Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 19. desember 1976 Stórar stjörnur í Vín Þetta er ekki aldeilis nein smástirni, sem sitja þarna saman aO snæðingi. Þetta eru jú engin önnur en þau Liz Taylor, Rex Harrison Sylvia Kristel og Ursula Andress. Þau voru öll stödd i Vinarborg á sama tima, en þar var veriö að taka upp kvikmyndir, sem þau leika í. Rex, Sylvia og Ursula léku öll i myndinni Járngriman, en Liz i myndinni Litið næturljóö (A Little Night Music) þar sem hún fór með hlutverk le'kkonu, sem má muna sinn fifil fegri. Þegar upptöku á þeirri mynd var lokiðbauð Liz þessum frægu starfssystkinum sinum til miðdegis- verðar á frægum veitingastað i Grinzing i útjaðri Vinarborgar. A minni myndunum má sjá þau öll i hlut- verkum sinum i kvikmyndunum. ÍÍHiiÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.