Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 19. desember 1976
39
flokksstarfið
Happdrætti
Framsóknarflokksins
Vinningar i happdrættir.u eru 15 aö þessu sinni, kr. 1.500.000,- aö
verömæti. Dregiö 23. des. Drætti ekki frestaö.
Skrifstofan aö Rauöarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6.
Einnig er tekiö á móti uppgjöri á afgreiöslu Timans, Aöalstræti
7. og þar eru einnig miöar til sölu.
Jólatrésskemmtun
Jólatrésskemmtun Fram-
sóknarfélaganna I Reykjavik
verður haldin aö Hótel Sögu
fimmtudaginn 30. desember og
hefst kl. 3 .' Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni Rauðarár-
stig 18. Simi 24480.
W|PAC
Hleðslutækin
er þægilegt að hafa i
— , bilskúmum eða verk-
rostsendum færageymslunni til
um allt land viðhalds rafgeyminum
Góð jólagjöf!
ARMULA 7 - SIMI 84450
SVEINN EGILSS0N HF
3 --- ■ -----
FORDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK
Arg. Tegund Verð í þús.
76 Escort1300 L 1.370
75 Monarch Ghia 2.500
74 Bronco V-8 Sport m/spili 2.500
75 Renault R4 675
74 Cortina 1600 1.090
75 Land-Rover diesel 1.690
74 Morris Marina 1-8 810
73 Maverick 1.300
74 Cortina 1600 4d. 1.075
74 Lada 750
73 Range Rover 2.500
74 Fiat 128, ekinn 27 þús. km. 750
74 Cortina 1600 4d. 1.150
74 Comet, sjálfsk. 1.450
74 Cortina 2000 E 1.550
73 Saab992ja d. 1.450
74 Cortina 1300 L 1.060
74 Cortina 2000 GT sjálfsk. 1.495
73 Cortina 1600 890
72 Comet 1.150
73 Volkswagen 1300 650
71 Cortina 600
71 Cortina 1600 560
73 Fiat 132 S 1800 1.100
70 Opel Rec. Caravan 630
70 Cortina 450
66 Scania Vabis vörubif r. 3.100
67 Merc. Benz 1920 vörubifr. 3.200
Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974,
með útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32
þús. km. — 3ja dyra — Negld snjódekk —
brúnn að lit— Fallegur bíll — Aðeins kr
1495 þúsund.
© Hellissandur
fellsnesi utanveröu og fara ibúar i
Neshreppi utan Ennis ekki var-
hluta af þvi. Algengt er aö sögn
sveitarstjórans að rafmagnið fari
alveg af og enn algengara er að
sveiflur séu á spennu svo raf-
magnstæki liggja undir skemmd-
um.
Og ekki er ástandið á simanum
betra og oft tekur svo klukku-
stundum skiptir að ná sambandi
til fjarlægra staöa sagði Leifur
Jónsson hafnarstjóir. Ennfremur
er algengt að illa heyrist og trufl-
anir séu á simalinunum. Og ekki
hafði Leifur fyrr sleppt þvi orði,
þegar viö ræddum saman i sima á
dögunum en simtaliö rofnaöi, eins
og til þess aö undirstrika
hversu slæmt ástandið er i raun.
Vantar lendingaljós
Vængir fljúga áætlunarflug á
Rif og að sögn sveitarstjórans
veitir félagiö mjög góða þjónustu
og er hún sérstaklega mikilvæg
fyrir útgeröarmennina, sem oft
þurfa aö fá varahluti meö fiugvél-
unum.
En flugvöllurinn á Rifi er einn
af þessum fjölmörgu flugvöllum
úti á landi, sem nauösynlega
vantar lendingaljós svo þangað sé
hægt að fljúga i myrkri.
Vöruflutningar fara mjög mikiö
fram með bilum og sagöi Samúel
sveitarstjóri aö nauösyn væri aö
gera breytingu á öllum þunga-
flutningum út á land.
Hann lagði til aö skipin væru
miklu meira notuð til þeirra
flutninga en nú er, og benti á að
meö þvi aö taka upp nýjustu
tækni og flytja vörurnar i gám-
um, mætti gera þessa flutninga
mjög góöa. Þá gæti sama skipið
landaö gámum á Snæfellsnesi og
tvær til þrjár hafnir á Vestfjörð-
um i sömu feröinni og meö þvi
gætu ferðirnar milli þessara staöa
og Reykjavikur veriö tvisvar til
þrisvar sinnum i viku hverri.
