Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 19. desember 1976
krossgáta dagsins
2 yj\ LóBrétt
2) Kantata. 3) Ok. 4) LifnaBi.
5) Umbun. 7) Króna. 14) At.
Lárétt
1) llát. 6) SáBkorn. 8) Skraf. 9)
Borg. 10) Keyri. 11) Vindur.
12) MiBdegi. 13) Jag. 15)
Gramur.
LóBrétt
2) Fyrirgefur. 3) Númer. 4)
FóBurs. 5) Jurt. 7) ÓvirBa. 14)
Eins.
RáBning á gátu no. 2370.
Lárett
1) Skóli. 6) Aki. 8) Man. 9)
Fær. 10) Tin. 11) Una. 12) Ann.
13) TaB. 15) Latir.
Lausar stöður
A VerBlagsskrifstofunni eru eftirtalin störf laus frá 15.
janúar 1977.
1. Starf skrifstofumanns, sem annist sfmavörslu og fleira.
2. Staða fulltrúa I Veröreikningsdeild.
3. Staöa eftirlitsmanns f VerBgæsludeild.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist VerBlagsskrifstofunni fyrir 15. janúar
1977.
Upplýsingar um störfin veitir skrifstofustjóri.
Verðlagsstjórinn
wr Z 3 T~ jP
p
m
y IO u
ii
3 /y
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
H J Ú KRUN ARFRÆÐIN GUR óskast
til starfa á deild 1 á spitalanum nú
þegar eða eftir samkomulagi. Upp-
lýsingar veitir forstöðukonan, simi
38160.
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJOKRAÞJÁLFARI ósk-
ast á Endurhæfingardeild spitalans
nú þegar eða eftir samkonulagi.
Umsóknum ber að skila til yfir-
sjúkraþjálfarans, sem veitir nánari
upplýsingar.
AÐSTÖÐARMAÐUR iðjuþjálfa ósk-
ast til starfa á endurhæfingardeild
spitalans frá 1. febrúar n.k. i hálft
starf. Æskilegast er að umsækjend-
ur hafi reynslu i handið, og er starfið
hentugt þeim, sem hyggja á nám i
iðjuþjálfun. Umsóknum ber að skila
til iðjuþjálfa á spitalanum, sem
veita nánari upplýsingar.
Reykjavik 17. desember 1976.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
SlysavarBstofan: Simi 81200,*
eftir skiptiborðslokun 81212.
SjúkrabifreiB: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
,arfjörður, simi 51100.
tiafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingár á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — . Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. desember er i
apóteki Austurbæjar og Lyf ja-
búö Breiðholts. Það ápótek
sem fyrr en nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvold- og næturváktT'Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknirertil viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
\Laugardag og sunnudag kl. 15
tiT 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-'
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er i LyfjabúB Breið-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreiB, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliBið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
'Hafnarf jöröur: LÖgregrán
simi 51166, slökkviliö simi.
J51100, sjúkrabifreiösimi 51100.^
Bilánatilkynningar
- ____________ ./
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir símsvari
25524 leggst niöur frá og með
laugardeginum 11. des.
Kvörtunum veröur þá veitt
móttaka f sfmsvaraþjónustu
borgarstarfsmanna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siBdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Skálholtsskólafélagiö heldur
aðalfund sinn sunnudaginn
kemur, þann 19. des., kl. 5
siðd. i lesstofu Miðbæjarskól-
ans.
F.l.
Sunnudagur 19.12. kl. 13.00.
Gengið um Rjúpnahæð og Vif-
ilsstaðahlið. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson. Verð kr.
500 gr. v/bilinn. Fariö frá
Umferðarmiðstööinni að aust-
anverðu.
Aramótaferð I Þósmörk 31.
des.-2. jan. Ferðin hefst kl.
07.00, á gamlár’sdagsmorgun
og komið til baka á sunnu-
dagskvöld 2. jan. Fararstjóri:
Guðmundur Jóelsson. Allar
nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni öldu-
götu 3. Ferðafélag lslands
» .
AAinningarkort
- • -i
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, slmi 74381.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást I Bókabúð
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins I
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort Ljósmæðrafé- 1
lags Isl. fást á eftirtölduní
stöðum, Fæðingardeild Land-.
