Tíminn - 22.03.1977, Page 17

Tíminn - 22.03.1977, Page 17
Þriðjudagur 22. marz 1977 17 Sæluvika Skagfirðinga f jölsótt að vanda — leikið, sungið og dansað alla daga,og' málverkasýning er opin í Safnahúsinu GÓ-Sauöárkróki — Sæluvika SkagfirBinga hófst á Sauöár- króki á sunnudaginn og var þar fjölmenni mikið aö vanda enda fegursta veöur og boöiö upp á fjölbreytt dagskráratriöi. Sælu- vikan hófst meö guösþjónustu i Sauöárkrókskirkju og I Safna- húsinu var opnuö málverkasýn- ing á vegum Listasafns Skag- firöinga og Safnahússins. Þar sýna þrir listamenn um 30 verk, og verður sýningin opin alla daga Sæluviku. Þá frumsýndiLeikfélag Sauö- árkróks sjónleikinn, Er á meðan er, eftir Goerg S. Kaufmann og Moss Hart. Leikstjóri er Ragn- hildur Steingrimsdóttir. Alls koma 19 leikendur fram i sýn- ingunni en meö aöalhlutverk fara Elsa Jónsdóttir, Hafsteinn Hannesson, Clafur Jóhannes- son, Jón Ormar Ormsson og Kristin Dröfn Arnadóttir. Húsfyllir var á frumsýning- unni og leiknum mjög vel tekið, enda góöur heildarsvipur á sýn- ingunni.ogleikendur fara mjög vel meö hlutverk sin. Sérstaka athygli vakti leikur Elsu Jóns- dóttur og Hafsteins Hannesson- ar. Sýningar veröa á leikritinu aiia daga vikunnar. 1 gær var Sæluvikan sérstak- lega helguö börnum og ungling- um en í gærkvöld var kirkju- kvöld f Sauöárkrókskirkju. Þar söng kirkjukór Sauöárkróks- kirkju undir stjórn Jóns Björns- sonar. Einsöngvari var Þórunn ólafsdóttir úr Reykjavik en undirleikari Páll Kr. Pálsson. Kvenfélag Sauöárkróks verö- ur meö kabarettsýningar fimm daga Sæluvikunnar og Samkór Sauðárkróks heldur hljómleika á miðvikudag og laugardag. Sömgstjóri er Gunnlaugur Ols- sen. Dansinn dunar hvert kvöld Sæluvikunnar I Bifröst á Sauö- árkróki og er þaö hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sem leikur fyrir dansinum. Ford Capri Capri 2000 S sportbíllinn frá Ford nú er tœkifœrið til að eignast draumabílinn. Capri 2000 S er til sýnis daglega. Ford í fararbroddi. 9 SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ( Verzlun Ö Þfónusta ) \ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æjæ/æ/Æj'æ/æ/æ/æ/æjæ/æ/j^ \ Gardínubrautir Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 j. f ____________NÝTT FRÁ \ 'WÆMLS: f Þriggja brauta gardinubrautir meö 5 £ 2 ý og 8 cm kappa og rúnboga. f f ‘ík Einnig allar geröir af brautum meö ^ ‘jk viöarköppum. á '. Smíöajarns- og ömmustengur. 2 5 f Allt til gardinuuppsetninga. * Br/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J'/Æ/Æ/já \ I ! t t ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 1 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ á Auglýsingasími i 195^11 HUBDHIi 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jd ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já KVEIKJUR ALTERNATORA STARTARA 13LOSSIS Skipholti 35 Simar: 8 13-50 verilun 8-13-51 verfcstæði • 8-13-52 skrilstola ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ,4, t eftir yðar óskum. \ Komið eða hringið \\ í sima 10-340 KOKkMhÚSIð! _ Lækjargötu 8 — Sími 10-340 \ '/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR ^ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, ^ borun og sprengingar. Fleygun, múr- g brot og röralagnir. ^ Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^r/ÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆÆJÆJÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆ/Æjá T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ TJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆj'ÆJÆ/Æ/ÆJÆJÆJÆJj Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVORUF ** r t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jT/Æ/Æ/Æ/Æ/A r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A NYRTIVORURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað«f" shampoo). phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. phyris UMBOÐIÐ SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Sirnar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmáiar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ! í ^rjÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆJÆ/já ^rjÆJÆJÆJÆ/ÆJÆJÆ/Æ/ÆJÆJÆJÆ/ÆJÆ/Æ/Æ/á W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÁ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ I DRfliniRBEISll - KIRRIIR | ú fyrirliggjandi orginal drátt- i oóstkrötv Þórarinn í á flestar gerðir evrópskra 'aenaum nd. Kristinsson 2 g bíla. Útvegum beisli með stuttum fyr- í Klapparstig 8 2 S irvara á allar gerðir bfla. Höfum Simi 2-86-16 t einnig kúlur, tengi o.fl. Heima: 7-20-87 2 m'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/ÆJJJ'jr/J'Jl.^ ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.