Tíminn - 25.02.1977, Page 1

Tíminn - 25.02.1977, Page 1
Fyrsta íslenzka efnið sent út í lit — Sjá bls. 3 ÆNGSRf Áætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalui ! Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur . Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oa 2 60-66 Á kjaramálaráðstefnu ASÍ: flestum kröfum þess síöarnefnda vegna aukakostnaðar við virkjunarfram- kvæmdirnar við Sigöldu. Kröfur Energoprojekt námu alls 3800 milljón- um króna. Samkvæmt bráðabirgðasamkomu- lagi í fyrra greiddi Landsvirkjun þá 350 milljónir og lánaði 200, og á miðvikudaginn varð samkomulag um að Landsvirkjun greiddi tæplega 300 milljónir til viðbótar og félli frá endurgreiðslu á framangreindu láni. Ekki náðist þó sam- komulag um eina kröfu Energoprojekts upp á um 460 milljónir og fer hún í gerð. Áður hafði fyrirtækið vísað öllum sínum kröfum í gerð, en með samkomulaginu eru þær dregnar til baka í eitt skipti fyrir öll. Sjá nánar á baksíðu. Lagarfoss- málið: Lausn í nánd? Gsal-Reykjavlk — Ég er heldur vongóður um það, að við séum að færast nær lausn I múlinu sagði Sigurður Markússon, frainkvæmdastjóri sjávarafurðadeildar Sambandsins I samtali viö Tímann i gær uin Lag- arfossmálið, sem svo er farið að nefna. Siguröur sagöi að skeyti heföi bor- istfrá Nigerfu I gærmorg- un og heföi þaö gefiö fyrirheit um það, að lausnin kynni aö vera I nánd. Sigurður kvaö liklcgt aö málið myndi skýrast I dag. FJ-Reykjavík Lands- virkjun og Energo- prjojekt hafa náð sam- komulagi um uppgjör á Gsal-Reykjvik — Skáksam- band tslands er nú að leggja siðustu hönd á undirbúning fyrir einvigi stórmeistaranna Spasskýs og Horts. Sjálft ein- vfgið hefst á sunnudag kl. 14 en á laugardag verður setn- ingarathöfnin. Stórmeist- ararnir munu tefla I Kristals- sai Hótels Loftleiöa, en skákskýringar verða i ráð- stefnusal hótelsins, og munu þekktir Islenzkir skákmenn skýra skákirnar. Skákáhuga- mönnum gefst einnig tækifæri til þess að fylgjast með hinum einvfgjunum þremur, sem háð eru f keppninni um heims- meistaratitilinn, þvi leikir i þeim einvigjum munu koma hingað til lands á telex. Yfirdómarif einviginu verð- ur Guðmundur Arnlaugsson rektor, en aðstoðardómari Gunnar Gunnarsson. Myndina hér til hliðar tók Gunnar i gær á Hótel Loftleiðum. á sunnudag Energoprojékt fær 850 miUjónir í aukagreiðsl- ur frá Landsvirkjun — upphaflegu kröfurnar voru upp á 3800 milljónir króna. Ein krafa til gerðadóms Batnandi ytri skilyrði standa undir talsverðum kauphækkunum FJ-Reykjavík. Telja verður eðlilegt og sjáíf- sagt, að atvinnurekstur- inn taki á sig talsverðar kauphækkanir án sér- stakrar opinberrar fyrirgreiðslu, vegna batnandi ytri skilyrða, segir í greinargerð ASf um hvernig megi auka svigrúm til kjarabóta og tryggja fulla atvinnu, án þessað það leiði til verð- bólgu, en greinargerð þessi var lögð fram á kjaramálaráðstefnunni, sem hófst í gær. i þessari greinargerð er þvi haldið fram, að lækka megi verðlag og útgjöld heimila sem svarar um4% með þvf að afnemi tvö söluskattsstig, sem áður runnu til Viðlaga- sjóðs, sjúkragjaid, sem er 1% úts varsstofn, og helming timabundins vörugjalds af al- mennum heimilis vörum. Tekjutapi rikissjóðs af þessu mætti svo mæta m.a. með þvf að fresta áætlaðri lækkun á skuldagreiðslu til Seölabank- ans og með sparnaði i rekstr- arútgjöldum rikissjóðs. 1 gær var taliö Ilklegt, aö ráðstefnan hvetti verkalýösfé- lög til að segja strax upp samningum og að kaupkröfur yröu miðaðar við 100.000 krónurnar, sem Alþýðusam- bandsþing I haust samþykkti sem lágmarkslaun, að viðbættum hækkunum sfðan, fullar vfsitölubætur á lág- markslaunin, en sama krónu- talshækkun á hærri laun. Sjá nánar frétt á bls. 2. " • Vantar reglugerð um auglýsingabannið — Sjá bak

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.