Tíminn - 22.03.1977, Side 14

Tíminn - 22.03.1977, Side 14
14 Þri&judagur 22. marz 1977 krossgáta dagsins 2447 Lárétt 1) Pressa 6) Arla 7) Þröng 9) Röö 10) Öholl 11) Guö 12) Trall 13) Kindina 15) Óréttvis Lóörétt 1) Fugl 2) Þófi 3) Þvingun 4) Eins 5) Núast 8) Tása 9) Hyl 13) Utan 14) Bor Ráöning á gátu No. 2446 Lárétt 1) Vending 6) Ýrö 7) Es 9) Mu 10) Tjónkar 11) Ná 12) LI 13) Aum 15) Maurinn Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Pöntunarfélag Eskfirðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð, menntun, fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 31. þ.mán. Pöntunarfélag Eskfirðinga. Lóörétt 1) Vietnam 2) Ný 3) Drangur 4) Iö 5) Gaurinn 8) Sjá 9) Mal 13) AU 14) MI DATSUN NYR 180 B 4ra dyra Verð kr. 2.100.000 Viö getum afgreitt bílana STRAX á mjög hagstæðu veröi og með ábyrgð | upp i 20.000 km akstur ingvak helgason Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511 Systir okkar Úrsúla Gisladóttir frá Seljadal, Smyrlahrauni 9, Ilafnarfiröi, veröur jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju miövikudag- inn 23. marz.kl. 2 e.h. Blóm afbeöin. Ingibjörg Gisladóttir, Guömunda Glsiadóttir, og aðrir vandamenn Maöurinn minn og faöir okkar Marel S.V. Bjarnason Hólmgaröi 10 Þriðjudagur 22. marz 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 18. til 24. marz er I Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud,-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- hifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. / ...................;---' Biíanatilkynningar > Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. fTmabilanir sími 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf ■- Foreldra og vinafélag Kópa- vogshælis: Aöalfundur félags- ins veröur haldinn fimmtu- daginn 24. marz kl. 20,30 að Hamraborg 1, Kópavogi. Stjómin Kvenfélag Kópavogs. Aðal- fundur félagsins veröur I efri sal Félagsheimilisins, fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagskonur fjölmenn- iö. Stjórnin ■v Siglingar - ^ Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Keflavik til Glou- cester og Halifax. Disar- felllosar á Austfjaröahöfnum. Helgafeli losar I Stettin. Fer þaöan til Lubeck, Svendborg- ar og Heröya. Mælifell fer væntanl. á morgun frá Klaip- eda til Heröya. Skaftafell fór 20þ.m. frá Þórshöfn tilOslo og Gautaborgar, Hvassafell los- ar á Noröurlandshöfnum. Stapafell losar á Austfjarða- höfnum. Litlafellfór i morgun frá Reykjavik til Noröur- landshafna. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Horna- fjaröar. Eldvlkfór 20 þ.m. frá Svendborg til Reyöarfjaröar. r AAinningarkort _ V Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga lslands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustíg 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minnmgar- og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöö- um: Bókabúöinni Hrisateigi 19 Önnu Jensdóttur Silfurteigi 4j Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Astu Jónsdóttur Goðheimum 22 , og Sigriöi Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Ölafsdóttur Reyöar- firöi. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stööunl: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustíg 4,Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins I Reykjavlk: Félags- fundur i Lindarbæ næstkom- andi miðvikudag kl. 8 slödeg- is. Spiluö veröur félagsvist, húsmæðrakennari kemur I heimsókn. Heimilt aö taka aö með sér gesti. — Nefndin. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðrlði, Söl- heimum 8, simi 33115, Ellnu, Álfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17„ simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, slmi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi .34141. andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt 20. marz. Sigurást Anna Sveinsdóttir, Margrét I. Marelsdóttir, Sveinn Marelsson Kvenfélag Breiöholts. Fundur verður haldinn miövikudaginn 23. marz. kl. 20.30 i Breiö- holtsskóla. Spiluö veröur fé- lagsvist. Allir velkomnir. — Stjórnin. Minningarspjöld Kvenfélugs Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkoít til styrktar kirkjubyggingu i' Arbæjarsókn fást I bókabúö Jónasar Egg ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73og i .Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöld Félags ein- stæöra foreldra fást f Bökabúö Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traöarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29,' Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustlg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verziunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Jíaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort byggingar- sjóös Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. hljóðvarp Þriðjudagur 22. mars 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttír heldur áfram aö lesa söguna „Siggu Viggu og börnin I bænum” eftir Betty McDonald (5) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um tlmann. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Helsinki leikur „Raka-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.