Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 21
Þri&judagur 22. marz 1977 21 Q.F.R. var fyrir miklu áfalli.... Stan Bowles ristar- brotnaði — og hann leikur ekki meira með Lundúnaliðinu ákeppnistímabilinu Q.P.E. varö fyrir miklu áfalli á laugardaginn f leiknum viö Brist- ol City á Ashton Gate I Bristol. Rétt fyrir leikslok ristarbrotnaöi Stan Bowles, og mun hann ekki keppa meira á þessu keppnis- tlmabili. Liö Q.P.R. á nii viö mikil meiösli aö stríöa, og gætu þeir lent f erfiöleikum i 1. deildinni, þar sem liöiö er ekki langt frá botninum, en aö visu á Q.P.R. eft- ir aö leika mun fleiri leiki en önn- ur liö 1. deildar. Leikur Q.P.R. og Bristol City var fremur jafn, og heföi jafntefli veriö réttlátt. En rétt fyrir leiks- lok skoraði Collier fyrir heimaliö- iö og fékk Bristol þannig tvö mik- ilvæg stig I fallbaráttunni. WBA haföi mikla yfirburöi I leiknum viö Newcastle á The Hawthorns i West Bromwich, en snilldarleikur Mahoney i marki gestanna sá til þess, aö WBA náöi aöeins ööru stiginu út úr leiknum. Laurie Cunningham sýndi enn einn stórleikinn meö WBA og fór STAÐAN 1. DEILD Liverpool 31 18 6 7 50:21 42 Ipswich 31 17 7 7 53:29 41 Man.City 30 14 11 5 44:21 39 Man.Utd. 28 14 7 7 51:36 35 Newcastle 30 12 10 8 50:36 35 Leicester 32 11 13 8 32:46 35 WBA 31 12 10 9 44:38 34 Aton Villa 26 14 4 8 51:30 32 Middlesb. 30 12 8 10 29:32 32 Leeds 28 11 8 9 34:45 30 Norwich 30 12 6 12 36:41 30 Stoke 29 9 10 12 17:28 28 Arsenal 31 10 8 13 47:52 28 Birmingh. 30 10 7 13 46:45 27 Coventry 26 8 8 10 30:36 24 QPR 26 9 6 11 33:36 24 Everton 27 9 6 12 37:39 24 Tottenham 30 9 5 16 37:56 23 Bristol C. 28 7 7 14 26:33 21 West-Ham 28 8 5 15 27:45 21 Derby 28 5 11 12 30:39 21 Sunderiand 31 7 7 17 31:38 21 2. DEILD hann oft illa meö varnarmenn Newcastle, en allt brotnaöi á Mahoney i markinu, eins og fyrr sagöi. Staöan I hálfleik var 0-0, en Cunningham tókst aö skora fyrir WBA i byrjun seinni hálfleiks. Barrowclough jafnaöi siöan met- in fyrir Newcastle og þrátt fyrir mikla pressu WBA vildi knöttur- inn ekki i net Newcastle aftur, og leiknum lyktaöi meö 1-1 jafntefli. Peter Shiltonátti enn einn stór- leikinn I marki Stoke, þegar liöiö átti I höggi viö Leicester á heima- STAN BOWLES... haföi ekki heppnina meösér IBristol. velli sinum, Victoria Ground. Aö vlsu var Tudor klaufi aö ná ekki forystunni fyrir Stoke, þegar hann skallaöi i þverslá frir fyrir opnu marki, en tækifæri Leicester voru mun fleiri og hættulegri. Shilton sá viö öllum tilraunum Leicester, þar til skömmu fyrir leikslok, aö Worhington kom hon- um á óvart meö langskoti, sem Enn tapar Ipswich — nú 0:1 fyrir Sunderland á Roker Park Staöa Liverpool I 1. deild hef- ur styrkzt mjög mikiö frá þvi um siöustu helgi, þó aö liöiö hafi á þessum tima ekki keppt i deildinni. Ipswich hefur aftur á móti spilaö tvo leiki á þessum tima, og tapaö þeim, fyrst 4-0 fyrir WBA og nú um helgina 1-0 fyrir fallkandidötum Sunder- land. Þannig hefur Liverpool nú eins stigs forystu i deildinni og hefur leikiö jafnmarga leiki og Ipswich. Leikur Sunderland og Ipswich á Roker Park var spennandi á aö horfa, þó aö leikmenn hafi stundum gert sig seka um ljót mistök, sem auðvitaö má kenna um mikilvægi leiksins fyrir bæöi liöin. Meö jafntefli eöa