Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 19. desember 1976
Punktur punktur
komma strik
fyrsta skáldsaga
Péturs Gunnarssonar
seldist upp á þrem
„Húmor er leiðarljós í frásagnargerð Pétur Gunn-
arssonar . . . Það er oft hrein unun að lesa þenn-
an texta . . . hrífandi skemmtileg og umhugsunar-
verð . . . dýrieg lesning.“
Árni Þórarinsson, Vísir
8* , / /
r
1 t M.
■ 1'
Kolmunninn líkar vel vest-
anhafs en ýmis vandamál eru
á framleiðslunni
Iceland Products Inc, lét fyrir
skömmu gera skoöanakönnun
meðal nokkurs hóps bandarískra
skólabarna meö þaö fyrir augum
aö kanna viöbrögö neytenda viö
steiktum kolmunna, sem fram-
leiddur var úr frystum kol-
munnamarningi. Samtals voru
þaö 748 nemendur i nokkrum
skólum, sem lýstu áliti sinu á
þessari fæöutegund. Þar af þótti
507 nemendum, eöa 68%, matur-
inn góöur, 139 nemendum, eöa
19%, geðjaðist ekki aö honum, en
102, eða 13%, létu ekki I ljós á-
kveðna skoöun, segja Sambands-
fréttir.
Þessi könnunvirðistþvi gefa til
kynna svo aö ekki veröi um villzt,
aö hér sé um vel nýtanlegt hrá-
efni að ræöa, og sömu niðurstöður
má draga af ýmsum frekari at-
hugunum, sem gerðar hafa veriö i
verksmiöju Iceland Products.
Enn er þó eftir aö yfirstiga ýmis
vandamál i sambandi viö þessa
F.I. Rvik.— Komin er út ný bók,
sem byggð er á einum af hinum-
heimsþekktu sjónvarpsþáttum
BONANZA. Nefnist hún Jói litli i
hættu og er I henni spennandi frá-
sögn af Ben Cartwright og sonum
hans Hoss og Jóa.
framleiðslu, m.a. vegna þess að
smæö fisksins torveldar vélvæð-
ingu i vinnslunni.
Jói kemst 1 mikla hættu vegna
glæpaflokks, sem gengur lausum
hala i Virginia City og er ákæröur
fyrir morö.
titgefandi er Siglufjaröarprent-
smiöja.
Ný BONANZA-bók:
Jói litli í hættu
TOYOTA
AAODEL — 5000
□ 2 Overlock saumar
□ 2 Teygjusaumar
□ Beinn SAUMUR
ZIG-Zag
Hraðstopp
(3ja þrepa zig zag)
Blindfaldur
Sjálf virkur
hnappagatasaumur
Faldsaumur
Tölufótur
utsaumur
Skeljasaumur
Fjölbreytt úrval fóta og
stýringar fylgja velinni.
TOYOTA
— VARAHLUTAUAABOÐIÐ H/F
ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK.
SÍAAI: 81733 — 31226.
Wffl
Vócslcioðþ
1 STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Aukið ánægjuna, hvort
sem þið ætlið í leikhús
eða annað og hefjið
ánægjulegt kvöld i
glæsilegum sölum okk-
ar. Bjóðum gómsæta og
girnilega rétti frá kl. 6
síðdegis.
Dansað á tveimur hæð-
um, nýju og gömlu-
dansarnir.
Allir fá skemmtun við
sitt hæfi.
Pantanir í símum (91) 2-
33-33 og 2-33-35.
Spariklæðnaður.