Tíminn - 02.11.1976, Síða 17
TÍMINN
17
Þriðjudagur 2. nóvember 1976.
FRANK WORTHINGTON.... hinn snjalli framherji
Leicester, skoraði sigurmark liös sfns gegn „Boro”.
Leicester-liðið hefur byrjað mjög vel á keppnistlmabil-
inu — aðeins tapað einum leik.
Best var í
essinu sínu
— skoraði giæsilegt mark ffyrir
Fulham
t annarri deildinni áttust við
liðin, sem voru I öðru og þriðja
sæti fyrir leikina á laugardaginn,
þ.e. Blackpool og Wolves. Black-
pool- náöi 2 marka forystu fyrst
skoraöi Wolves sjálfsmark og sfð-
an skoraöi Hart, en Hibbitt
minnkaði muninn fyrir hlé.
Munro tókst siðan að jafna metin
fyrir Wolves I seinni hálfleik.
Leikurinn markaðist mjög af
stöðu liðanna I deildinni, hvorugt
vildi gefa sig svo úr varð mjög
haröur leikur, en samt skemmti-
legur á aö horfa fyrir áhorfendur.
Best skoraði mark Fulham á
Burnden Park i Bolton en það
dugði ekki til þess að ná öðru stig-
inu, þar sem Whatmore og Allar-
Ólafur
Orrason
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN
dyce skoruöu fyrir Bolton Best
og Marsh halda samt áfram aö
draga að sér áhorfendur og voru
rúml. 26.000 áhorfendur i Bolton.
Þeir urðu ekki fyrir vonbrigöum
með Best, sem var 1 essinu sfnu,
en fékk litinn stuðning frá félög-
um sinum I Fulham liðinu.
Ian Ross, fyrrum leikmaður
með Liverpool, skoraði sitt fyrsta
mark fyrir Notts County I leikn-
um á móti Carlisle. Notts hefur
nýlega keypt Ross frá Aston
Villa. Rafferty jafnaði fyrir Carl-
isle fyrir leikhlé, en Probert sá '
svo um i seinni hálfleik aö
Nottingham liðiö héldi báðum
stigunum heima.
Smith skoraði mark Burnley, er
liöið vann góðan sigur I Plymouth
og við þennan sigur færðist liðið
af hættusvæðinu I deildinni a.m.k.
I bili. Vic Halom skoraði sigur-
mark Oidham á móti Notting-
ham, og er Oldham liöiö ill-
viðráðanlegt á heimavetli slnum
Boundary Park. Silvester skoraði
sigurmark Blackburn I sinum
fyrsta leik fyrir liðiö.
ó.O.
„Gladbach" er gott lið,
en ekkert jafnast á
við Bayern Míinchen
— Gerd „Bomber" Miiller skoraði
4 mörk gegn Hamburger SV
ÞAÐ er engin furða, þó að áhorf-
endur séu farnir að flykkjast aft-
ur á knattspyrnuvellina I Þýzka-
landi, þeir geta ávallt búizt við að
eitthvað óvenjulegt gerist. Sér-
staklega á þetta við um leiki Bay-
ern Munchen. Það lið hefur löng-
um sýnt, að alls ekki er hægt að
gera sér fyrirfram grein fyrir úr-
slitum I leikjum þess. Á laugar-
daginn keppti Bayern Mtinchen
viö Hamborg, — aö sjálfsögðú
fyrir troöfullum Olympluleik-
vanginum I Miinchen. Gerd Mull-
er skoraði fyrsta mark leiksins
eftir hálftlma leik, og leyföi sér
siöan þann „munað” á 38. mfnútu
að misnota vitaspyrnu. Kargus I
marki HSV er sá markvörður I
Bundesligunni, sem hefur lang-
beztu prósentuna I vörðum vlta-
spyrnum. Rétt fyrir leikhlé jafn-
aöi siðan Reimann fyrir Ham-
borg.
Það voru svo ekki liönar nema
tvær minútur af seinni hálfleik
þegar Schwarzenbeck haföi náö
forystunni aftur fyrir Bayern.
Leit svo út fyrir að þetta mark
myndi duga Bayern til sigurs, en
eftir 78 mínútna leik jafnaði
Daninn Björnmose fyrir Ham-
borg. En nú reiddust guðirnir
fyrir algöru, og liö HSV fékk á
næstu fjórum minútum þá verstu
útreið, sem þaö liklegast mun
nokkurn tíma veröa fyrir. 79 min-
Úta: Gerd Múller, 80. mlnúta
Gerd M'úller, 81. mlnúta Jupp
Kappelman, 82. minúta Gerd
Miiller!! Sem sagt „hat-trick”
hjá Múller á fjórum mínútum, og
meira að segja mark inn á milli!