sigri heföi Ipswich yfirtekiö foryst- una i 1. deild en Sunderland varö aö vinna til aö bæta stööu sina viö botn deildarinnar. Fyrri hálfleikur var marka- laus, en bæöi liöin áttu samt all- góö tækifæri til aö skora en taugar leikmanna brugöust oft á siöustu stundu. Sérstaklega var þetta áberandi hjá Ipswich liöinu en það var sama hvaö leikmenn reynd, knötturinn vildi ekki inn. Seinni hálfleikur var keimiik- ur hinum fyrri, Ipswich sótti meira en sóknarlotur Sunder- land voru oft mjög hættulegar. Þegar um 15 minútur voru til leiksloka kom svo loksins mark- iö. Þaö var Colin Waldron sem er i láni frá Manchester United sem skoraöi þaö eftir nokkra pressu Sunderland. Ipswich sótti án afláts þaö sem eftir var leiksins, en sem fyrr fundu þeir ekki leiöina framhjá Siddell i marki Sunderland. ó.O. hafnaöi I markhorninu. Leicester vann þannig 1-0 sigur á lélegu Stoke-liöi, ef Stoke heföi ekki Shilton innan sinna vébanda, væri liðiö án efa I fallbaráttunni um þessar mundir, leikmenn þess hafa aöeins skoraö 17 mörk I 29 leikjum, en Shilton hefur aöeins fengiö á sig 28 mörk. Tottenham vann mikilvægan sigur á Birmingham þegar liöin ^ mættust á St. Andrews I Birming- ham. Connolly náöi forustunni fyrir Birmingham á 5. minútu leiksins, en aöeins mlnútu slöar haföi Hoddle jafnaö fyrir Totten- ham. Peter Taylor átti siöan tvö góö tækifæri fyrir Spurs, sem bæöi fóru forgöröum, en I seinni hálfleik bætti hann ráö sitt og skoraöi glæsilegt mark, sem reyndist véra úrslitamark íeiks- ins. 2-1 sigur Tottenham, mikil- vægur sigur i hinnni höröu fall- baráttu 1. deildar. Grslitin i Englandi á laugar- daginn urðu þessi: Bikarkeppnin: Everton-Derby...............2-0 Liverpool-Middlesb..........2-0 Man. Utd.-Aston Villa.......2-1 Wolves-Leeds ...............0-1 1. deild Birmingham-Tottenh..........1-2 Bristol City-Q.P.R..........i-o Stoke-Leicester.............o-l Sunderl.-Ipswich ...........i-o W.B.A.-Newcastle............i-i 2. deild Bolton-Cardiff frestaö Carlisle-Fulham.............1-2 Chelsea-Bristol R...........2-0 Heref.-Luton................o-l Hull-Charlton...............0-0 Millwall-Oldh...............2-1 Notts-Blackb................0-0 Orient-Burnley..............0-1 Plymouth-Blackp.............2-0 Sheff. Utd.-Nott. For.......2-0 ó.o. Chelsea 32 16 11 5 56:42 43 Wolves 30 16 9 5 67:33 41 Luton 31 18 4 10 49:33 40 Bolton 30 16 7 7 55:38 39 Blackp. 32 12 13 7 45:34 37 Notts.Co. 31 15 7 9 50:44 37 Nottm.F. 30 13 8 9 56:35 34 M illwall 31 12 10 9 46:39 34 , Charlton 31 11 11 9 52:46 33 | Biackb. 31 12 8 11 33-39 32 , Oldham 30 12 7 11 40-41 31 , Hull 30 7 15 8 36:35 29 South.t. 28 9 10 9 49:46 28 j Sheff.U 30 9 10 11 36:41 28 . Plym. 32 6 14 12 38:49 26 , BristolR. 32 9 8 15 38:55 26 , Cardiff 30 9 7 14 40:47 25 , Burnley 32 7 11 14 34:52 25 Orient 28 7 10 11 29:36 24 , Fulham 32 7 10 15 40:54 24 i Carlisle 31 7 7 17 32:58 21 , Hereford 30 4 9 17 35:61 17 Chelsea aftur upp á toppinn — en leikmenn liðsins áttu i erfiðleikum með Bristol Rovers Efsta liöiö I 2. deild Wolves var upptekiö I bikarkeppninni, og not- færöi Chelsea sér þaö til aö yfir- taka toppsæti deildarinnar aftur, en þeir höföu misst þaö til Clf- anna I vikunni. Chelsea átti I höggi viö Bristol Rovers á heima- velli sinum, Stamford Bridge. Framan af gekk hvorki né rak I leiknum og staöan I hálfleik var 0-0 eftir lélegan leik beggja liöa. Þaö var svo ekki fyrr en um 20 mlnútur voru liönar af seinni hálfleik aö Cheisea náöi foryst- unni meö heppnismarki, þegar Aitken skallaöi knöttinn I eigiö mark eftir hornspyrnu frá Wilk- ins. Nokrum minútum seinna inn- siglaöi Chelsea svo sigur sinn, þegar Wicks skoraöi annaö mark liösins einnig eftir hornspyrnu. 