öflugt félagslíf
Hér eru félagsmálin i góðu lagi,
sagði Sævar Friðþjófsson i sam-
tali við Timann. Hér eru mörg fé-
lög starfandi og ekki siöri menn-
ing en annars staöar. Félags-
heimilið Röst hefur orðið þessari
félagsstarfsemi mikil lyftistöng
og er heimilið mjög mikið notað
og oft er það ásett öll kvöld vik-
unnar.
Þá má geta þess aö tónlistarfé-
lag, sem stofnað var hér 1974
byggði i fyrra um 70 ferm. hús-
næði yfir starfsemi sina og fjár-
mögnuðu félagarnir þá byggingu
alveg sjálfir. Einnig hafa þeir
verið duglegir aö útvega sér
hljóöfæri. Félagiö rekur tónlist-
arskóla og hefur einnig komið hér
á fót kór sem lyftir öllu menning-
arlifi mikið upp.
Vilja nýta íbúðirnar
Loranstöö er á Gufuskálum, en
þarhefur starfsemin heldur dreg-
izt saman aö undanförnu og þvi
eru nokkrar ibúöir þar auöar.
Hreppsnefndin vill fá þessar
ibúðir leigðar m.a. til þess að geta
útvegaö kennurum þar húsnæöi.
En af þessu hefur ekki getaö oröið
og að sögn Samúels sveitarstjóra
stendur bæöi á þvi að ekki viröist
alveg liggja ljóst fyrir hver hefur
um það mál að segja og eins hitt,
að eitthvaö hefur verið rætt um
þaö að auka aftur viö starfsemina
á Gufuskálum meö því að flytja
þangað ný tæki.
AUGLYSD
í TÍMANUM
Jólabækur
Skemmtilegu smá-
barnabækurnar eru
safn úrvals bóka fyrir
lítil börn:
Benni og Bára
Stubbur
Tralli
Láki
Stúfur
Bangsi litii
Svarta kisa
Kata
Skoppa
Aðrar bækur fyrir lítil
börn:
Kata litla og brúðu-
vagninn
Palli var einn í heimin-
um
Selurinn Snorri
Snati og Snotra
Bókaútgáfan
BJÖRK
VÍKURÚTGÁFAN
ÞEGRR LRnDIO
FfER mRL
KAMALA, saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Þetta
i er tvímælalaust mjög athyglisverð skáldsaga, auk
; þess að vera skemmtileg aflestrar. Sigvaldi
Hjálmarsson skrifar formála fyrir henni og kemst
m.a. svo að orði: Sagan er sannferðug lýsing á ind-
i versku sveitalífi. Gunnar færist mikið í fang og
t kemst ágæta vel frá miklum vanda. Hann opnar okk-
! ur nýjan heim.
MEÐ HÖRKUNNI HAFA ÞEIR ÞAÐ eftir Ragnar
: Þorsteinsson. I bók þessari eru níu eftirminnilegir
æviþættir og nokkrar smásögur. Guðmundur G.
jHagalín segir í formála m.a.: I bók þessari gætir
í'mjög þess, sem ríkast er í fari höfundarins, einlægr-
ar samúðar í garð lítilmagnans, ennfremur aðdáun-
ar á þreki og sönnum manndómi. Þá er að f inna þar
kímni og glettni, en þær frásagnir bera af, þar sem
höfundur lýsir fangbrögðum slyngra sjómanna við
Ægi i æstu skapi.
ÞEGAR LANDIÐ FÆR MAL eftir Þorstein
Matthíasson. í bók þessari er að f inna 21 f rásöguþátt,
en höfundur er kunnur af fyrri bókum sínum, sem
I haf a orðið mjög vinsælar. I f yrra korrvút eftir hann I
j DAGSINS ÖNN og er hún algjörlega uppseld.
ÉG TRCll A KRAFTAVERK frásagnir af lækninga-
undrum vegna fyrirbæna, færð í letur af Kathryn
Kuhlman. Hér er á ferðinni sérstæð bók, byggð á f rá-
sögnum f jölda fólks, sem hefur læknast af banvæn-
um sjúkdómum f yrir mátt bænarinnar. Þetta er bók,
sem mun vekjaóskipta athygli og verða mikið lesin.