Tíminn - 22.03.1977, Qupperneq 7
70 C CO CB C 7S
ÞriAjudagur 22. marz 1977
7
SOPHIA
LOREN í
NÍU
KLUKKU-
ST. YFIR-
HEYRSLU
Sophia Loren, Italska leikkonan, var nýlega stöðvuö á
Leonardo da Vinci-flugvellinum i Róm og sett I niu
klukkutíma yfirheyrslu á tollskrifstofunni. Hún komst þvi
ekki með kvöld-flugvélinni til Parisar I það skiptið. Sophia
neitaði aö svara nokkrum spurningum fyrr en lögfræðing-
ur hennar kæmi, en hún fékk leyfi tilað tala við eiginmann
sinn, Carlo Ponti, f Paris i sima. Hún reyndi aö komast úr
landi undir fölsku nafni. Hún er undir rannsókn vegna
meintra gjaldeyrissvika. Mánuði áður haföi lögreglan
gert húsleit heima hjá henni. Upp frá þvi voru simar henn-
ar hleraðir. Farangurhennar á flugvellinum var tekinn og
skoðaður, og tók lögreglan I sina vörzlu ýmis skjöl viö-
komandi fjármálum hennar.
\
'Ég veðjaði við Bonný
að ég gæti látið köttinn
hennar elta prik
\og vann!
Bvlls
Hvernig.
fórstu að
'þvi?
Ég setti
prikið inn i
fisk!
Þekkir þú til nýrra
bygginga, sem ekki
halda vatni?
Einar Arnason, vinnur i Sand-
geröi:
Nei, en þær eru sjálfsagt til.
Steinunn Magnúsdóttir, bókhald-
ari:
Já og slikt er ekki traustvekjandi.
Sjálf bý ég i hálfrar aldar gömlu
timburhúsi i Vesturbænum, sem
aldrei hefur lekið.
Hákon Erlendsson, i lögfræði:
Nei. Byggingin heima hjá mér lak
reyndar, en þar er um að ræöa 40
ára gamalt steinhús.
Friörik Friðriksson, gerir ekkert
sérstakt:
Já, og mér finnst þetta mjög
óeðlilegt.
Sveinn Sigmundsson, gjaldkeri:
„Ekki man ég til þess, nema það
sem ég hef heyrt um og lesiö i
blööum. Ég man ekki i svipinn
eftir neinu leku húsi sem ég hef
kynnst af eigin raun.”