sigur Sunderland yfir Coventry á
Highfield Road I Coventry þótti
mjög sanngjarn, þar sem lift
Coventry náfti aldrei saman, en
lift Sunderland sýndi nú loksins
hvaft I þvl býr. Mörk þeirra þóttu
bæfti mjög falleg, Bob Lee skoraði
frábært mark i fyrri hálfleik og
bætti ööru vift, ekki síöra i seinni
hálfleik. Ferguson minnkafti
muninn fyrir Coventry er fimm
minútur voru til leiksloka, en ekki
tókst liftinu aft skora aftur á þeim
stutta tima er eftir var, þannig aft
úrslitin uröu sanngjarn 2-1 sigur
fyrir Sunderland.
Arsenal liftift tapafti nú sinum
þriöja leik I röft. Þeir kepptu viö
Leeds á Elland Road i Leeds.
Fyrirlifti Leeds, Trevor Cherry
skorafti gott mark fyrir lift sitt i
fyrri hálfleik og Jordan bætti svo
öftru vift i seinni hálfleik, eftir
slæm mistök I vörn Arsenal.
Matthews minnkafti muninn fyrir
Arsenal rétt fyrir leikslok, en
„BUTCH” WILKINS... enski
landsliftsmafturinn og félag-
ar hans hjá Chelsea eru ó-
stöftvandi.
Geysilegur fögn-
uður á „Brúnni"
Rúmlega 40 þús. áhorfendur fögnuðu sigri (3:1)
Chelsea yfir Southampton
Það er eins og nú sé loks að rofa til hjá Chelsea liðinu
eftir nokkur mögur ár. Liðið er farið að spila stór-
skemmtilega knattspyrnu og áhorfendur eru aftur farn-
ir að flykkjast á Stamford Bridge. Á laugardaginn er
Southampton kom í heimsókn voru tæplega 42.000 áhorf-
endur á Stamford Bridge, sem er langmesti áhorfenda-
f jöldi hjá Chelsea í annarri deildinni í lengri tíma.
unni i leiknum. Það gerftist á 70.
minútu, er Macdougall skorafti
glæsilegt mark. En lið Chelsea
tviefldist við mótlætift og áður en
liftnar voru fjórar minútur höfftu
hinir ungu leikmenn liftsins skor-
aft tvivegis. Fyrst skorafti Ken
Swain aðeins minútu eftir mark
LeikurChelsea og Southampton
var i járnum framan af og i hálf-
leik haffti hvorugu liöinu tekist aö
skora mark. Lift Southampton
spilafti gófta knattspyrnu og er
greinilega aft rétta af eftir slæma
byrjun. Og þaft var alls ekki Sann-
gjarnt aö þeir skyldu ná foryst-
Southampton, og skömmu siftar
náði Finnieston forystunni fyrir
Chelsea og fögnufturinn á
„Brúnni” var ólýsanlegur. Ray
Wilkins innsiglafti siftan góftan
sigur Chelsea er hann skorafti
mark tveimur minútum fyrir
leikslok, þannig aft lokatölur urftu
3-1 Chelsea i vil.
Þarna áttust greinilega vift tvö
af bestu liftum annarrar deildar-
innar og ekki kæmi mjög á óvart
þó þau yrðu samferfta upp i fyrstu
deildina, þegar heildarreiknings-
skil annarrar deildarinnar liggja
fyrir aft vori komanda.
Ó.O.
mörkin urftu ekki fleiri, þannig aft
leiknum lauk meft 2-1 sigri Leeds.
West Hamer nú eitt og yfirgefiö
á botni 1. deildar eftir aft hafa
tapaft 0-3 á The Hawthorns i West
Bromwich, útborg Birmingham.
Mick Martin náfti forystunni fyrir
WBA i fyrri hálfleik og I seinni
hálfleik bætti Alistair Brown vift
tveimur mörkum, þannig aft
lokastaftan varft 3-0 WBA i vil.
Þaö er greinilegt aft West Ham
verfturaft gera einhverjar róttæk-
ar ráftstafanir, ef.liftiö á ekki aö
spila annarrar deiidar fótbolta á
næsta keppnistimabili. WBA liftift
kemur aftur á móti mjög á óvart
meft góðum leikjum hvaft eftir
annaft.
Charlie George átti stórleik
meft Derby á móti Bristol City á
Baseball Ground. Hann náfti for-
ystunni fyrir Derby I fyrri hálf-
leik og lék vörn Bristol liftsins
grátt hvaft eftir annaft. En fram-
herjar Derby voru ekki á skot-
skónum og fóru mörg góft tæki-
færi til spillis. Norman Hunter lék
þarna sinn fyrsta leik meft Bristol
Framhald á bls. 19.
STAÐAN
1. DEILD
Liverpool ..12 8 2 2 19-8 18
Man City ..12 5 5 2 17-11 15
Ipswich ..11 6 3 2 18-13 15
Newcastle .... ..12 5 5 2 18-13 15
Leicester ..12 4 7 2 13-10 15
Middlesb ..12 6 3 3 8-7 15
Aston Villa ... ..12 7 0 5 24-14 14
Everton ..12 5 4 3 22-17 14
Birmingham . ..13 6 2 5 20-15 14
WBA ..12 5 3 4 19-12 13
Man. Utd ..11 4 4 3 17-15 12
Leeds ..12 4 4 4 16-16 12
Arsenal ..12 5 2 5 19-21 12
Coventry ..1143 4 14-14 11
QPR ..12 4 3 5 16-18 11
Stoke ..12 4 3 5 7-12 11
Derby ..11 2 5 4 17-17 9
Norwich .. 13 3 3 7 12-20 9
Tottenham ... .. 12 3 3 6 14-26 9
BristolC ..12 2 3 7 10-16 7
Sunderland ... ..11 1 4 6 7-16 6
West Ham .... ..12 1 3 8 9-25 5
2. DEILD
Chelsea ..12 9 1 2 22-15 19
Blackpool .. .. ..13 6 3 4 21-15 15
Wolves ..12 5 4 3 28-16 14
Bolton ..12 6 2 4 21-17 14
Charlton .. 12 5 4 3 27-25 14
Oldham .. 12 5 4 3 17-17 14
Notts.Co ..12 6 1 5 18-21 13
Nott.For ..12 4 4 4 26-18 12
Millvall .. 11 5 2 4 18-13 12
llull ..114 4 3 14-12 12
Bristol R ..12 4 4 4 13-13 12
Blackburn.... ..12 5 2 5 14-14 12
Sheff. Utd ..12 3 6 3 16-18 12
Plymouth .... ..12 3 5 4 18-17 11
Fullham ..1135 3 14-14 11
South’ton ..12 4 3 5 21-23 11
Burnley .. 12 3 4 5 17-21 10
Luton ..12 4 2 6 15-19 10
Carlisle ..12 3 4 5 16-25 10
Cardiff ..12 3 3 6 17-22 9
Orient ..10 23 5 9-13 7
Hereford ..12 2 2 8 16-30 6
IVfllt'