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut-l og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Sunnudagur
19. desember
8.00 MorgunandaktSéra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfergn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
■ 9.00 Hver er i simanum?
Arni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjórna
spjall- og spurningaþætti i
beinu viö hlust-
endur á Selfossi
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar Tad-
oslav Kvapil leikur á pianó
tónlisteftir Antonin Dvorák.
Félagslíf
-
Sunnud. 19.12. Gönguferð mgð
Elliðavogi og Viðeyjarsundi.
Skoðuö forn jarðlög. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Mæting kl.
13 við Elliðaárnar. Fritt.
Þriðjud. 21.12. Stjörnuskoðun
(ef veður leyfir) á stytzta degi
ársins. Einar Þ. Guðjohnsen
leiöbeinir. Mæting kl. 21 við
gamla golfskálann. Fritt. Ara-
mótaferði Herdisarvik 31/12.
Fararstj. Kristján Baldurs-
son. Farseölar á skrifstofunni
Lækjarg. 6, simi 14606. útivist.
UTIVISTARFERÐIR
11.00 Messa I Hallgrims-
kirkju. Prestur Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Organleikari: Páll Hall-
dórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.25 Um siðferði og mannlegt
eðliPáll S. Árdal próf. flyt-
ur annan Hannesar Árna-
sonar-fyrirlestur sinn.
14.10 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Björgvin i
sumar. Fimm bestu barna
kórar Norðurlanda syngja á
tónleikum i Dómkirkjunni i
Björgvin. Guðmundur Gils-
son kynnir.
15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu.
\ Niundi þáttur: Inga Þórðar-
dóttir. óskar Ingimarsson
tekur saman og kynnir.
16.00 Islenzk einsöngsiög.
Halldór Vilhelmsson syngur
lög eftir Pál Isólfsson, Arna
Thorsteinsson og Karl O.
Runólfsson, Guðrún Á.
Kristinsdóttir leikur á pianó
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Á bÓkamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum.
Umájónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.50 Útvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna I
Asi” Höfundurinn Jón Kr.
Isfeld les (3)
1810 Stundarkorn með orgei-
leikaranum Woifgang
Dalmann sem leikur tónlist
eftir Mendelssohn. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Orðabelgur. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.05 íslenzk tónlist Flytjend-
ur: Sinfóniuhljómsveit Is-
lands og Karlakór Reykja-
vikur. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. a. Þrjár impressj-
ónir eftir Atla Heimi Sveins-
son b. „Svarað I sumar-
tungl” eftir Pál. P. .Pálsson.
c. „Tilbreytni” eftir Herb-
ert H. Agústsson.
20.35 Við ishafið Sverrir
Kjartansson ræðir við Jó-
hann Jósefsson harmoniku-
leikara á Ormarslóni i Þist-
ilfirði um hljómplötuna sem
gefin var út með leik Jó-
hanns árið 1933 o. fl.
21.25 Divertimeúto nr. 6 I c-
moll eftir Giovanni Battista
Bononcini Michel Piguet og
Martha Gmuder leika á
blokkflautu og sembal.
21.25 „Jólasveinninn” smá-
saga eftir Stefán frá Hvita-
dal. Baldvin Halldórsson
leikari les.
' 22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Sigvaldi .Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
20. desember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskrain. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hló” saga um giæp
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Ólafur Jónsson les
þýðingu sina (13)
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall. Dr. Jakób Jónsson
flytur fimmta erindi sitt:
Sonur konungsmannsins
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Steinar Berg Björnsson við-
skiptafræðingur talar
20.00 Mánudagslögin
20.25 tþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson
20.40 Ofan I kjölinn Bók-
menntaþáttur i umsjá
Kristjáns Arnasonar.
21.10 Konsert i D-dúr fyrir pi-
anó og hljómsveit eftir Jos-
eph Haydn.
21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs
saga kraka og kappa hans”
Sigurður Blöndal.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kristnilif
Jóhannes Tómasson blaða-
maöur og séra Jón Dalbú
Hróbjartsson sjá um þátt-
inn.
22.45 'Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var — siðari hluti.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.