2-0 fyrir Chelsea, og liöiö er nú skrefi nær 1. deiidinni. Annaö liö sem sækir stlft á aö komast i 1. deild, Luton Town vann heppnissigur gegn neösta liöi deildarinnar Hereford. Leikiö var á heimavelli Hereforss, Edg- ar Street, og mark Luton kom ekki fyrr en á síöustu mínútu leiksins, þegar Aston gaf frábæra sendingu fyrir mark Hereford, og þar var Ron Futcher til staöar og skallaöi knöttinn örugglega i mark. Annars haföi Hereford haft frumkvæðiö I leiknum og um miöjan seinni hálfleik dæmdi dómarinn af þeim mark, sem var aö þvl er virtist fullkomlega lög- legt. Þetta tap færir Luton aöeins nær 1. deildinni og um leiö Here- ford nær 3. deildinni. Blackpool átti I höggi viö Plymouth á Home Park I Plym- outh. Feröin var Blackpool ekki til fjár, þar sem Plymouth vann óvæntan en öruggan sigur, meö mörkum frá Foster og Bannister. Framhald á bls. 23 Mikil læti á Ibrox — þegar Celtic náði þar jafn- tefli gegn Rangers Celtic náöi ööru stiginu af Glas- gow Rangers þegar liöin mættust á Ibrox-leikvellinum I Glasgow. Leiknum iauk meö jafntefli— 2:2. Aitken skoraöi bæöi mörk Celtic, en Parlane bæöi mörk Rangers. Leikurinn var aö sjáifsögöu mjög fjörugur — og um tima þurfti aö stööva hann vegna óeirða á áhorf- endapöliunum, en áhorfendur hentu ýmsu drasli inn á völlinn, og voru þaö áhangendur Ceitic sem höföu sig mest i frammi — mótmæitu þegar Rangers komst yfir 2:1. Annars uröu úrslit þessi: Ayr —Partick............1:1 DundeeU. —Hibs..........1:0 Hparts — Aberdeen.......1:1 Motherw.—Kilmarnock ....2:0 Rangers — Celtic........2:2 Staöan er nú þessi i Skotlandi: Celtic .26 17 6 3 62-31 40 Dundee U... .27 15 7 5 48-30 37 Rangers.... .27 12 9 6 43-28 33 Aberdeen .. .26 11 9 6 42:27 31 Hibernian.. .26 6 14 6 24:25 26 Partick .27 7 9 11 29-39 23 Motherwell. .23 7 7 9 36-39 21 Hearts .26 5 10 11 36-45 20 Ayr .26 7 5 14 32-53 19 Kilmarnock .28 3 8 19 25-60 12 Viðar er sá sterki Viöar Guöjohnsen varö Islands- meistari i opnum flokki i júdó, þegar hann vann sigur yfir fyrr- verandi meistara, féiaga sinum úr Armanni, Gisla Þorsteinssyni i úrslitaglímunni. • • KA tapaði óvænt fyrir Fylki Akureyrarliðiö KA tapaði dýr- mætum stigum i baráttunni I 2. deild i handknattleik, þegar Ak- ureyringar mættu Fylki I Laugar- dalshöllinni. Fylkir vann óvæntan sigur — 18:15. KA náöi forystunni i 2. deildarkeppninni, þrátt fyrir þetta tap — iiöiö sigraöi Leikni 21:19 um helgina. Staöan er nú þessi I 2. deildar- keppninni i handknattleik: KA........... 14 9 2 3 310-254 20 Armann.......10 8 2 0 244-167 18 KR............10 7 1 2 236-193 1 5 Þór...........11 5 2 4 225-207 12 Fylkir.......10 5 1 4 199-185 11 Stjarnan ....12 4 2 6 239-241 10 Leiknir..........12 228 237-284 6 Keflavik..... 13 0 0 13 218-277 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.