Tíminn - 22.03.1977, Side 6

Tíminn - 22.03.1977, Side 6
6 Þriöjudagur 22. marz 1977 Þjónusta í háloftunum Sovézki flugflotinn ætlar sér I sumar aö veita 105 millj. farþega þjónustu sina. A flugvöllunum taka hlaöfreyjur á móti farþegunum meB glaölegu brosi og hjartanlegri alúö. Þær munu leysa úr spurningum farþeganna, bænum eöa kvörtunum, kynna flughöfnina fyrir þeim, bera þeim ljúf- fengan mat og bjóða þeim dagblöö og vikurit. Það er flug- freyjuskóli viö sérhverja stærri flughöfn I Sovétrikjunum. Einn af þessum skólum, viö Moskvuflugvöllinn Shereme- tyevo, hefur starfaö I meira en 10 ár. Rúmt hundrað stúlkna eru nú þar aö læra útlend tungumál, landafræöi vegna alþjóölegs flugs, ýmsa þjónustu viö farþega s.s. hjúkrun, og hvernig nota skal björgunartækin o.s.frv. Þekking á þessu og mörgu fleira hjálpar til aö þjónustan veröi góö. Takmarkiö er aö farþegunum llöi vel. Hér sjáiö þiö mynd af hinni tvltugu flugfreyju Svetlana Korobova, sem eftir aö hafa útskrifazt úr Sheremety- evo-skólanum, hefur starfaö Ltvö ár sem flugfreyja og flogiö aöallega til Prag, Varsjá, Ulhan-Batov, Budapest og fleiri höfuöborga austantjalds. Einnig er hér mynd af þvl, þegar flugfreyjuefni læra að tileinka sér fagrar hreyf- ingar, og auövitaö eru þær æföar I aö bera fram mat og drykk. * HVELL i G E I R j D R Þeir falla fyrir. auöveldustu brögö- um,afturogaftur! Þessi tölvustjórnuöu vélmennL^^f) lonHo . skvnHilpcfn í ^vaonfpi //Tí/ lenda skyndilega í óvæntri aöstööu! Þetta ereinum of auövelt! Og geimfar Geiraræöst til atlögu gegn vélmennunum!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.