Já, það er fjör I þýska boltanum.
Órslitin á laugardaginn urðu
annars bessi:
-Gladbach”-T.B. Berlin ....3:0
Bremen-Kaiserslaut........2:0
Dortmund-RW Essen.........4:2
Karlsruhe-Köln ...........2:1
Saarbruck-Schalke 04......2:3
Bochum-Frankfurt..........3:1
Hertha-DÚsseldorf.........4:0
Duisburg-Braunsch.........1:1
Bayern-Hamborg............6-2
Mönchengladbach gekk fremur
illa með nýliöana Tennis Bo-
russia, en mark frá Heynckes rétt
fyrirhlékom taugum leikmanna I
lag. Heynckes bætti svo öðru
marki við í seinni hálfleik og Stie-
like innsiglaði siöan sigur „Glad-
bach”. Janzon og Struth skoruðu
mörk Karlsruhe I seinni hálfleik,
og óvæntur sigur þeirra yfir Köln
varð að veruleika. Mörk frá
Kostedde og Hartl á siöustu fjór-
um minútum leiksins við Essen
gáfu Dortmund verðskuldaöan
sigur. Hin mörk Dortmund gerðu
Huber og Lippens. Bracht og
Konschal skoruöu fyrir Bremen á
móti Kaiserslautern.
Gerd Múller hefur nú skoraö
flest mörk I Bundesligunni eöa
alls 14, Benny Wendt (Tennis)
hefur skorað 12 og Jupp Heynckes
hefur skorað 11 mörk.
Eftir 11 umferöir hefur
Mönchengladbach forystuna með
19 stig, næst kemur Braunsch-
weig með 16stig. Þá koma Hertha
og Bayern með 15 stig. Athygli
vekur markatala Bayern, 38
mörk skoruð og 29 fengin á sig,
eða að meðaltali eru skoruð 6
mörkiþeim leikjum, sem Bayern
keppir! ó.O.
Tyrkir
sigruðu
Ccmil hjá Trabzonspor-liöinu
var hetja Tyrkja, cr þcir unnu
stórsigur (4:0) yfir Möltu I
IIM-kcppninni. Þessi snjalli
leikniaöur, seni Skaganienn
áttu I erfiöleikum meö — skor-
aöi t.d. 2 mörk á Laugardals-
vellinum og sigurmark
Trabzonspor gegn Liverpool.
Hann skoraöi nú þrjú mörk —
„Hat-trick” gcgn Möltubúum.
Póiverjar léku gegn Kýpur-
búum i Varsjá, og voru þeir
ekki ánægðir með leikinn og
sigur sinn — 5:0. þeir ætluðu
sér aö vinna Kýpur-búa með
meiri mun og hressa upp á
markatöflu sina, en þeim tókst
þaö ekki.
Einar aftur í
landsliðshópinn
— i körfuknattleik. Júgóslavinn
Marcovich mun stjórna landsliðinu í vetur
Júgóslavinn Vladan
Marcovich/ þjálfari Njarð-
víkinga/ mun stjórna
körfuknattleikslandsliðinu
i þeim landsleikjum sem
framundan eru. Hann mun
þjálfa landsliðið/ svo
framarlega að það bitni
ekki á æfingum Njarðvík-
inga.
Landsliðsnefndin i körfuknatt-
leik hefur nú valiö21 leikmann til
landsliösæfinga fyrir landsleikina
gegn Norðmönnum, sem fara
fram hér á landi, um næstu mán-
aðamót. Landsliðshópurinn er
skipaður þessum leikmönnum:
Ármann: Jón Sigurðsson, Björn
Magnússon, Simon ólafsson.
KR: Kolbeinn Pálsson, Bjarni Jó-
hannesson, Einar Bollason, Birg-
ir Guðbjörnsson.
Valur: Þórir Magnússon, Torfi
Magnússon, Rikharður Hrafn-
kelsson.
UMFN: Gunnar Þorvaröarson,
Kári Marisson, Brynjar Sig-
mundsson, Jónas Jóhannesson.
1S: Bjarni Gunnar Sveinsson,
Framhald á bls. 19.
EINAR BOLLASON... hefur átt
góöa leiki meö KR-liöinu aö und-
anförnu.